Meistaraflokkur kvenna hjá KR styrkti Barnaspítala Hringsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. desember 2021 13:20 KR-ingar færðu Barnaspítala Hringsins gjöf. Meistaraflokkur kvenna hjá KR færði Barnaspítala Hringsins í gær fallega gjöf. Knattspyrnukonurnar mættu færandi hendi á sjúkrahúsið með leikföng, bækur og fleira fyrir börnin sem þar dvelja yfir hátíðarnar. Þær hvetja önnur lið til að gera slíkt hið sama. „Meistaraflokkur kvenna hjá KR vill sýna að lífið er ekki bara fótbolti og að á þessum erfiðu tímum sem við höfum gengið í gegnum þetta árið skiptir máli að standa saman, hjálpast að og reyna að gera heiminn örlítið betri,“ segir í tilkynningu um söfnunina. „Með þá hugsjón tóku leikmenn sig saman og söfnuðu pening fyrir bókum, leikföngum og nauðsýnlegu dóti sem þarfnast vel inn á Barnaspítala Hringsins. Þar fóru fulltrúar liðsins, Rebekka Sverrisdóttir og Laufey Björnsdóttir ásamt þjálfara kvennaliðsins, Christopher Harrington og Friðgeir Bergsteinssyni sem hjálpaði til með verkefnið í heimsókn inni á Barnaspítala Hringsins, við Hringbraut.“ KR-ingar færðu Barnaspítala Hringsins gjöf. Á Barnaspítala Hringsins dvelja mörg börn mánuðum saman. Á einni hæðinni er leikskóli og þar starfa líka kennarar. Ef börn hafa ekki tök á að fara á leikskólann færir leikskólastjórinn þeim leikföng upp á herbergi þeirra til að stytta þeim stundir. Á dagdeildum eru líka leikföng og bækur á leikstofunum fyrir þau börn sem koma inn í rannsóknir, lyfjagjafir og læknisskoðanir. Meistaraflokkur Kvenna afhendtu Barnaspítala Hringsins gjöfina í gær, mánudaginn 6. desember. „Barnaspítalinn tók fagnandi á móti gjöfjunum og liðið fékk í staðinn viðurkenningarskjal sem er að mörgu leyti betri en nokkur annar bikar. Við vonum innilega að gjafirnar nýtist vel og hvetjum önnur lið og allt fólk til að gefa af sér til góðra málefna.“ KR-ingar færðu Barnaspítala Hringsins gjöf. Börn og uppeldi Jól Landspítalinn Fótbolti KR Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
„Meistaraflokkur kvenna hjá KR vill sýna að lífið er ekki bara fótbolti og að á þessum erfiðu tímum sem við höfum gengið í gegnum þetta árið skiptir máli að standa saman, hjálpast að og reyna að gera heiminn örlítið betri,“ segir í tilkynningu um söfnunina. „Með þá hugsjón tóku leikmenn sig saman og söfnuðu pening fyrir bókum, leikföngum og nauðsýnlegu dóti sem þarfnast vel inn á Barnaspítala Hringsins. Þar fóru fulltrúar liðsins, Rebekka Sverrisdóttir og Laufey Björnsdóttir ásamt þjálfara kvennaliðsins, Christopher Harrington og Friðgeir Bergsteinssyni sem hjálpaði til með verkefnið í heimsókn inni á Barnaspítala Hringsins, við Hringbraut.“ KR-ingar færðu Barnaspítala Hringsins gjöf. Á Barnaspítala Hringsins dvelja mörg börn mánuðum saman. Á einni hæðinni er leikskóli og þar starfa líka kennarar. Ef börn hafa ekki tök á að fara á leikskólann færir leikskólastjórinn þeim leikföng upp á herbergi þeirra til að stytta þeim stundir. Á dagdeildum eru líka leikföng og bækur á leikstofunum fyrir þau börn sem koma inn í rannsóknir, lyfjagjafir og læknisskoðanir. Meistaraflokkur Kvenna afhendtu Barnaspítala Hringsins gjöfina í gær, mánudaginn 6. desember. „Barnaspítalinn tók fagnandi á móti gjöfjunum og liðið fékk í staðinn viðurkenningarskjal sem er að mörgu leyti betri en nokkur annar bikar. Við vonum innilega að gjafirnar nýtist vel og hvetjum önnur lið og allt fólk til að gefa af sér til góðra málefna.“ KR-ingar færðu Barnaspítala Hringsins gjöf.
Börn og uppeldi Jól Landspítalinn Fótbolti KR Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira