Stjörnurnar minnast Bob Saget Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 10. janúar 2022 15:15 Bob Saget og John Stamos voru miklir vinir. Getty/ Bruce Glikas Ástkæri leikarinn og grínistinn Bob Saget kvaddi þennan heim skyndilega í gær og eru vinir hans og samstarfsfólk um allan heim að minnast hans með fallegum orðum og sögum. Bob fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær skömmu eftir að hann lauk við uppistand á svæðinu. Hann lýsti því yfir á Instagram miðli sínum fyrr um kvöldið hvað hann væri ánægður að vera kominn aftur í uppistandið sem hann var í á sínum yngri árum. View this post on Instagram A post shared by Bob (@bobsaget) Josh Radnor, sem lék Ted í How I met your mother, minnist leikarans í nokkrum færslum á Twitter reikningnum sínum í dag. Bob var rödd eldri og vitrari Teds í gegnum þættina sem voru í loftinu í níu ár. Hann lýsir því hvernig Bob hafi tekið honum opnum örmum og hjálpað honum að finna öryggi í nýja hlutverkinu. Hann segir vináttu þeirra hafa verið sérstaka, þeir dýrkuðu hvorn annan og voru duglegir að tjá það sín á milli. „Ég er endalaust þakklátur að HIMYM hafi komið með Bob Saget í lífið mitt. Ég mun heyra röddina hans í hausnum á mér þangað til ég kveð sjálfur.“ Sagði leikarinn í lok færslunnar. Bob Saget was the older wiser me' for nine years on How I Met Your Mother. He was the kindest, loveliest, funniest, most supportive man. The easiest person to be around. A mensch among mensches. 1/7— Josh Radnor (@JoshRadnor) January 10, 2022 Tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen minnast hans einnig en Bob lék föður þeirra í fyrsta hlutverkinu sem þær léku. Þá voru þær aðeins 9 mánaða gamlar og fóru með hlutverk Michelle Tanner í Full house. Systurnar eru þekktar fyrir að halda sig frá fjölmiðlum svo yfirlýsingar frá þeim eru fátíðar. „Bob var elskulegur, umhyggjusamur og örlátur maður. Við erum mjög sorgmæddar að heyra að hann sé ekki lengur hjá okkur en vitum að hann mun áfram fylgja okkur og leiðbeina á sama hátt og hann hefur alltaf gert. Við erum að hugsa til dætra hans, konunnars hans og fjölskyldu og sendum þeim samúðarkveðjur.“ Sögðu Mary-Kate og Ashley Olsen í sameiginlegri yfirlýsingu. Bob Saget lék föður Michelle Tanner í Full House, hlutverk sem Olsen tvíburarnir skiptu á milli sín.Getty/ Shawn Ehlers Fleiri leikarar úr þáttunum góðkunnu Full House minnast hans einnig og virðast allir vera á sama máli um það að Bob hafi verið dásamlegur maður. Þau John Stamos, Dave Coulier og Candace Cameron Bure sem voru í þáttunum senda honum mikla ást. I am broken. I am gutted. I am in complete and utter shock. I will never ever have another friend like him. I love you so much Bobby.— John Stamos (@JohnStamos) January 10, 2022 My heart is broken. I love you, Bob. Your forever brother, Dave.— Dave Coulier (@DaveCoulier) January 10, 2022 I don t know what to say . I have no words. Bob was one of the best humans beings I ve ever known in my life. I loved him so much.— Candace Cameron Bure (@candacecbure) January 10, 2022 Það er ekki aðeins sjónvarpsfjölskyldan sem sendir honum fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum heldur eru fleiri stjörnur með falleg orð til hans. Það fer ekki á milli mála að Bob hefur verið fyndinn, hvetjandi, ástkær og hjartahlýr maður. Great man. Funny as hell. Such a nice person. Love to Bob and his whole family pic.twitter.com/qP5RvpM9an— Adam Sandler (@AdamSandler) January 10, 2022 Well this one hurts. I loved Bob Saget. He gave me so much encouragement when I first started out. He was a real friend to me too. Not just a mentor. I always looked up to him.He was SO damn funny and so kind. Ugh. https://t.co/BN0phoUgdO— (@DrewFromTV) January 10, 2022 Sail on my friend Bob Saget With your huge heart and abject lunacy,my condolences to his daughters & other family— Whoopi Goldberg (@WhoopiGoldberg) January 10, 2022 I m shocked and saddened to learn that Bob Saget is gone. A great friend and one of the funniest and sweetest people I have ever known. My love to his beautiful family.— Billy Crystal (@BillyCrystal) January 10, 2022 Bob lætur eftir sig eiginkonuna Kelly Rizzo og þrjár dætur úr fyrra hjónabandi. „Þó að við óskum eftir næði á þessum tíma viljum við bjóða ykkur að minnast ástarinnar og hlátursins sem Bob kom með í þennan heim.“ Kemur fram í yfirlýsingu frá fjölskyldunni og verður Bob sárt saknað af fjölskyldu, vinum og samstarfsmönnum. Hollywood Andlát Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Bob fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær skömmu eftir að hann lauk við uppistand á svæðinu. Hann lýsti því yfir á Instagram miðli sínum fyrr um kvöldið hvað hann væri ánægður að vera kominn aftur í uppistandið sem hann var í á sínum yngri árum. View this post on Instagram A post shared by Bob (@bobsaget) Josh Radnor, sem lék Ted í How I met your mother, minnist leikarans í nokkrum færslum á Twitter reikningnum sínum í dag. Bob var rödd eldri og vitrari Teds í gegnum þættina sem voru í loftinu í níu ár. Hann lýsir því hvernig Bob hafi tekið honum opnum örmum og hjálpað honum að finna öryggi í nýja hlutverkinu. Hann segir vináttu þeirra hafa verið sérstaka, þeir dýrkuðu hvorn annan og voru duglegir að tjá það sín á milli. „Ég er endalaust þakklátur að HIMYM hafi komið með Bob Saget í lífið mitt. Ég mun heyra röddina hans í hausnum á mér þangað til ég kveð sjálfur.“ Sagði leikarinn í lok færslunnar. Bob Saget was the older wiser me' for nine years on How I Met Your Mother. He was the kindest, loveliest, funniest, most supportive man. The easiest person to be around. A mensch among mensches. 1/7— Josh Radnor (@JoshRadnor) January 10, 2022 Tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen minnast hans einnig en Bob lék föður þeirra í fyrsta hlutverkinu sem þær léku. Þá voru þær aðeins 9 mánaða gamlar og fóru með hlutverk Michelle Tanner í Full house. Systurnar eru þekktar fyrir að halda sig frá fjölmiðlum svo yfirlýsingar frá þeim eru fátíðar. „Bob var elskulegur, umhyggjusamur og örlátur maður. Við erum mjög sorgmæddar að heyra að hann sé ekki lengur hjá okkur en vitum að hann mun áfram fylgja okkur og leiðbeina á sama hátt og hann hefur alltaf gert. Við erum að hugsa til dætra hans, konunnars hans og fjölskyldu og sendum þeim samúðarkveðjur.“ Sögðu Mary-Kate og Ashley Olsen í sameiginlegri yfirlýsingu. Bob Saget lék föður Michelle Tanner í Full House, hlutverk sem Olsen tvíburarnir skiptu á milli sín.Getty/ Shawn Ehlers Fleiri leikarar úr þáttunum góðkunnu Full House minnast hans einnig og virðast allir vera á sama máli um það að Bob hafi verið dásamlegur maður. Þau John Stamos, Dave Coulier og Candace Cameron Bure sem voru í þáttunum senda honum mikla ást. I am broken. I am gutted. I am in complete and utter shock. I will never ever have another friend like him. I love you so much Bobby.— John Stamos (@JohnStamos) January 10, 2022 My heart is broken. I love you, Bob. Your forever brother, Dave.— Dave Coulier (@DaveCoulier) January 10, 2022 I don t know what to say . I have no words. Bob was one of the best humans beings I ve ever known in my life. I loved him so much.— Candace Cameron Bure (@candacecbure) January 10, 2022 Það er ekki aðeins sjónvarpsfjölskyldan sem sendir honum fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum heldur eru fleiri stjörnur með falleg orð til hans. Það fer ekki á milli mála að Bob hefur verið fyndinn, hvetjandi, ástkær og hjartahlýr maður. Great man. Funny as hell. Such a nice person. Love to Bob and his whole family pic.twitter.com/qP5RvpM9an— Adam Sandler (@AdamSandler) January 10, 2022 Well this one hurts. I loved Bob Saget. He gave me so much encouragement when I first started out. He was a real friend to me too. Not just a mentor. I always looked up to him.He was SO damn funny and so kind. Ugh. https://t.co/BN0phoUgdO— (@DrewFromTV) January 10, 2022 Sail on my friend Bob Saget With your huge heart and abject lunacy,my condolences to his daughters & other family— Whoopi Goldberg (@WhoopiGoldberg) January 10, 2022 I m shocked and saddened to learn that Bob Saget is gone. A great friend and one of the funniest and sweetest people I have ever known. My love to his beautiful family.— Billy Crystal (@BillyCrystal) January 10, 2022 Bob lætur eftir sig eiginkonuna Kelly Rizzo og þrjár dætur úr fyrra hjónabandi. „Þó að við óskum eftir næði á þessum tíma viljum við bjóða ykkur að minnast ástarinnar og hlátursins sem Bob kom með í þennan heim.“ Kemur fram í yfirlýsingu frá fjölskyldunni og verður Bob sárt saknað af fjölskyldu, vinum og samstarfsmönnum.
Hollywood Andlát Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Bob Saget er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Saget, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Full House, er látinn, 65 ára að aldri. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í Flórída í gær. 10. janúar 2022 07:21