Hjúkrunardeild fyrir eldri Covid-19 sjúklinga opnuð á Eir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2021 09:00 Willum Þór og Milla Ósk Magnúsdóttir, aðstoðarmaður hans, ræðir við starfsfólk á Höfðabakka. Í dag verður opnuð á hjúkrunarheimilinu Eir sérstök hjúkrunareining fyrir covid-sjúklinga. Deildin er einkum hugsuð sem sérstakt úrræði fyrir íbúa á hjúkrunarheimilum sem veikjast af völdum Covid-19 og þurfa á sólarhringsumönnun að halda og einnig aldraða sem geta ekki haldið einangrun heima og þurfa umönnun. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Hjúkrunardeildin er í húsnæði þar sem Eir hefur rekið dagdvöl fyrir 24 aldraða. Til að gera þetta mögulegt var dagdvölinni fundið annað húsnæði við Höfðabakka 9. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti sér aðstæður í nýju húsnæði dagdvalarinnar fyrir helgi og ræddi við starfsfólk og stjórnendur. Frá heimsókn heilbrigðisráðherra á Höfðabakka. Willum segir á vef Stjórnarráðsins mikilvægt að nú sé til reiðu þessi hjúkrunareining á Eir ef á þurfi að halda. Hún verður einungis notuð fyrir Covid-19 sjúklinga sem eru ekki alvarlega veikir og þurfa ekki á spítalaþjónustu að halda þótt sólarhringsumönnun sé nauðsynleg. „Þetta er enn ein aðgerðin sem heilbrigðisyfirvöld ráðast í til að létta álagi af Landspítala og tryggja að þar þurfi ekki að liggja ekki inni sjúklingar sem hægt er að sinna annars staðar með fullnægjandi þjónustu. Frá nýju dagdvölinni á Höfðabakka. Nýtt húsnæði fyrir dagdvöl Eirar á Höfðabakka er sagt bjart og rúmgott á einni hæð og með góðu aðgengi fyrir þjónustuþega. Gera þurfti nokkrar breytingar á húsnæðinu til að skapa góðar aðstæður fyrir starfsemina en Íslandsbanki var þar áður til húsa. „Þar sem húsnæðið á Höfðabakka er hentugt og rúmgott er til skoðunar hvort mögulegt sé að hafa þar enn fjölbreyttari þjónustu fyrir aldraða sem styður markmið um að efla og bæta þjónustu sem styður við sjálfstæða búsetu aldraðra í heimahúsum sem lengst.“ Úr almennu rými hússins er hægt að horfa yfir á starfsaðstöð Íslandspósts. Í bakgrunni má sjá Úlfarsfell. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Reykjavík Hjúkrunarheimili Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Hjúkrunardeildin er í húsnæði þar sem Eir hefur rekið dagdvöl fyrir 24 aldraða. Til að gera þetta mögulegt var dagdvölinni fundið annað húsnæði við Höfðabakka 9. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti sér aðstæður í nýju húsnæði dagdvalarinnar fyrir helgi og ræddi við starfsfólk og stjórnendur. Frá heimsókn heilbrigðisráðherra á Höfðabakka. Willum segir á vef Stjórnarráðsins mikilvægt að nú sé til reiðu þessi hjúkrunareining á Eir ef á þurfi að halda. Hún verður einungis notuð fyrir Covid-19 sjúklinga sem eru ekki alvarlega veikir og þurfa ekki á spítalaþjónustu að halda þótt sólarhringsumönnun sé nauðsynleg. „Þetta er enn ein aðgerðin sem heilbrigðisyfirvöld ráðast í til að létta álagi af Landspítala og tryggja að þar þurfi ekki að liggja ekki inni sjúklingar sem hægt er að sinna annars staðar með fullnægjandi þjónustu. Frá nýju dagdvölinni á Höfðabakka. Nýtt húsnæði fyrir dagdvöl Eirar á Höfðabakka er sagt bjart og rúmgott á einni hæð og með góðu aðgengi fyrir þjónustuþega. Gera þurfti nokkrar breytingar á húsnæðinu til að skapa góðar aðstæður fyrir starfsemina en Íslandsbanki var þar áður til húsa. „Þar sem húsnæðið á Höfðabakka er hentugt og rúmgott er til skoðunar hvort mögulegt sé að hafa þar enn fjölbreyttari þjónustu fyrir aldraða sem styður markmið um að efla og bæta þjónustu sem styður við sjálfstæða búsetu aldraðra í heimahúsum sem lengst.“ Úr almennu rými hússins er hægt að horfa yfir á starfsaðstöð Íslandspósts. Í bakgrunni má sjá Úlfarsfell.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Reykjavík Hjúkrunarheimili Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira