Sautján ára sonur Sinéad O’Connor fannst látinn Árni Sæberg skrifar 8. janúar 2022 14:01 Sonur söngkonunnar Sinéad O’Connor er látinn sautján ára að aldri. Mairo Cinquetti/Getty Hinn sautján ára Shane O’Connor fannst látinn í gær en hans hafði verið saknað síðan á fimmtudag. Móðir hans, söngkonan Sinéad O’Connor, segir hann hafa fallið fyrir eigin hendi. Sinéad O’Connor tilkynnti andlát sonar síns á Twitter snemma í morgun. Hún segir ljós lífs síns hafa „ákveðið að binda enda á þjáningar sínar.“ „Megi hann hvíla í friði og enginn feta í fótspor hans,“ segir hún. My beautiful son, Nevi im Nesta Ali Shane O Connor, the very light of my life, decided to end his earthly struggle today and is now with God. May he rest in peace and may no one follow his example. My baby. I love you so much. Please be at peace:— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Lögreglan á Írlandi staðfesti andlátið í kjölfarið. Lögreglan hafði leitað hans í Dublin frá því að tilkynnt var um hvarf hans á fimmtudag. Ef marka má frásögn Sinéad O’Connor var Shane í umsjá barnaverndaryfirvalda á Írlandi vegna andlegra veikinda hans. Hún gagnrýnir yfirvöld harðlega fyrir að hann hafi geta sloppið af spítala og að hún fái engin svör. 26 hours after my son died in the so called care of the Irish State in the form of Tusla, I have yet to receive any contact from Tusla or their representatives. I was informed by Gardai of my son s death and later I spoke with the GAL. No contact from Tusla is unacceptable.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Þá hafði hún biðlað opinberlega til sonar síns að gera sjálfum sér ekki mein. Shane, your life is precious. God didn t chisel that beautiful smile on your beautiful face for nothing. My world would collapse without you. You are my heart. Please don t stop it from beating. Please don t harm yourself. Go to the Gardai and let s get you to hospital.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 6, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Írland Geðheilbrigði Andlát Mest lesið Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Innlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Fleiri fréttir Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Sjá meira
Sinéad O’Connor tilkynnti andlát sonar síns á Twitter snemma í morgun. Hún segir ljós lífs síns hafa „ákveðið að binda enda á þjáningar sínar.“ „Megi hann hvíla í friði og enginn feta í fótspor hans,“ segir hún. My beautiful son, Nevi im Nesta Ali Shane O Connor, the very light of my life, decided to end his earthly struggle today and is now with God. May he rest in peace and may no one follow his example. My baby. I love you so much. Please be at peace:— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Lögreglan á Írlandi staðfesti andlátið í kjölfarið. Lögreglan hafði leitað hans í Dublin frá því að tilkynnt var um hvarf hans á fimmtudag. Ef marka má frásögn Sinéad O’Connor var Shane í umsjá barnaverndaryfirvalda á Írlandi vegna andlegra veikinda hans. Hún gagnrýnir yfirvöld harðlega fyrir að hann hafi geta sloppið af spítala og að hún fái engin svör. 26 hours after my son died in the so called care of the Irish State in the form of Tusla, I have yet to receive any contact from Tusla or their representatives. I was informed by Gardai of my son s death and later I spoke with the GAL. No contact from Tusla is unacceptable.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Þá hafði hún biðlað opinberlega til sonar síns að gera sjálfum sér ekki mein. Shane, your life is precious. God didn t chisel that beautiful smile on your beautiful face for nothing. My world would collapse without you. You are my heart. Please don t stop it from beating. Please don t harm yourself. Go to the Gardai and let s get you to hospital.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 6, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Írland Geðheilbrigði Andlát Mest lesið Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Innlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Fleiri fréttir Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Sjá meira