Forsætisráðuneytið bauð hundrað manns í partí þegar tveir máttu koma saman Árni Sæberg skrifar 10. janúar 2022 19:28 Boris Johnson kann örugglega að halda góða veislu. Tolga Akmen/Getty Um eitt hundrað starfsmönnum forsætisráðuneytis Englands var boðið í garðpartí þann tuttugasta maí 2020, þegar einungis tveir máttu koma saman utandyra í Englandi. Martin Reynolds, aðstoðarmaður Boriss Johnson, sendi starfsmönnum ráðuneytisins tölvupóst þar sem þeim var boðið í garðpartí „til þess að nýta veðurblíðuna.“ Fréttastofa ITV hefur nú fengið umræddan tölvupóst afhentan en mikið hefur verið fjallað um málið frá því það kom fyrst upp á föstudag. Yfirskrift tölvupóstsins er „Fjarlægðartakmarkaðir drykkir! (FORMLEGT-VIÐKVÆMT-NR. 10 EINGÖNGU). Greinilegt er að um háleynilegt partí var að ræða. „Eftir gríðarlega annasaman tíma datt okkur í hug að það væri gott að nýta dásamlega veðrið og hittast í fjarlægðartakmarkaða drykki í garðinum á Nr. 10. Vinsamlegast komið upp úr klukkan sex og komið með eigið áfengi!“ Ljóst er að ætlun ráðuneytisins hafi staðið til að fólk virti tveggja metra fjarlægðartakmarkanir. Samkvæmt heimildum ITV mættu um fjörutíu starfsmenn í partýið, þar á meðal Boris Johnson og eiginkona hans Carrie. Tveir máttu hittast með tveggja metra bili Sama dag og garðpartýið í Downingstræti 10 fór fram tilkynnti þáverandi menningarmálaráðherra Englands, Oliver Dowden, að einungis tveir mættu koma saman utandyra, að því gefnu að tveggja metra reglunni væri fullnægt. Mánuði seinna voru samkomur sex manna utandyra leyfðar með sömu takmörkunum. Því er ljóst að samkoma starfsmanna forsætisráðuneytisins var í hrópandi ósamræmi við þágildandi sóttvarnaaðgerðir. England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Sjá meira
Martin Reynolds, aðstoðarmaður Boriss Johnson, sendi starfsmönnum ráðuneytisins tölvupóst þar sem þeim var boðið í garðpartí „til þess að nýta veðurblíðuna.“ Fréttastofa ITV hefur nú fengið umræddan tölvupóst afhentan en mikið hefur verið fjallað um málið frá því það kom fyrst upp á föstudag. Yfirskrift tölvupóstsins er „Fjarlægðartakmarkaðir drykkir! (FORMLEGT-VIÐKVÆMT-NR. 10 EINGÖNGU). Greinilegt er að um háleynilegt partí var að ræða. „Eftir gríðarlega annasaman tíma datt okkur í hug að það væri gott að nýta dásamlega veðrið og hittast í fjarlægðartakmarkaða drykki í garðinum á Nr. 10. Vinsamlegast komið upp úr klukkan sex og komið með eigið áfengi!“ Ljóst er að ætlun ráðuneytisins hafi staðið til að fólk virti tveggja metra fjarlægðartakmarkanir. Samkvæmt heimildum ITV mættu um fjörutíu starfsmenn í partýið, þar á meðal Boris Johnson og eiginkona hans Carrie. Tveir máttu hittast með tveggja metra bili Sama dag og garðpartýið í Downingstræti 10 fór fram tilkynnti þáverandi menningarmálaráðherra Englands, Oliver Dowden, að einungis tveir mættu koma saman utandyra, að því gefnu að tveggja metra reglunni væri fullnægt. Mánuði seinna voru samkomur sex manna utandyra leyfðar með sömu takmörkunum. Því er ljóst að samkoma starfsmanna forsætisráðuneytisins var í hrópandi ósamræmi við þágildandi sóttvarnaaðgerðir.
England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Sjá meira