Stórsigur Frakka og risasigur Svía Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2021 21:15 Svíar gerðu sér lítið fyrir og skoruðu 55 mörk gegn Kasakstan í kvöld. Maja Hitij/Getty Images Hinum tveim leikjum kvöldsins í milliriðlunum á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta er nú lokið. Frakkar unnu öruggan tíu marka sigur gegn Pólverjum, 26-16, og Svíar gjörsamlega kafsigldu Kasakstan og unnu 35 marka sigur, 55-20. Frakkar tóku nokkuð afgerandi forystu gegn Pólverjum um miðjan fyrri hálfleikinn og leiddu með fimm mörkum í hléi, 14-9. Frönsku stelpurnar náðu svo níu marka forystu um miðjan seinni hálfleikinn og héldu henni út leikinn. Lokatölur urðu 26-16, en Frakkar eru í efsta sæti riðilsins með sex stig, á meðan Pólverjar sitja á botninum án stiga. Ef það var lítil spenna í leik Frakklands og Póllands var það ekkert miðaða við leik Kasakstan og Svíþjóðar. Kasakstan skoraði reyndar fyrstu tvö mörk leiksins og komst í 3-1, en eftir það var leikurinn algjör einstefna. Svíar tóku skoruðu 17 mörk gegn fjórum mörkum Kasakstan á næstu mínútum og gerðu þar með út um leikinn þegar stutt var eftir af fyrri hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 21-10, Svíum í vil. Svíarnir gáfu ekkert eftir í seinni hálfleik og skoruðu 34 mörk gegn tíu mörkum Kasakstan. Sigur Svía var vægast sagt öruggur, en liðið er í öðru sæti riðilsins með fimm stig, einu stigi á eftir Noregi. Kasakstan situr hins vegar í fimmta og næst neðsta sæti, án stiga líkt og Púertó Ríkó. HM 2021 í handbolta Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Frakkar tóku nokkuð afgerandi forystu gegn Pólverjum um miðjan fyrri hálfleikinn og leiddu með fimm mörkum í hléi, 14-9. Frönsku stelpurnar náðu svo níu marka forystu um miðjan seinni hálfleikinn og héldu henni út leikinn. Lokatölur urðu 26-16, en Frakkar eru í efsta sæti riðilsins með sex stig, á meðan Pólverjar sitja á botninum án stiga. Ef það var lítil spenna í leik Frakklands og Póllands var það ekkert miðaða við leik Kasakstan og Svíþjóðar. Kasakstan skoraði reyndar fyrstu tvö mörk leiksins og komst í 3-1, en eftir það var leikurinn algjör einstefna. Svíar tóku skoruðu 17 mörk gegn fjórum mörkum Kasakstan á næstu mínútum og gerðu þar með út um leikinn þegar stutt var eftir af fyrri hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 21-10, Svíum í vil. Svíarnir gáfu ekkert eftir í seinni hálfleik og skoruðu 34 mörk gegn tíu mörkum Kasakstan. Sigur Svía var vægast sagt öruggur, en liðið er í öðru sæti riðilsins með fimm stig, einu stigi á eftir Noregi. Kasakstan situr hins vegar í fimmta og næst neðsta sæti, án stiga líkt og Púertó Ríkó.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira