NBA deildinni verður ekki frestað Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. desember 2021 10:30 Adam Silver er hæstráðandi í NBA EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Þrátt fyrir mikla aukningu smita ætlar NBA deildin ekki að stöðva deildina sjálfa eins og gerðist í Mars 2020. Þetta kemur fram hjá einum helsta blaðamanni ESPN, Adrien Wojnarowski, en hann þykir einn sá allra tengdasti þegar kemur að þessari sterkustu körfuboltadeild í heiminum. Wojnarowski, eða Woj, eins og hann er oftast kallaður gaf út í gær að stjórn NBA, sem samanstendur af meirihlutaeigendum allra liðanna, ætlar ekki að stöðva deildina. Þessar fregnar koma í kölfarið á mikilli smithrinu sem er í rauninni í gangi úti um allan heim vegna Ómikron afbrigðis kórónuveirunnar. Mörg lið hafa misst úr marga leikmenn og þurfti lið Chicago Bulls til að mynda að spila með einungis átta leikmenn á skýrslu. Þurfti í kjölfarið að fresta einhverjum leikjum liðsins. On an NBA Board of Governors call Friday, there was an overwhelming sentiment among NBA owners to do whatever is necessary to avoid postponements and cancellations this season, sources said. https://t.co/C9LDII4jws— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 18, 2021 Adam Silver og þeir sem stýra NBA deildinni gáfu nýverið út nýjar reglur þar sem er skerpt á grímunotkun og persónulegum sóttvörnum. Þá hefur komið til tals að hætta að skiða einkennalausa leikmenn sem hafa verið bólusettir sem og að þvinga lið sem væru með mörg smit að semja við fleiri leikmenn. NBA deildin stoppaði í mars 2020 þegar að Rudy Gobert, leikmaður Utah Jazz, greindist smitaður fyrir leik gegn Oklahoma City Thunder. Í kjölfarið stöðvaði Silver deildina alfarið og margar aðrar íþróttadeildir gerðu slíkt hið sama fljótlega á eftir. NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Þetta kemur fram hjá einum helsta blaðamanni ESPN, Adrien Wojnarowski, en hann þykir einn sá allra tengdasti þegar kemur að þessari sterkustu körfuboltadeild í heiminum. Wojnarowski, eða Woj, eins og hann er oftast kallaður gaf út í gær að stjórn NBA, sem samanstendur af meirihlutaeigendum allra liðanna, ætlar ekki að stöðva deildina. Þessar fregnar koma í kölfarið á mikilli smithrinu sem er í rauninni í gangi úti um allan heim vegna Ómikron afbrigðis kórónuveirunnar. Mörg lið hafa misst úr marga leikmenn og þurfti lið Chicago Bulls til að mynda að spila með einungis átta leikmenn á skýrslu. Þurfti í kjölfarið að fresta einhverjum leikjum liðsins. On an NBA Board of Governors call Friday, there was an overwhelming sentiment among NBA owners to do whatever is necessary to avoid postponements and cancellations this season, sources said. https://t.co/C9LDII4jws— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 18, 2021 Adam Silver og þeir sem stýra NBA deildinni gáfu nýverið út nýjar reglur þar sem er skerpt á grímunotkun og persónulegum sóttvörnum. Þá hefur komið til tals að hætta að skiða einkennalausa leikmenn sem hafa verið bólusettir sem og að þvinga lið sem væru með mörg smit að semja við fleiri leikmenn. NBA deildin stoppaði í mars 2020 þegar að Rudy Gobert, leikmaður Utah Jazz, greindist smitaður fyrir leik gegn Oklahoma City Thunder. Í kjölfarið stöðvaði Silver deildina alfarið og margar aðrar íþróttadeildir gerðu slíkt hið sama fljótlega á eftir.
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira