Spjótin beinast að Fríðu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2022 13:00 Lára Hanna fer með hlutverk lögreglukonunnar Fríðu. Þriðji þátturinn af Svörtu söndum, í leikstjórn Baldvin Z, fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið en þættirnir fjalla um Anítu, þrítuga lögreglukonu, sem neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. Uppgjör við móður hennar er óumflýjanlegt en líkfundur af ungri konu kollvarpar öllu. Aníta sogast niður dimman hyl fortíðar í leit að mögulegum fjöldamorðingja og uppgjörið breytist í martröð. Handritshöfundar þáttanna eru Baldvin Z, Aldís Amah Hamilton og Ragnar Jónsson lögreglumaður. Aldís fer sjálf með aðalhlutverkið í þáttunum, hlutverk Anítu. Með önnur helstu hlutverk fara Þór Tulinius sem Ragnar, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sem Elín, Ævar Þór Benediktsson sem Gústi og Kolbeinn Arnbjörnsson sem Salomon. Erlend kona verður fyrir líkamsárás og í kjölfarið yfirheyrð á spítalanum í bæjarfélaginu. Hún nefnir í yfirheyrslunni að þar hafi ljóshærð lögreglukona verið að verki. Lýsing fórnarlambsins passar við lögreglukonuna Fríðu sem leikin er af Láru Hönnu Jónsdóttur. Aníta og Fríða ræða yfirheyrsluna í nokkuð tilfinningaþrungnu atriði í þriðja þættinum og orð fórnarlambsins komu Fríðu augljóslega í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Bendir á konu sem líkist Fríðu Í hlaðvarpinu Sandkorn ræða kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z og bíófíkillinn Tómas Valgeirsson þriðja þáttinn. Baldvin Z kallar þriðja þáttinn stóra lögguþáttinn. Í þættinum fara þeir einmitt yfir yfirheyrsluatriðið og þáttinn í heild sinni. Baldvin segir meðal annars frá því hvernig hugmyndin að þáttunum kom til. „Raggi fær þessa hugmynd af Svörtu söndum, sem er í raun og veru byggt á þessu máli, sem gerðist á Mýrdalssandi fyrir þrjátíu árum síðan. Þá voru það tvær konur sem lentu í því maður sem tók þær upp í keyrði með þær í sæluhús og skaut aðra þeirra en hin slapp,“ segir Baldvin í hlaðvarpinu. Hin konan í þáttunum heitir Lena og slapp hún frá morðingjanum. „Lena er greinilega eina manneskjan að svo stöddu sem er með einhverja vitneskju um hvað gerðist þetta kvöld. Við erum komin þar með upplýsingar um að þetta væri lögregluþjónn eins og Lena segir í yfirheyrslunni,“ segja þeir í hlaðvarpinu. Hér að neðan má hlusta á hlaðvarpið í heild sinni. Næsti þáttur er á sunnudagskvöldið klukkan 20:50. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Svörtu sandar Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Uppgjör við móður hennar er óumflýjanlegt en líkfundur af ungri konu kollvarpar öllu. Aníta sogast niður dimman hyl fortíðar í leit að mögulegum fjöldamorðingja og uppgjörið breytist í martröð. Handritshöfundar þáttanna eru Baldvin Z, Aldís Amah Hamilton og Ragnar Jónsson lögreglumaður. Aldís fer sjálf með aðalhlutverkið í þáttunum, hlutverk Anítu. Með önnur helstu hlutverk fara Þór Tulinius sem Ragnar, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sem Elín, Ævar Þór Benediktsson sem Gústi og Kolbeinn Arnbjörnsson sem Salomon. Erlend kona verður fyrir líkamsárás og í kjölfarið yfirheyrð á spítalanum í bæjarfélaginu. Hún nefnir í yfirheyrslunni að þar hafi ljóshærð lögreglukona verið að verki. Lýsing fórnarlambsins passar við lögreglukonuna Fríðu sem leikin er af Láru Hönnu Jónsdóttur. Aníta og Fríða ræða yfirheyrsluna í nokkuð tilfinningaþrungnu atriði í þriðja þættinum og orð fórnarlambsins komu Fríðu augljóslega í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Bendir á konu sem líkist Fríðu Í hlaðvarpinu Sandkorn ræða kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z og bíófíkillinn Tómas Valgeirsson þriðja þáttinn. Baldvin Z kallar þriðja þáttinn stóra lögguþáttinn. Í þættinum fara þeir einmitt yfir yfirheyrsluatriðið og þáttinn í heild sinni. Baldvin segir meðal annars frá því hvernig hugmyndin að þáttunum kom til. „Raggi fær þessa hugmynd af Svörtu söndum, sem er í raun og veru byggt á þessu máli, sem gerðist á Mýrdalssandi fyrir þrjátíu árum síðan. Þá voru það tvær konur sem lentu í því maður sem tók þær upp í keyrði með þær í sæluhús og skaut aðra þeirra en hin slapp,“ segir Baldvin í hlaðvarpinu. Hin konan í þáttunum heitir Lena og slapp hún frá morðingjanum. „Lena er greinilega eina manneskjan að svo stöddu sem er með einhverja vitneskju um hvað gerðist þetta kvöld. Við erum komin þar með upplýsingar um að þetta væri lögregluþjónn eins og Lena segir í yfirheyrslunni,“ segja þeir í hlaðvarpinu. Hér að neðan má hlusta á hlaðvarpið í heild sinni. Næsti þáttur er á sunnudagskvöldið klukkan 20:50.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Svörtu sandar Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira