Strangar reglur sem erfitt verður að vinna eftir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2022 07:01 Martin Boquist, aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Ludvig Thunman/BILDBYRÅN EM í handbolta karla sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu hefst þann 13. janúar næstkomandi. Strangar reglur verða á mótinu og munu leikmenn sem smitast af Covid-19 ekki fá að taka þátt fyrr en tveimur vikum eftir að smit greinist. Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á líf okkar allra og enn á ný fer stórmót í handbolta fram þar sem veiran spilar full stóran þátt í undirbúningi og mögulega lokaniðurstöðu mótsins. Handknattleiksamband Evrópu, EHF, hefur greint frá því að leikmenn sem smitist af veirunni megi ekki snúa aftur á völlinn fyrr en tveimur vikum – 14 dögum – eftir að smit greinist. Þjálfarateymi sænska landsliðsins, Glenn Solberg og Martin Boquist, segja í viðtali við Aftobladet í Svíþjóð að það sé nær ógerlegt að vinna eftir þessum reglum. „Ef leikmaður greinist á keppnisstað er mótið úr sögunni,“ sagði Boquist um málið en tvær vikur er langur tími í íþróttum. Fjöldi liða hefur glímt við smit í sínum leikmannahópum og mæta því ekki fullskipuð til leiks en halda í vonina að leikmenn geti komið inn af krafti eftir að einangrun lýkur. Nya tuffa regeln då kan handbolls-EM vara över: "Hade varit fruktansvärt"https://t.co/ZB5uT1qKv5— Sportbladet (@sportbladet) January 4, 2022 „Reglurnar eru mjög strangar og munu gera mörgum erfitt fyrir. Ef leikmaður greinist núna missir hann af öllum þremur leikjunum í riðlakeppninni. Við krossum fingur og reynum að gera okkar besta úr því sem komið er,“ bætti Solberg við. „Við teljum að þetta geti ekki virkað. Við vitum að margar þjóðir eru í vandræðum sem stendur og það gæti reynst erfitt fyrir EHF að standa við tveggja vikna regluna,“ sagði Boquist að endingu. Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á líf okkar allra og enn á ný fer stórmót í handbolta fram þar sem veiran spilar full stóran þátt í undirbúningi og mögulega lokaniðurstöðu mótsins. Handknattleiksamband Evrópu, EHF, hefur greint frá því að leikmenn sem smitist af veirunni megi ekki snúa aftur á völlinn fyrr en tveimur vikum – 14 dögum – eftir að smit greinist. Þjálfarateymi sænska landsliðsins, Glenn Solberg og Martin Boquist, segja í viðtali við Aftobladet í Svíþjóð að það sé nær ógerlegt að vinna eftir þessum reglum. „Ef leikmaður greinist á keppnisstað er mótið úr sögunni,“ sagði Boquist um málið en tvær vikur er langur tími í íþróttum. Fjöldi liða hefur glímt við smit í sínum leikmannahópum og mæta því ekki fullskipuð til leiks en halda í vonina að leikmenn geti komið inn af krafti eftir að einangrun lýkur. Nya tuffa regeln då kan handbolls-EM vara över: "Hade varit fruktansvärt"https://t.co/ZB5uT1qKv5— Sportbladet (@sportbladet) January 4, 2022 „Reglurnar eru mjög strangar og munu gera mörgum erfitt fyrir. Ef leikmaður greinist núna missir hann af öllum þremur leikjunum í riðlakeppninni. Við krossum fingur og reynum að gera okkar besta úr því sem komið er,“ bætti Solberg við. „Við teljum að þetta geti ekki virkað. Við vitum að margar þjóðir eru í vandræðum sem stendur og það gæti reynst erfitt fyrir EHF að standa við tveggja vikna regluna,“ sagði Boquist að endingu.
Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira