Covid dreifist hratt í borgum Indlands og meðal barna Samúel Karl Ólason skrifar 6. janúar 2022 12:35 Indversk stúlka bólusett. AP/Mahesh Kumar A. Kórónuveiran er aftur komin í tiltölulega mikla dreifingu á Indlandi þessa dagana og þá sérstaklega í borgum landsins. Innlagnir eru þó enn tiltölulega fáar og delta-afbrigðið, sem greindist fyrst á Indlandi, er enn ráðandi í landinu en einungis 2.630 hafa smitast af ómíkron-afbrigðinu, svo vitað sé. Embættismenn telja þó að ómíkron-afbrigðið sé í meiri dreifingu en vitað sé, samkvæmt frétt Indian Express. Indverjar tilkynntu í morgun að 90.928 hefðu greinst með Covid-19 á undanförnum sólarhring og hefur fjöldinn aukist fjórfalt frá því í upphafi árs, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. Vitað er til þess að 325 hafi dáið síðasta sólarhringinn. Meirihluti þeirra sem smitast sýna lítil eða engin einkenni og innlagnir eru fáar. Einn hefur dáið eftir að hafa smitast af ómíkron-afbrigðinu en sá var 74 ára gamall maður með sykursýki. Embættismenn óttast þó hvað gerist þegar dreifingin verður meiri á landsbyggð Indlands þar sem heilbrigðisþjónusta er ekki jafn góð og í borgunum. Í mörgum borgum landsins er búið að herða sóttvarnaraðgerðir og samkomubönn á undanförnum dögum. Í frétt Times of India segir að óbólusett börn undir sex ára aldri séu að smitast í auknu mæli á undanförnum dögum og á þeim aldurshópi hafi innlögnum á sjúkrahús fjölgað töluvert. Bólusetning táninga hófst í vikunni og stendur næst til að bólusetja tólf til fjórtán ára börn og svo yngri börn í kjölfarið. Flest börn sýna þó lítil einkenni. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO segir frekari gögn benda til vægari einkenna ómíkron Frekari gögn benda nú til að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar hafi fremur áhrif á efri hluta öndunarvegarins og valdi vægari einkennum en fyrri afbrigði veirunnar. 4. janúar 2022 16:45 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Embættismenn telja þó að ómíkron-afbrigðið sé í meiri dreifingu en vitað sé, samkvæmt frétt Indian Express. Indverjar tilkynntu í morgun að 90.928 hefðu greinst með Covid-19 á undanförnum sólarhring og hefur fjöldinn aukist fjórfalt frá því í upphafi árs, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. Vitað er til þess að 325 hafi dáið síðasta sólarhringinn. Meirihluti þeirra sem smitast sýna lítil eða engin einkenni og innlagnir eru fáar. Einn hefur dáið eftir að hafa smitast af ómíkron-afbrigðinu en sá var 74 ára gamall maður með sykursýki. Embættismenn óttast þó hvað gerist þegar dreifingin verður meiri á landsbyggð Indlands þar sem heilbrigðisþjónusta er ekki jafn góð og í borgunum. Í mörgum borgum landsins er búið að herða sóttvarnaraðgerðir og samkomubönn á undanförnum dögum. Í frétt Times of India segir að óbólusett börn undir sex ára aldri séu að smitast í auknu mæli á undanförnum dögum og á þeim aldurshópi hafi innlögnum á sjúkrahús fjölgað töluvert. Bólusetning táninga hófst í vikunni og stendur næst til að bólusetja tólf til fjórtán ára börn og svo yngri börn í kjölfarið. Flest börn sýna þó lítil einkenni.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO segir frekari gögn benda til vægari einkenna ómíkron Frekari gögn benda nú til að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar hafi fremur áhrif á efri hluta öndunarvegarins og valdi vægari einkennum en fyrri afbrigði veirunnar. 4. janúar 2022 16:45 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
WHO segir frekari gögn benda til vægari einkenna ómíkron Frekari gögn benda nú til að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar hafi fremur áhrif á efri hluta öndunarvegarins og valdi vægari einkennum en fyrri afbrigði veirunnar. 4. janúar 2022 16:45