Ómíkron úr einu prósenti í 73 á þremur vikum Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2021 09:57 Fyrsti Bandaríkjamaðurinn er talinn hafa dáið vegna ómíkron í gær. Þar var um að ræða óbólusettan mann frá Texas. AP/Marta Lavandier 73 prósent þeirra Bandaríkjamanna sem smituðust af Covid-19 í síðustu viku, smituðust af ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar. Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) segir hlutfall ómíkron-afbrigðisins af smitum vikunnar vera sex sinnum hærra en í vikunni á undan. Hlutfallið er hærra í sumum héruðum Bandaríkjanna. Í New York er það til að mynda talið níutíu prósent eða jafnvel hærra, samkvæmt AP fréttaveitunni. Þann 1. desember var hlutfallið eitt prósent í Bandaríkjunum. Fréttaveitan hefur eftir Dr. Rochelle Walensky, yfirmanni CDC, að þessi vöxtur afbrigðisins í Bandaríkjunum endurspegli reynsluna í öðrum löndum. Þetta sé alvarlegt en komi ekki á óvart. Fyrsti Bandaríkjamaðurinn er talinn hafa dáið vegna ómíkron í gær. Þar var um að ræða óbólusettan mann frá Texas. Frá því afbrigðið greindist í Suður-Afríku í síðasta mánuðu hefur það stungið upp kollinum í um níutíu ríkjum. Vísbendingar eru um að afbrigðið valdi vægari veikindum en delta-afbrigðið sem hefur verið ráðandi undanfarna mánuði. Þá er algengt að bólusett fólk og þeir sem hafi smitast áður smitist en það fólk er þó talið betur statt gagnvart alvarlegum veikindum en óbólusettir. Sjá einnig: WHO hvetur fólk um allan heim til að aflýsa eða fresta jólaboðum Víða hefur verið gripið til samkomutakmarkana í heiminum á undanförnum dögum. Reuters fréttaveitan segir ráðamenn um allan heim á tánum vegna útbreiðslu ómíkron og þeirra áhrifa sem afbrigðið geti haft á hagkerfi heimsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Hlutfallið er hærra í sumum héruðum Bandaríkjanna. Í New York er það til að mynda talið níutíu prósent eða jafnvel hærra, samkvæmt AP fréttaveitunni. Þann 1. desember var hlutfallið eitt prósent í Bandaríkjunum. Fréttaveitan hefur eftir Dr. Rochelle Walensky, yfirmanni CDC, að þessi vöxtur afbrigðisins í Bandaríkjunum endurspegli reynsluna í öðrum löndum. Þetta sé alvarlegt en komi ekki á óvart. Fyrsti Bandaríkjamaðurinn er talinn hafa dáið vegna ómíkron í gær. Þar var um að ræða óbólusettan mann frá Texas. Frá því afbrigðið greindist í Suður-Afríku í síðasta mánuðu hefur það stungið upp kollinum í um níutíu ríkjum. Vísbendingar eru um að afbrigðið valdi vægari veikindum en delta-afbrigðið sem hefur verið ráðandi undanfarna mánuði. Þá er algengt að bólusett fólk og þeir sem hafi smitast áður smitist en það fólk er þó talið betur statt gagnvart alvarlegum veikindum en óbólusettir. Sjá einnig: WHO hvetur fólk um allan heim til að aflýsa eða fresta jólaboðum Víða hefur verið gripið til samkomutakmarkana í heiminum á undanförnum dögum. Reuters fréttaveitan segir ráðamenn um allan heim á tánum vegna útbreiðslu ómíkron og þeirra áhrifa sem afbrigðið geti haft á hagkerfi heimsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Erlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Innlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira