Katrín: Ekki skemmtileg tíðindi í aðdraganda jóla Heimir Már Pétursson skrifar 21. desember 2021 19:20 Það var ekki með neinni ánægju sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynntu hertar sóttvarnaaðgerðir sem taka gildi á Þorláksmessu. Vísir/Vilhelm Hertari sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti annað kvöld og gilda í þrjár vikur. Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring eins og í gær. Forsætisráðherra telur líklegt að sóttvarnareglur verði hertar á landamærunum um miðjan janúar. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa farið yfir tölur um fjölda smitaðra undanfarna daga og þróunina í öðrum löndum þar sem ómíkron afbrigði veirunnar breiddist út með ógnarhraða eins og hér. „Fyrstu gögn benda til að innlagnarhlutfall sé lægra en með þennan mikla fjölda sjáum við okkur ekki annað fært en grípa til ráðstafana. Og það eru auðvitað ekki skemmtileg tíðindi að flytja þjóðinni í aðdraganda jóla,“ sagði Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi. Það var ekki við öðru að búast en að nýr heilbrigðisráðherra tilkynnti hertari sóttvarnaaðgerðir eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sú varð raunin þegar hann gekk út úr Ráðherrarbústaðnum með forsætisráðherra sem hældi þjóðinni fyrir þrautsegjuna í faraldrinum. Almennar fjöldatakmarkanir fara úr fimmtíu í tuttugu og ekki mega fleiri en tvö hunduð koma saman á hraðprófaviðburðum. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnir fyrstu sóttvarnaaðgerðir sínar. Svandís Svavarsdóttir fyrrverandi heilbrigðisráðherra smeygir sér framhjá sjálfsagt fegnin því að þurfa ekki að færa landsmönnum þennan boðskap skömmu fyrir jól.Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir farið eftir öllum tillögum sóttvarnalæknis nema hvað varðaði tillögu hans um lengingu á jólaleyfi skólanna. „En að skólamálaráðherrarnir taki samtalið við skólastjórnednur og starfsemnn skólanna og meti stöðuna. Hvernig við komum út úr fríinu,“ segir heilbrigðisráðherra. Nándarreglan verður aftur almennt tveir metrar en metri á veitingastöðum og sitjandi viðburðum. Grafík/Ragnar Vesage Grímuskylda þar sem ekki er hægt að halda tveggja metra regluna svo sem eins og í verslunum og verslunarmiðstöðvum. Hámarksfjöldi á sitjandi viðburðum án hraðprófa verður 50 manns. Það sama á við um allar verslanir og söfn nema stærri verslanir geta bætt við fimm viðskiptavinum á hverja tíu fermetra upp að 500 manns. Veitingastaðir með vínveitingar mega hleypa inn til klukkan níu en allir verða að vera farnir út klukkan tíu. Í minnisblaði Þórólfs Guðnasonar til heilbrigðisráðherra leggur hann til að skoðaðverði að herða sóttvarnaráðstafanir álandamærunum. „Reglur á landamærunum eru óbreyttar til 15. janúar. En þær verða teknar til skoðunar í takti við þær vangaveltur sem birtast í minnisblaði sóttvarnalæknis. Þar sem hann óskar eftir þvíað landamærahópur forsætisráðuneytisins fari yfir þær. Það munum viðgera og vera reiðubúin,“segir Katrín. Sóttvarnalæknir leggur til aðallir farþegar verði krafðir um PCR próf fyrir byrðingu íflugvélar á leiðhingað til lands sem ekki megi vera eldra en 48 klukkustundir. Farþegar með íslenska kennitölu fari í PCR próf á sinni heilsugæslustöðinnan tveggja sólarhringa eftir komuna og verði í sóttkvíþar til niðurstaða liggi fyrir. Skoðað verði að prófa alla farþaga við komuna til landsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa farið yfir tölur um fjölda smitaðra undanfarna daga og þróunina í öðrum löndum þar sem ómíkron afbrigði veirunnar breiddist út með ógnarhraða eins og hér. „Fyrstu gögn benda til að innlagnarhlutfall sé lægra en með þennan mikla fjölda sjáum við okkur ekki annað fært en grípa til ráðstafana. Og það eru auðvitað ekki skemmtileg tíðindi að flytja þjóðinni í aðdraganda jóla,“ sagði Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi. Það var ekki við öðru að búast en að nýr heilbrigðisráðherra tilkynnti hertari sóttvarnaaðgerðir eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sú varð raunin þegar hann gekk út úr Ráðherrarbústaðnum með forsætisráðherra sem hældi þjóðinni fyrir þrautsegjuna í faraldrinum. Almennar fjöldatakmarkanir fara úr fimmtíu í tuttugu og ekki mega fleiri en tvö hunduð koma saman á hraðprófaviðburðum. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnir fyrstu sóttvarnaaðgerðir sínar. Svandís Svavarsdóttir fyrrverandi heilbrigðisráðherra smeygir sér framhjá sjálfsagt fegnin því að þurfa ekki að færa landsmönnum þennan boðskap skömmu fyrir jól.Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir farið eftir öllum tillögum sóttvarnalæknis nema hvað varðaði tillögu hans um lengingu á jólaleyfi skólanna. „En að skólamálaráðherrarnir taki samtalið við skólastjórnednur og starfsemnn skólanna og meti stöðuna. Hvernig við komum út úr fríinu,“ segir heilbrigðisráðherra. Nándarreglan verður aftur almennt tveir metrar en metri á veitingastöðum og sitjandi viðburðum. Grafík/Ragnar Vesage Grímuskylda þar sem ekki er hægt að halda tveggja metra regluna svo sem eins og í verslunum og verslunarmiðstöðvum. Hámarksfjöldi á sitjandi viðburðum án hraðprófa verður 50 manns. Það sama á við um allar verslanir og söfn nema stærri verslanir geta bætt við fimm viðskiptavinum á hverja tíu fermetra upp að 500 manns. Veitingastaðir með vínveitingar mega hleypa inn til klukkan níu en allir verða að vera farnir út klukkan tíu. Í minnisblaði Þórólfs Guðnasonar til heilbrigðisráðherra leggur hann til að skoðaðverði að herða sóttvarnaráðstafanir álandamærunum. „Reglur á landamærunum eru óbreyttar til 15. janúar. En þær verða teknar til skoðunar í takti við þær vangaveltur sem birtast í minnisblaði sóttvarnalæknis. Þar sem hann óskar eftir þvíað landamærahópur forsætisráðuneytisins fari yfir þær. Það munum viðgera og vera reiðubúin,“segir Katrín. Sóttvarnalæknir leggur til aðallir farþegar verði krafðir um PCR próf fyrir byrðingu íflugvélar á leiðhingað til lands sem ekki megi vera eldra en 48 klukkustundir. Farþegar með íslenska kennitölu fari í PCR próf á sinni heilsugæslustöðinnan tveggja sólarhringa eftir komuna og verði í sóttkvíþar til niðurstaða liggi fyrir. Skoðað verði að prófa alla farþaga við komuna til landsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira