Trippier fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 21:31 Kieran Trippier á að baki 35 A-landsleiki fyrir England. Shaun Botterill/Getty Images Hægri bakvörðurinn Kieran Trippier verður fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle United, ríkasta íþróttafélags í heimi. Frá því að nýir eigendur Newcastle keyptu félagið hefur félagaskiptagluggans í janúar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Félagið á fleiri hundruð milljónir punda til að eyða í leikmenn og staða þess í deildinni er það slæm að Newcastle verður að reyna bæta leikmannahóp sinn. Nú hefur hinn áreiðanlegi Keith Downie staðfest að enski landsliðsmaðurinn Trippier hafi ákveðið að segja skilið við Spánarmeistara Atlético Madríd til að ganga í raðir Newcastle. BREAKING: Newcastle United have agreed a fee with Atletico Madrid for Kieran Trippier. The deal is for around £12m plus add-ons. The England international is set to travel to Tyneside for his medical and become the first signing of the Saudi-backed regime #NUFC w/@PeteGravesTV— Keith Downie (@SkySports_Keith) January 4, 2022 Samkvæmt Downie mun Newcastle borgar 12 milljónir punda fyrir leikmanninn en verðið gæti þó hækkað uppfylli hann ákveðin skilyrði. Það er þó ekki talið að það muni hækka mikið og því verður að segjast að um kjarakaup er að ræða en reiknað var með að nýríkt lið Newcastle þyrfti að kaupa leikmenn dýrum dómum. Ekki er ljóst hversu langan samning hinn 31 árs gamli Trippier skrifar undir en hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun, miðvikudag. Trippier var í lykilhlutverki er Atlético varð Spánarmeistari á síðustu leiktíð en hefur áður spilað með Tottenham Hotspur og Burnley. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Sjá meira
Frá því að nýir eigendur Newcastle keyptu félagið hefur félagaskiptagluggans í janúar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Félagið á fleiri hundruð milljónir punda til að eyða í leikmenn og staða þess í deildinni er það slæm að Newcastle verður að reyna bæta leikmannahóp sinn. Nú hefur hinn áreiðanlegi Keith Downie staðfest að enski landsliðsmaðurinn Trippier hafi ákveðið að segja skilið við Spánarmeistara Atlético Madríd til að ganga í raðir Newcastle. BREAKING: Newcastle United have agreed a fee with Atletico Madrid for Kieran Trippier. The deal is for around £12m plus add-ons. The England international is set to travel to Tyneside for his medical and become the first signing of the Saudi-backed regime #NUFC w/@PeteGravesTV— Keith Downie (@SkySports_Keith) January 4, 2022 Samkvæmt Downie mun Newcastle borgar 12 milljónir punda fyrir leikmanninn en verðið gæti þó hækkað uppfylli hann ákveðin skilyrði. Það er þó ekki talið að það muni hækka mikið og því verður að segjast að um kjarakaup er að ræða en reiknað var með að nýríkt lið Newcastle þyrfti að kaupa leikmenn dýrum dómum. Ekki er ljóst hversu langan samning hinn 31 árs gamli Trippier skrifar undir en hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun, miðvikudag. Trippier var í lykilhlutverki er Atlético varð Spánarmeistari á síðustu leiktíð en hefur áður spilað með Tottenham Hotspur og Burnley.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Sjá meira