Sektuð um 180 þúsund krónur vegna hópárekstursins Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2021 10:12 Konan, sem er 31 árs, var einnig dæmd til að greiða Franska keppnishjólreiðasambandinu eina evru, sem táknrænn gjörningur. Skjáskot Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt konu til að greiða 1.200 evru sekt, um 180 þúsund krónur, fyrir að hafa valdið fjölmennum árekstri í Frakklandshjólreiðunum síðasta sumar. Konan olli árekstrinum með því að halda á stóru pappaspjaldi sem truflaði fremsta hjólreiðamanninn í „þvögunni“, Þjóðverjann Tonu Martin, og varð til þess að hann og tugir annarra sem fylgdu fóru í götuna. Konan, sem er 31 árs, var einnig dæmd til að greiða Franska keppnishjólreiðasambandinu eina evru sem táknrænn gjörningur, en áreksturinn var einn sá stærsti í sögu Frakklandshjólreiðanna. The worst Tour de France crash I've ever seen pic.twitter.com/1jngQE1pYg— daniel mcmahon (@cyclingreporter) June 26, 2021 Konan hélt á pappaspjalfi þar sem á stóð „amma“ og „afi“ á þýsku og hallaði hún sér langt fram til að reyna að sjást í sjónvarpinu. Fylgdist hún ekkert með því þegar hjólreiðamennirnir nálguðust og var með alla athyglina á sjónvarpstökumönnunum. Sökum árekstursins þurftu tveir keppendur að draga sig úr keppni og átta til viðbótar þurfti að leita á sjúkrahús vegna meiðsla. Frakkland Frakklandshjólreiðarnar Tengdar fréttir Skiltakonan hugsaði ekki um neitt nema að koma sér í sjónvarpið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru í fullum gangi en hegðun eins áhorfandans stal svo sannarlega fyrirsögnunum á fyrstu dögum keppninnar. 1. júlí 2021 09:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Skotárás á Times Square Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Konan olli árekstrinum með því að halda á stóru pappaspjaldi sem truflaði fremsta hjólreiðamanninn í „þvögunni“, Þjóðverjann Tonu Martin, og varð til þess að hann og tugir annarra sem fylgdu fóru í götuna. Konan, sem er 31 árs, var einnig dæmd til að greiða Franska keppnishjólreiðasambandinu eina evru sem táknrænn gjörningur, en áreksturinn var einn sá stærsti í sögu Frakklandshjólreiðanna. The worst Tour de France crash I've ever seen pic.twitter.com/1jngQE1pYg— daniel mcmahon (@cyclingreporter) June 26, 2021 Konan hélt á pappaspjalfi þar sem á stóð „amma“ og „afi“ á þýsku og hallaði hún sér langt fram til að reyna að sjást í sjónvarpinu. Fylgdist hún ekkert með því þegar hjólreiðamennirnir nálguðust og var með alla athyglina á sjónvarpstökumönnunum. Sökum árekstursins þurftu tveir keppendur að draga sig úr keppni og átta til viðbótar þurfti að leita á sjúkrahús vegna meiðsla.
Frakkland Frakklandshjólreiðarnar Tengdar fréttir Skiltakonan hugsaði ekki um neitt nema að koma sér í sjónvarpið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru í fullum gangi en hegðun eins áhorfandans stal svo sannarlega fyrirsögnunum á fyrstu dögum keppninnar. 1. júlí 2021 09:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Skotárás á Times Square Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Skiltakonan hugsaði ekki um neitt nema að koma sér í sjónvarpið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru í fullum gangi en hegðun eins áhorfandans stal svo sannarlega fyrirsögnunum á fyrstu dögum keppninnar. 1. júlí 2021 09:00