Xavi: Höfum tapað einkennum Barcelona Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. desember 2021 07:00 Xavi á hliðarlínunni um helgina. vísir/Getty Xavi Hernandez, stjóri Barcelona, telur sig eiga mikið verk óunnið á Nou Camp og segir gæðin í leikmannahópnum minni en hann bjóst við. Xavi tók við stjórnartaumunum hjá Barcelona í byrjun nóvember og sneri þá aftur til félagsins eftir sex ára dvöl í Katar en Xavi lauk leikmannaferli sínum hjá Barcelona árið 2015. „Við höfum tapað einkennum Barcelona og við verðum að ná þeim til baka. Ég hef ekki verið hér í sex ár og það eru hlutir sem koma mér á óvart, taktískt séð. Ég var ekki hér svo ég veit ekki hver ber ábyrgð á því en það gerir okkur erfitt fyrir,“ segir Xavi og augljóst að hann er ekki sáttur með hversu mikið þjálfuninni hefur farið aftur síðan hann yfirgaf félagið. „Stóran hluta leikmannanna skortir skortir taktískan skilning og rétt leikstöðumat. Það eru hlutir sem ég var búinn að læra sem 11 ára gamall leikmaður en við höfum leikmenn í hópnum sem hafa ekki unnið í þessu,“ segir Xavi. Þrátt fyrir það segir Xavi að framtíðin sé björt og hrósar ungu leikmönnum félagsins í hástert en þeir eru í stórum hlutverkum í liðinu um þessar mundir. Hinn sautján ára gamli Gavi var til að mynda maður leiksins í 3-2 sigri á Elche um helgina. „Maður verður að taka hatt sinn ofan fyrir þessari frammistöðu hjá Gavi. Hann spilar fótbolta á stórbrotinn hátt. Hann ásamt Nico, Abde, Araujo og Balde eru framtíð félagsins,“ segir Xavi. „Ég spilaði hérna þegar ég var 18 ára og ég var hræddur. Þessir strákar hafa magnaðan persónuleika. Ég er ánægður með þessa kynslóð og Gavi er sérstaklega spennandi.“ „Það sem kemur mest á óvart við hann er aldurinn á honum. Hann er 17 ára og þið sjáið hvernig hann spilar. Hann vinnur fyrir okkur leiki. Ég vil ekki bera hann saman við neinn en hann getur farið alla leið,“ segir Xavi. Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Xavi tók við stjórnartaumunum hjá Barcelona í byrjun nóvember og sneri þá aftur til félagsins eftir sex ára dvöl í Katar en Xavi lauk leikmannaferli sínum hjá Barcelona árið 2015. „Við höfum tapað einkennum Barcelona og við verðum að ná þeim til baka. Ég hef ekki verið hér í sex ár og það eru hlutir sem koma mér á óvart, taktískt séð. Ég var ekki hér svo ég veit ekki hver ber ábyrgð á því en það gerir okkur erfitt fyrir,“ segir Xavi og augljóst að hann er ekki sáttur með hversu mikið þjálfuninni hefur farið aftur síðan hann yfirgaf félagið. „Stóran hluta leikmannanna skortir skortir taktískan skilning og rétt leikstöðumat. Það eru hlutir sem ég var búinn að læra sem 11 ára gamall leikmaður en við höfum leikmenn í hópnum sem hafa ekki unnið í þessu,“ segir Xavi. Þrátt fyrir það segir Xavi að framtíðin sé björt og hrósar ungu leikmönnum félagsins í hástert en þeir eru í stórum hlutverkum í liðinu um þessar mundir. Hinn sautján ára gamli Gavi var til að mynda maður leiksins í 3-2 sigri á Elche um helgina. „Maður verður að taka hatt sinn ofan fyrir þessari frammistöðu hjá Gavi. Hann spilar fótbolta á stórbrotinn hátt. Hann ásamt Nico, Abde, Araujo og Balde eru framtíð félagsins,“ segir Xavi. „Ég spilaði hérna þegar ég var 18 ára og ég var hræddur. Þessir strákar hafa magnaðan persónuleika. Ég er ánægður með þessa kynslóð og Gavi er sérstaklega spennandi.“ „Það sem kemur mest á óvart við hann er aldurinn á honum. Hann er 17 ára og þið sjáið hvernig hann spilar. Hann vinnur fyrir okkur leiki. Ég vil ekki bera hann saman við neinn en hann getur farið alla leið,“ segir Xavi.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira