Vildi takmarka skjátíma barna og bjó til spil fyrir örmagna fjölskyldur í sóttkví Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. janúar 2022 22:01 Arnar hannaði og teiknaði spilið ásamt því að framleiða það. egill aðalsteinsson Faðir sem missti vinnuna í fyrstu bylgju Covid-19 ákvað að afla sér tekna með því að hanna og framleiða samveruspilið Hvað í pabbanum ert þú að gera, þar sem aðal leikendur eru húsgögn á heimilinu. Hann segir mikilvægt að foreldrar skipuleggi skjálausar stundir með börnum sínum. Í samkomubanninu tók leikarinn Arnar Dan eftir því hvað synir hans sóttu mikið í sjónvarpsskjáinn þegar minna var um að vera í samfélaginu. Arnari leist ekki á það og ákvað að taka málin í eigin hendur og hanna samveruspil. Í spilinu eru 190 leikir en til þess að leika þá eftir þarf einungis venjulegt dót sem finnst á flestum heimilum eins og herðartré, stóla, skeiðar og sturtu. „Þetta byrjar bara hér á heimilinu. Ég hugsaði: Hvað getum við notað? Við getum notað skeiðar og svo reyni ég að flippa skeiðinni í boxið,“ sagði Arnar Dan Kristjánsson, leikari og faðir. Í myndbandinu hér að ofan sýnir hann nokkra leiki spilsins. „Þessi er innblásinn af Helga Björnssyni. Að fara í sturtu með regnhlíf og ekki blotna. Alls ekki blotna.“ „Svo er það þessi hér sem heitir stólar hafa fætur. Maður klippir hringi út úr pappakassa og setur stólinn upp á borð og frispar hringjunum á stólinn.“ Hann segir að í ljósi mikils skjátíma barna þurfi foreldrar að leitast við að skapa jafnvægi í lífi barna sinna og skipuleggja skjálausar stundir saman. „Þegar barn kemur til þín og þú ert í símanum og það segir: Pabbi viltu sjá? En ég segir bíddu aðeins. Þá er ég að segja: Það sem ég er að díla við í símanum er mikilvægara en þú og mér finnst það trámatískt,“ Börnin sæki í leikina og augnsambandið Áherslan er lögð á augnsamband og virkan líkama og strákunum hans líkar vel. „Þeir koma heim og í staðinn fyrir að segja: Megum við horfa á hvolpasveitina eða Turtles? Þá segja þeir: Hver er leikur dagsins? Hvað ætlaru að gera með okkur?“ Spilið er fáanlegt hér en það er á afslætti vegna samkomubanns. Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Borðspil Föndur Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Í samkomubanninu tók leikarinn Arnar Dan eftir því hvað synir hans sóttu mikið í sjónvarpsskjáinn þegar minna var um að vera í samfélaginu. Arnari leist ekki á það og ákvað að taka málin í eigin hendur og hanna samveruspil. Í spilinu eru 190 leikir en til þess að leika þá eftir þarf einungis venjulegt dót sem finnst á flestum heimilum eins og herðartré, stóla, skeiðar og sturtu. „Þetta byrjar bara hér á heimilinu. Ég hugsaði: Hvað getum við notað? Við getum notað skeiðar og svo reyni ég að flippa skeiðinni í boxið,“ sagði Arnar Dan Kristjánsson, leikari og faðir. Í myndbandinu hér að ofan sýnir hann nokkra leiki spilsins. „Þessi er innblásinn af Helga Björnssyni. Að fara í sturtu með regnhlíf og ekki blotna. Alls ekki blotna.“ „Svo er það þessi hér sem heitir stólar hafa fætur. Maður klippir hringi út úr pappakassa og setur stólinn upp á borð og frispar hringjunum á stólinn.“ Hann segir að í ljósi mikils skjátíma barna þurfi foreldrar að leitast við að skapa jafnvægi í lífi barna sinna og skipuleggja skjálausar stundir saman. „Þegar barn kemur til þín og þú ert í símanum og það segir: Pabbi viltu sjá? En ég segir bíddu aðeins. Þá er ég að segja: Það sem ég er að díla við í símanum er mikilvægara en þú og mér finnst það trámatískt,“ Börnin sæki í leikina og augnsambandið Áherslan er lögð á augnsamband og virkan líkama og strákunum hans líkar vel. „Þeir koma heim og í staðinn fyrir að segja: Megum við horfa á hvolpasveitina eða Turtles? Þá segja þeir: Hver er leikur dagsins? Hvað ætlaru að gera með okkur?“ Spilið er fáanlegt hér en það er á afslætti vegna samkomubanns.
Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Borðspil Föndur Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira