Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2022 17:37 Upptalning frá vinstri hlið: Jonah Hill, Meryl Streep, Leonardo DiCaprio og Jennifer Lawrence. Getty/Kevin Mazur Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. Aldrei hefur verið horft jafnmikið á staka mynd á streymisveitunni á einni viku, en kvikmyndinni var streymt í yfir hundrað og fimmtíu milljónir klukkutíma yfir hátíðarnar. Tímaritið People greinir frá. Kvikmyndin fjallar um tvo vísindamenn sem uppgötva halastjörnu sem mun rekast á jörðina. Vandinn er sá að almenningur er svo upptekið af fréttum af frægum að það nennir enginn að pæla í halastjörnunni. Söguhetjurnar þurfa þá að grípa til sinna ráða. Stórskotalið leikara kemur við sögu en þar má meðal annars nefna Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Meryl Streep, Jonah Hill ásamt fleirum vel þekktum leikurum. Þá kemur söngkonan Ariana Grande einnig reglulega fram í myndinni. Myndin er nú í þriðja sæti yfir þær kvikmyndir sem hlotið hafa mest áhorf á fyrsta mánuði frá frumsýningardegi og er því rétt á eftir myndunum Bird Box og Red Notice. Adam McKay, leikstjóri Don’t Look Up, segist algjörlega orðlaus yfir viðtökunum. I’m straight up flabbergasted by this.#DontLookUp https://t.co/gIjxtS6LXS— Adam McKay (@GhostPanther) January 5, 2022 Netflix Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Aldrei hefur verið horft jafnmikið á staka mynd á streymisveitunni á einni viku, en kvikmyndinni var streymt í yfir hundrað og fimmtíu milljónir klukkutíma yfir hátíðarnar. Tímaritið People greinir frá. Kvikmyndin fjallar um tvo vísindamenn sem uppgötva halastjörnu sem mun rekast á jörðina. Vandinn er sá að almenningur er svo upptekið af fréttum af frægum að það nennir enginn að pæla í halastjörnunni. Söguhetjurnar þurfa þá að grípa til sinna ráða. Stórskotalið leikara kemur við sögu en þar má meðal annars nefna Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Meryl Streep, Jonah Hill ásamt fleirum vel þekktum leikurum. Þá kemur söngkonan Ariana Grande einnig reglulega fram í myndinni. Myndin er nú í þriðja sæti yfir þær kvikmyndir sem hlotið hafa mest áhorf á fyrsta mánuði frá frumsýningardegi og er því rétt á eftir myndunum Bird Box og Red Notice. Adam McKay, leikstjóri Don’t Look Up, segist algjörlega orðlaus yfir viðtökunum. I’m straight up flabbergasted by this.#DontLookUp https://t.co/gIjxtS6LXS— Adam McKay (@GhostPanther) January 5, 2022
Netflix Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein