Sóttvarnareglubrjótar og heimilisátök á Suðurlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. janúar 2022 12:38 Það var af nógum verkefnum að taka í umferðinni á Suðurlandi síðustu viku. Vísir/Vilhelm Tvö mál komu upp í vikunni í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi þar sem aðilar sem áttu að vera í einangrun vegna Covid-19 eru grunaðir um að hafa virt þá skyldu að vettugi. Málin eru bæði komin á borð ákærusviðs. Þá eru til rannsóknar tvö mál er varða ágreining milli skyldra eða tengdra aðila. Annað varðar „minniháttar“ líkamsárás milli feðga en bæði mál virðast snerta börn undir lögaldri þar sem unnið er með barnaverndaryfirvöldum. Í tilkynningu lögreglunnar um verkefni vikunnar segir að tveir einstaklingar hafi verið handteknir á Selfossi um helgina grunaðir um að standa að dreifingu fíkniefna. Leitað var í bifreið þeirra og á heimili annars og fannst nokkuð af fíkniefnum og fjármunum. Annar játaði að um væri að ræða afrakstur fíkniefnasölu. Tólf umferðarslys voru tilkynnt lögreglu og þrjú slys þar sem fólk féll og slasaðist. Einn ökumaður var kærður fyrir að flytja beltagröfu sem var breiðari en heimilt er í almennri umferð á palli bifreiðar, án þess að hafa aflað sér undanþágu. Annar ökumaður var sektaður um 40 þúsund krónur fyrir að nota farsíma án handfrjáls búnaðar. Nítján voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu. Einn sem grunaður var um akstur undir áhrifum reyndi að koma sér undan sök með því að færa sig í aftursæti bifreiðar sinnar en hann játaði þegar runnið var af honum. Annar missti stjórn á bifreið sinni í Hveradalabrekku og lenti utan í vegriði. Þá velti ökumaður bifreið á Suðurlandsvegi skammt frá Landvegamótum en sá er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna eða lyfja. Árborg Lögreglumál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þá eru til rannsóknar tvö mál er varða ágreining milli skyldra eða tengdra aðila. Annað varðar „minniháttar“ líkamsárás milli feðga en bæði mál virðast snerta börn undir lögaldri þar sem unnið er með barnaverndaryfirvöldum. Í tilkynningu lögreglunnar um verkefni vikunnar segir að tveir einstaklingar hafi verið handteknir á Selfossi um helgina grunaðir um að standa að dreifingu fíkniefna. Leitað var í bifreið þeirra og á heimili annars og fannst nokkuð af fíkniefnum og fjármunum. Annar játaði að um væri að ræða afrakstur fíkniefnasölu. Tólf umferðarslys voru tilkynnt lögreglu og þrjú slys þar sem fólk féll og slasaðist. Einn ökumaður var kærður fyrir að flytja beltagröfu sem var breiðari en heimilt er í almennri umferð á palli bifreiðar, án þess að hafa aflað sér undanþágu. Annar ökumaður var sektaður um 40 þúsund krónur fyrir að nota farsíma án handfrjáls búnaðar. Nítján voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu. Einn sem grunaður var um akstur undir áhrifum reyndi að koma sér undan sök með því að færa sig í aftursæti bifreiðar sinnar en hann játaði þegar runnið var af honum. Annar missti stjórn á bifreið sinni í Hveradalabrekku og lenti utan í vegriði. Þá velti ökumaður bifreið á Suðurlandsvegi skammt frá Landvegamótum en sá er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna eða lyfja.
Árborg Lögreglumál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira