Liverpool biður um frestun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 19:00 Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool. EPA-EFE/PETER POWELL Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram. Liverpool var án leikmanna á borð við Alisson, Roberto Firmino og Joël Matip er liðið gerði 2-2 jafntefli við Chelsea um liðna helgi. Allir höfðu greinst með Covid-19 og nú virðist sem fleiri leik- og starfsmenn liðsins séu smitaðir. Liverpool s Carabao Cup semi-final first leg against #AFC is in doubt due to further positive COVID-19 tests in Jurgen Klopp s squad.The Athletic understands that #LFC's training session at 4pm has been cancelled.More from @JamesPearceLFC & @bosherL https://t.co/xyKxHnBTJA— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 4, 2022 Æfingu liðsins í dag var frestað vegna ástandsins. Þá eru þeir Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keïta allir farnir til móts við landslið sín sem munu taka þátt í Afríkukeppninni. Liverpool og Arsenal áttu að mætast í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates-vellinum í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Samkvæmt reglugerð enskrar knattspyrnu mega lið fresta leikjum ef þau geta ekki teflt fram 14 leikmönnum, þar af einum markverði. We can confirm an application has been submitted for the postponement of Thursday s Carabao Cup semi-final, first-leg tie with Arsenal due to an escalating number of suspected positive COVID-19 cases and player availability.— Liverpool FC (@LFC) January 4, 2022 Eins og staðan er nú er alls óvíst hvort Liverpool geti smalað í lið fyrir þann tíma og hefur félagið beðið um að leiknum verði frestað. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira
Liverpool var án leikmanna á borð við Alisson, Roberto Firmino og Joël Matip er liðið gerði 2-2 jafntefli við Chelsea um liðna helgi. Allir höfðu greinst með Covid-19 og nú virðist sem fleiri leik- og starfsmenn liðsins séu smitaðir. Liverpool s Carabao Cup semi-final first leg against #AFC is in doubt due to further positive COVID-19 tests in Jurgen Klopp s squad.The Athletic understands that #LFC's training session at 4pm has been cancelled.More from @JamesPearceLFC & @bosherL https://t.co/xyKxHnBTJA— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 4, 2022 Æfingu liðsins í dag var frestað vegna ástandsins. Þá eru þeir Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keïta allir farnir til móts við landslið sín sem munu taka þátt í Afríkukeppninni. Liverpool og Arsenal áttu að mætast í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates-vellinum í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Samkvæmt reglugerð enskrar knattspyrnu mega lið fresta leikjum ef þau geta ekki teflt fram 14 leikmönnum, þar af einum markverði. We can confirm an application has been submitted for the postponement of Thursday s Carabao Cup semi-final, first-leg tie with Arsenal due to an escalating number of suspected positive COVID-19 cases and player availability.— Liverpool FC (@LFC) January 4, 2022 Eins og staðan er nú er alls óvíst hvort Liverpool geti smalað í lið fyrir þann tíma og hefur félagið beðið um að leiknum verði frestað. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira