Íslensku sprakkarnir í bók Elizu Reid Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. desember 2021 16:01 Í bók sinni ræðir Eliza við fjöldann allan af íslenskum kvenskörungum. Eliza Reid, forsetafrú Íslands, gaf út bókina Sprakkar fyrir jólin. Í bókinni fjallar Eliza um stöðu sína, segir frá sjálfri sér og lýsir fjölbreyttum aðstæðum sem hún hefur lent í sem innflytjandi, kona og maki. Hún fléttar þeim sögum saman við frásagnir viðmælenda sinna og rifjar auk þess upp sögur af kvenskörungum fyrri tíma. Titill bókarinnar, Sprakkar, er einmitt fínt og fornt orð sem þýðir kvenskörungar eða röskleikakonur. Við gerð bókarinnar talaði Eliza við fjöldann allan af sprökum á Íslandi, konur á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn. Á meðal þeirra sprakka sem er að finna í bókinni eru Halldóra Kristín Unnarsdóttir, skipstjóri, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi, Margrét Lára Viðarsdóttir, fótboltakona, Saga Garðarsdóttir, leikkona, listahópurinn Reykjavíkurdætur, sjósundhópurinn Marglytturnar, Gerður Kristný, rithöfundur, Ísabel Díaz, formaður Stúdentaráðs, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, forstjóri og Fida Abu Libdeh, frumkvöðull. „Þó svo að það hafi ekki farið mikið fyrir þeim öllum þá er þeirra lífsreynsla mikilvæg til þess að varpa ljósi á það samfélag sem við búum í. Samfélag sem leggur metnað í kynjajafnrétti og reynir að lyfta því upp á hærra plan,“ segir Eliza. „Þetta eru konur eins og ég og þú. Saman sýna þær okkur mynd af lífi í landi þar sem kynjajafnréttið er í augnsýn.“ Í bókinni reynir Eliza að svara því hvernig við getum hlúið að og stutt við bakið á þeim sprökkum sem samfélagið okkar hefur að geyma. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og er Hilary Clinton á meðal þeirra sem hafa lýst yfir hrifningu sinni á bókinni. „Reid fer með okkur í skoðun, ekki aðeins um þessa heillandi eyju, heldur einnig um sigra og ósigra í ferðalagi þjóðarinnar í átt að kynjajafnrétti,“ skrifar Clinton í umsögn sinni. Bókaútgáfa Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Titill bókarinnar, Sprakkar, er einmitt fínt og fornt orð sem þýðir kvenskörungar eða röskleikakonur. Við gerð bókarinnar talaði Eliza við fjöldann allan af sprökum á Íslandi, konur á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn. Á meðal þeirra sprakka sem er að finna í bókinni eru Halldóra Kristín Unnarsdóttir, skipstjóri, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi, Margrét Lára Viðarsdóttir, fótboltakona, Saga Garðarsdóttir, leikkona, listahópurinn Reykjavíkurdætur, sjósundhópurinn Marglytturnar, Gerður Kristný, rithöfundur, Ísabel Díaz, formaður Stúdentaráðs, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, forstjóri og Fida Abu Libdeh, frumkvöðull. „Þó svo að það hafi ekki farið mikið fyrir þeim öllum þá er þeirra lífsreynsla mikilvæg til þess að varpa ljósi á það samfélag sem við búum í. Samfélag sem leggur metnað í kynjajafnrétti og reynir að lyfta því upp á hærra plan,“ segir Eliza. „Þetta eru konur eins og ég og þú. Saman sýna þær okkur mynd af lífi í landi þar sem kynjajafnréttið er í augnsýn.“ Í bókinni reynir Eliza að svara því hvernig við getum hlúið að og stutt við bakið á þeim sprökkum sem samfélagið okkar hefur að geyma. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og er Hilary Clinton á meðal þeirra sem hafa lýst yfir hrifningu sinni á bókinni. „Reid fer með okkur í skoðun, ekki aðeins um þessa heillandi eyju, heldur einnig um sigra og ósigra í ferðalagi þjóðarinnar í átt að kynjajafnrétti,“ skrifar Clinton í umsögn sinni.
Bókaútgáfa Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira