Íbúar hvattir til að spara heita vatnið vegna bilunar í dælu hjá Rangárveitum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. janúar 2022 11:28 Íbúar sem Rangárveitur þjónusta eru hvattir til að spara vatnið. Vísir/Vilhelm Bilun kom upp í dælu í Rangárveitum, sem sér Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Ásahreppi fyrir heitu vatni. Vegna þessa er lægri þrýstingur á kerfinu á veitusvæðinu öllu og íbúar hvattir til að spara heita vatnið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Samkvæmt tilkynningunni hefur afhending á heitu vatni til stórnotenda verið takmarkað en afar mikilvægt er að viðskiptavinir Rangárveitna noti eins lítið heitt vatn og mögulegt er á meðan á viðgerðinni stendur. Segir þar að takist að draga úr notkun geti það komið í veg fyrir að fara þurfi í kerfisbundnar lokanir á veitusvæðinu. Talið er líklegt að bilunin tengist því að útleysing varð í aflvél í Búrfellsirkjun sem olli útleysingu hjá álveri Rio Tinto í Straumsvík. Við það hafi tíðnihögg komið á rafkerfið og dælan stöðvast. Síðan hafi ekki verið hægt að koma henni af stað. Fram kemur í tilkynningu að þegar í stað hafi undirbúningur viðgerða hafist en útvega hafi þurft efni, mannskap og krana til að hífa dæluna upp úr holunni. Það hafi ekki verið hægt í gær vegna veðurs. Varadæla sé á staðnum og verði sett niður í stað þeirrar biluðu. Talið er að verkið gæti tekið um to daga og því gert ráð fyrir að fullur þrýstingur verði kominn á kerfið á miðvikudagsmorgun. Gripið hafi verið til ýmissa ráðstafana til að auka magn heits vatns inn á kerfið svo áhrif bilunarinnar verði sem minnst á heimili á svæðinu. Búið sé að tengja aðra heitavatnsholu í Laugalandi inn á kerfið, haft hafi verið samband við stórnotendur um að minnka notkun eins og hægt er og stýringum kerfisins hafi verið breytt Veitur hvetja fólk til að gæta þess að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en nauðsyn krefur til að spara heita vatnið en um 90% allrar notkunar fari í húshitun. Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Orkumál Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Samkvæmt tilkynningunni hefur afhending á heitu vatni til stórnotenda verið takmarkað en afar mikilvægt er að viðskiptavinir Rangárveitna noti eins lítið heitt vatn og mögulegt er á meðan á viðgerðinni stendur. Segir þar að takist að draga úr notkun geti það komið í veg fyrir að fara þurfi í kerfisbundnar lokanir á veitusvæðinu. Talið er líklegt að bilunin tengist því að útleysing varð í aflvél í Búrfellsirkjun sem olli útleysingu hjá álveri Rio Tinto í Straumsvík. Við það hafi tíðnihögg komið á rafkerfið og dælan stöðvast. Síðan hafi ekki verið hægt að koma henni af stað. Fram kemur í tilkynningu að þegar í stað hafi undirbúningur viðgerða hafist en útvega hafi þurft efni, mannskap og krana til að hífa dæluna upp úr holunni. Það hafi ekki verið hægt í gær vegna veðurs. Varadæla sé á staðnum og verði sett niður í stað þeirrar biluðu. Talið er að verkið gæti tekið um to daga og því gert ráð fyrir að fullur þrýstingur verði kominn á kerfið á miðvikudagsmorgun. Gripið hafi verið til ýmissa ráðstafana til að auka magn heits vatns inn á kerfið svo áhrif bilunarinnar verði sem minnst á heimili á svæðinu. Búið sé að tengja aðra heitavatnsholu í Laugalandi inn á kerfið, haft hafi verið samband við stórnotendur um að minnka notkun eins og hægt er og stýringum kerfisins hafi verið breytt Veitur hvetja fólk til að gæta þess að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en nauðsyn krefur til að spara heita vatnið en um 90% allrar notkunar fari í húshitun.
Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Orkumál Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira