Þeir sem fengu örvunarskammt eftir Janssen fá annan örvunarskammt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. desember 2021 07:49 Börn á aldrinum 12 til 18 ára mega bara fá bóluefnið frá Pfizer. Vísir/Vilhelm Bóluefnið frá AstraZeneca er búið og verður ekki á boðstólnum þar sem eftir lifir árs. Þeir sem fengu upphaflega bóluefnið frá Janssen og svo örvunarskammt, geta komið í þriðju bólusetninguna fimm mánuðum eftir örvunarskammtinn. Frá þessu er greint á heimasíðu Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að boða alla þá sem komnir eru á tíma í desember í örvunarskammt en bólusett verður í Laugardalshöll fram að jólum og milli jóla og nýárs og allir þeir sem enn eiga eftir að mæta í grunnbólusetningu og þeir sem eru komnir á tíma í örvunarskammt eru hvattir til að mæta. Þeir sem eru 70 ára og eldri geta komið og fengið örvunarskammt ef þrír mánuðir eru liðnir frá seinni skammti. Fyrir aðra eiga að líða fimm mánuðir á milli seinni skammtsins og övunarskammtsins. Það er ekki nauðsynlegt að framvísa strikamerki til að fá bólusetningu, heldur er nóg að gefa upp kennitölu. Þeir sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þeir mæta. Börn á aldrinum 12 til 18 ára mega bara fá bóluefnið frá Pfizer og þá eiga karlmenn 39 ára og yngri helst ekki að fá bóluefnið frá Moderna samkvæmt embætti landlæknis og því er mælt með Pfizer fyrir þá. Þeir sem þurfa bólusetningu út í bíl geta mætt á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn og látið vita. Þeir sem koma einir geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð. Bólusett verður alla virka daga milli klukkan 10 og 15, nema 17. desember, á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira
Frá þessu er greint á heimasíðu Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að boða alla þá sem komnir eru á tíma í desember í örvunarskammt en bólusett verður í Laugardalshöll fram að jólum og milli jóla og nýárs og allir þeir sem enn eiga eftir að mæta í grunnbólusetningu og þeir sem eru komnir á tíma í örvunarskammt eru hvattir til að mæta. Þeir sem eru 70 ára og eldri geta komið og fengið örvunarskammt ef þrír mánuðir eru liðnir frá seinni skammti. Fyrir aðra eiga að líða fimm mánuðir á milli seinni skammtsins og övunarskammtsins. Það er ekki nauðsynlegt að framvísa strikamerki til að fá bólusetningu, heldur er nóg að gefa upp kennitölu. Þeir sem eru ekki með íslenska kennitölu þurfa fyrst að skrá sig á síðunni bolusetning.covid.is og bíða eftir staðfestingu áður en þeir mæta. Börn á aldrinum 12 til 18 ára mega bara fá bóluefnið frá Pfizer og þá eiga karlmenn 39 ára og yngri helst ekki að fá bóluefnið frá Moderna samkvæmt embætti landlæknis og því er mælt með Pfizer fyrir þá. Þeir sem þurfa bólusetningu út í bíl geta mætt á fimmtudögum og föstudögum. Einfaldast er að hafa fylgdarmann sem getur farið inn og látið vita. Þeir sem koma einir geta hringt í síma 513-5000 til að fá aðstoð. Bólusett verður alla virka daga milli klukkan 10 og 15, nema 17. desember, á Þorláksmessu, aðfangadag og gamlársdag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira