NBA deildinni verður ekki frestað Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. desember 2021 10:30 Adam Silver er hæstráðandi í NBA EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Þrátt fyrir mikla aukningu smita ætlar NBA deildin ekki að stöðva deildina sjálfa eins og gerðist í Mars 2020. Þetta kemur fram hjá einum helsta blaðamanni ESPN, Adrien Wojnarowski, en hann þykir einn sá allra tengdasti þegar kemur að þessari sterkustu körfuboltadeild í heiminum. Wojnarowski, eða Woj, eins og hann er oftast kallaður gaf út í gær að stjórn NBA, sem samanstendur af meirihlutaeigendum allra liðanna, ætlar ekki að stöðva deildina. Þessar fregnar koma í kölfarið á mikilli smithrinu sem er í rauninni í gangi úti um allan heim vegna Ómikron afbrigðis kórónuveirunnar. Mörg lið hafa misst úr marga leikmenn og þurfti lið Chicago Bulls til að mynda að spila með einungis átta leikmenn á skýrslu. Þurfti í kjölfarið að fresta einhverjum leikjum liðsins. On an NBA Board of Governors call Friday, there was an overwhelming sentiment among NBA owners to do whatever is necessary to avoid postponements and cancellations this season, sources said. https://t.co/C9LDII4jws— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 18, 2021 Adam Silver og þeir sem stýra NBA deildinni gáfu nýverið út nýjar reglur þar sem er skerpt á grímunotkun og persónulegum sóttvörnum. Þá hefur komið til tals að hætta að skiða einkennalausa leikmenn sem hafa verið bólusettir sem og að þvinga lið sem væru með mörg smit að semja við fleiri leikmenn. NBA deildin stoppaði í mars 2020 þegar að Rudy Gobert, leikmaður Utah Jazz, greindist smitaður fyrir leik gegn Oklahoma City Thunder. Í kjölfarið stöðvaði Silver deildina alfarið og margar aðrar íþróttadeildir gerðu slíkt hið sama fljótlega á eftir. NBA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira
Þetta kemur fram hjá einum helsta blaðamanni ESPN, Adrien Wojnarowski, en hann þykir einn sá allra tengdasti þegar kemur að þessari sterkustu körfuboltadeild í heiminum. Wojnarowski, eða Woj, eins og hann er oftast kallaður gaf út í gær að stjórn NBA, sem samanstendur af meirihlutaeigendum allra liðanna, ætlar ekki að stöðva deildina. Þessar fregnar koma í kölfarið á mikilli smithrinu sem er í rauninni í gangi úti um allan heim vegna Ómikron afbrigðis kórónuveirunnar. Mörg lið hafa misst úr marga leikmenn og þurfti lið Chicago Bulls til að mynda að spila með einungis átta leikmenn á skýrslu. Þurfti í kjölfarið að fresta einhverjum leikjum liðsins. On an NBA Board of Governors call Friday, there was an overwhelming sentiment among NBA owners to do whatever is necessary to avoid postponements and cancellations this season, sources said. https://t.co/C9LDII4jws— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 18, 2021 Adam Silver og þeir sem stýra NBA deildinni gáfu nýverið út nýjar reglur þar sem er skerpt á grímunotkun og persónulegum sóttvörnum. Þá hefur komið til tals að hætta að skiða einkennalausa leikmenn sem hafa verið bólusettir sem og að þvinga lið sem væru með mörg smit að semja við fleiri leikmenn. NBA deildin stoppaði í mars 2020 þegar að Rudy Gobert, leikmaður Utah Jazz, greindist smitaður fyrir leik gegn Oklahoma City Thunder. Í kjölfarið stöðvaði Silver deildina alfarið og margar aðrar íþróttadeildir gerðu slíkt hið sama fljótlega á eftir.
NBA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira