Evrópumeistararnir lið ársins Sindri Sverrisson og Atli Arason skrifa 29. desember 2021 20:20 Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum vann Evrópumeistaratitilinn í Portúgal eftir æsispennandi keppni við Svíþjóð. Fimleikasamband.is Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum er lið ársins á Íslandi eftir að hafa orðið Evrópumeistari í Portúgal í byrjun þessa mánaðar. Þetta var tilkynnt á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Alls fengu fjögur lið atkvæði í efsta sæti á þeim 29 atkvæðaseðlum sem skilað var inn í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum hlaut hins vegar afgerandi kosningu. Þetta er í annað sinn sem liðið verður fyrir valinu sem lið ársins því það hlaut einnig verðlaunin árið 2012, þegar verðlaun fyrir lið ársins voru veitt í fyrsta sinn. Lið ársins og stigin sem þau hlutu: Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum - 125 Karlalið Víkings í fótbolta - 63 Kvennalið KA/Þórs í handbolta - 56 Kvennalið Breiðabliks í fótbolta - 8 Karlalið Þórs Þorlákshafnar í körfubolta - 5 Karlalið Vals í handbolta - 3 Karlalið Hamars í blaki - 1 Kolbrún Þöll Þorradóttir fékk 387 stig í kjörinu um Íþróttamann ársins og endaði í öðru sæti. Kolbrún er hluti af kvennalandsliði Íslands í fimleikum, liði ársins 2021.MummiLú Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjú bestu lið ársins að sínu mati. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti þrjú stig og þriðja sæti eitt stig. Kvennalandsliðið í hópfimleikum hlaut því 125 af 145 stigum mögulegum. Karlalið Víkings í fótbolta, sem óvænt varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og auk þess bikarmeistari, varð í 2. sæti í jkörinu. Kvennalið KA/Þórs í handbolta varð í 3. sæti eftir að hafa unnið sína fyrstu titla frá upphafi með því að verða Íslands-, deildar- og bikarmeistari á árinu. EM í hópfimleikum Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30 „Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. 4. desember 2021 17:42 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. 4. desember 2021 17:53 „Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14. desember 2021 09:00 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Þetta var tilkynnt á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Alls fengu fjögur lið atkvæði í efsta sæti á þeim 29 atkvæðaseðlum sem skilað var inn í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum hlaut hins vegar afgerandi kosningu. Þetta er í annað sinn sem liðið verður fyrir valinu sem lið ársins því það hlaut einnig verðlaunin árið 2012, þegar verðlaun fyrir lið ársins voru veitt í fyrsta sinn. Lið ársins og stigin sem þau hlutu: Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum - 125 Karlalið Víkings í fótbolta - 63 Kvennalið KA/Þórs í handbolta - 56 Kvennalið Breiðabliks í fótbolta - 8 Karlalið Þórs Þorlákshafnar í körfubolta - 5 Karlalið Vals í handbolta - 3 Karlalið Hamars í blaki - 1 Kolbrún Þöll Þorradóttir fékk 387 stig í kjörinu um Íþróttamann ársins og endaði í öðru sæti. Kolbrún er hluti af kvennalandsliði Íslands í fimleikum, liði ársins 2021.MummiLú Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjú bestu lið ársins að sínu mati. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti þrjú stig og þriðja sæti eitt stig. Kvennalandsliðið í hópfimleikum hlaut því 125 af 145 stigum mögulegum. Karlalið Víkings í fótbolta, sem óvænt varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og auk þess bikarmeistari, varð í 2. sæti í jkörinu. Kvennalið KA/Þórs í handbolta varð í 3. sæti eftir að hafa unnið sína fyrstu titla frá upphafi með því að verða Íslands-, deildar- og bikarmeistari á árinu.
Lið ársins og stigin sem þau hlutu: Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum - 125 Karlalið Víkings í fótbolta - 63 Kvennalið KA/Þórs í handbolta - 56 Kvennalið Breiðabliks í fótbolta - 8 Karlalið Þórs Þorlákshafnar í körfubolta - 5 Karlalið Vals í handbolta - 3 Karlalið Hamars í blaki - 1
EM í hópfimleikum Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30 „Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. 4. desember 2021 17:42 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. 4. desember 2021 17:53 „Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14. desember 2021 09:00 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30
„Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. 4. desember 2021 17:42
„Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. 4. desember 2021 17:53
„Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14. desember 2021 09:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki