Hefur góða tilfinningu fyrir EM: „Það er eldur í liðinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2022 15:31 Aron Pálmarsson er reynslumesti útileikmaðurinn í íslenska hópnum. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir andann og hugarfarið í liðinu gott. Aron og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Á morgun heldur íslenska liðið til Búdapest í Ungverjalandi þar sem leikir þess í B-riðli Evrópumótsins fara fram. Fyrsti leikur Íslands er gegn Portúgal á föstudagskvöldið. Íslenska liðið hefur verið í búbblu á Grand hótel undanfarna daga til að forðast kórónuveirusmit. Aron segir að þótt aðstæður séu krefjandi reyni Íslendingar að gera gott úr þeim. „Þetta er öðruvísi, að þurfa að pæla í þessum hlutum. Við höfum reynt að líta á þetta sem verkefni. Öll liðin þurfa að standa í þessu. Þetta er ákveðin hugarfimleiki sem þú ert í. Þú getur svo alltaf sótt í að þetta er ekki bara svona hjá okkur. Ég held að við höfum gert eins vel og hægt er. Þetta er áskorun en við látum þetta ekki trufla okkur,“ sagði Aron. Hann missti af síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, en er kominn aftur í landsliðið og er á leið á sitt sjöunda Evrópumót. Aron hefur góða tilfinningu fyrir EM. „Ég tel okkur geta staðið okkur vel. Þetta lið hefur verið í mótun í 3-4 ár. Andinn og sjálfstraustið er gott og það er eldur í liðinu sem ég hef fundið í þessari æfinguviku. Við erum með fullt af leikmönnum sem hafa sannað sig í Evrópu og við gera það sama með landsliðinu,“ sagði Aron. „Það er auðvelt að tala um þetta fyrir mót en þurfum að sýna þetta á vellinum. En það er gott sjálfstraust og góður í mórall í hópnum.“ EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Aron og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Á morgun heldur íslenska liðið til Búdapest í Ungverjalandi þar sem leikir þess í B-riðli Evrópumótsins fara fram. Fyrsti leikur Íslands er gegn Portúgal á föstudagskvöldið. Íslenska liðið hefur verið í búbblu á Grand hótel undanfarna daga til að forðast kórónuveirusmit. Aron segir að þótt aðstæður séu krefjandi reyni Íslendingar að gera gott úr þeim. „Þetta er öðruvísi, að þurfa að pæla í þessum hlutum. Við höfum reynt að líta á þetta sem verkefni. Öll liðin þurfa að standa í þessu. Þetta er ákveðin hugarfimleiki sem þú ert í. Þú getur svo alltaf sótt í að þetta er ekki bara svona hjá okkur. Ég held að við höfum gert eins vel og hægt er. Þetta er áskorun en við látum þetta ekki trufla okkur,“ sagði Aron. Hann missti af síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, en er kominn aftur í landsliðið og er á leið á sitt sjöunda Evrópumót. Aron hefur góða tilfinningu fyrir EM. „Ég tel okkur geta staðið okkur vel. Þetta lið hefur verið í mótun í 3-4 ár. Andinn og sjálfstraustið er gott og það er eldur í liðinu sem ég hef fundið í þessari æfinguviku. Við erum með fullt af leikmönnum sem hafa sannað sig í Evrópu og við gera það sama með landsliðinu,“ sagði Aron. „Það er auðvelt að tala um þetta fyrir mót en þurfum að sýna þetta á vellinum. En það er gott sjálfstraust og góður í mórall í hópnum.“
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira