Náði allri dramatíkinni í tímamótalyftu Söru í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2022 11:31 Sara Sigmundsdóttir kláraði lyftuna með glæsibrag og var skiljanlega mjög ánægð með það. Skjámynd/Instram@lifeofjosii Það reynir ekki síður á þig andlega en líkamlega að stíga inn á keppnisgólfið á nýjan leik eftir krossbandsslit hvað þá að gera það aðeins átta mánuðum eftir aðgerð. Sara Sigmundsdóttir þurfti að gera æfinguna á Dubai CrossFit mótinu sem hafði kostað hana krossbandið í mars 2021 og um leið allt síðasta tímabil. Hún stóðst það próf og gott betur. Á mótinu í Dúbaí lyfti Sara 107,5 kílóum í jafnhendingunni sem er nýtt persónulegt met á nýja krossbandinu. Sara endaði fjórða í greininni og kláraði mótið síðan í sjötta sæti. Keppniskonan Sara sýndi og sannaði svo margt með því að stíga fram og gera þessa æfingu sem hafði endað svo illa níu mánuðum fyrr. Það var mikil dramatík í gangi hjá henni og miklar tilfinningar. Það kallaði á mikla einbeitingu að koma sér í gegnum þennan andlega múr og mikinn kraft að lyfta öllum þessum kílóum. Joseph Somakian var með myndavélina á lofti þegar Sara fór upp með 107,5 kílóin og hefur nú sett þetta myndband inn á Instagram síðu sína. Það má sjá svo mikið í svipbrigðum Söru í lyftunni og hvað þá þegar hún finnur að hún er með þetta. Sigurbrosið hæfir flesta í hjartastað. Það má sjá Söru klára þessa lyftu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Joseph Somakian (@lifeofjosii) CrossFit Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir þurfti að gera æfinguna á Dubai CrossFit mótinu sem hafði kostað hana krossbandið í mars 2021 og um leið allt síðasta tímabil. Hún stóðst það próf og gott betur. Á mótinu í Dúbaí lyfti Sara 107,5 kílóum í jafnhendingunni sem er nýtt persónulegt met á nýja krossbandinu. Sara endaði fjórða í greininni og kláraði mótið síðan í sjötta sæti. Keppniskonan Sara sýndi og sannaði svo margt með því að stíga fram og gera þessa æfingu sem hafði endað svo illa níu mánuðum fyrr. Það var mikil dramatík í gangi hjá henni og miklar tilfinningar. Það kallaði á mikla einbeitingu að koma sér í gegnum þennan andlega múr og mikinn kraft að lyfta öllum þessum kílóum. Joseph Somakian var með myndavélina á lofti þegar Sara fór upp með 107,5 kílóin og hefur nú sett þetta myndband inn á Instagram síðu sína. Það má sjá svo mikið í svipbrigðum Söru í lyftunni og hvað þá þegar hún finnur að hún er með þetta. Sigurbrosið hæfir flesta í hjartastað. Það má sjá Söru klára þessa lyftu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Joseph Somakian (@lifeofjosii)
CrossFit Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira