Sóla ætlar sér að skína á heimsleikunum í CrossFit í haust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 08:31 Sólveig Sigurðardóttir átti flott ár í fyrra en ætlar sér enn stærri hluti á árinu 2022. Instagram/@solasigurdardottir Sólveig Sigurðardóttir stimplaði sig inn í CrossFit íþróttinni á síðasta ári og ætlar sér nú að koma sér í hópi íslensku afrekskvennanna sem halda nafni Íslands á lofi á heimsleikunum í CrossFit. Sólveig vann meðal annars glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu í október og þótt hún hafi ekki náð að tryggja sig inn á heimsleikana 2021 þá var hún komin í úrvalshóp íslenskra CrossFit kvenna. Sólveig er á fullu í kírópraktor námi en ætlar ekki að hætta núna þegar framtíðin er björt inn á CrossFit gófinu. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig eða Sóla eins og hún kallar sig á samfélagsmiðlum hefur opinberað markmið sín í upphafi nýs árs. „Ég hef verið að hugsa um það í nokkurn tíma að skrifa niður markmiðin mín svo þið öll getið séð þau. Þetta hjálpar mér að halda mér við efnið og um leið fáið þið tækifæri til að taka þátt í þessu ferðalagi með mér. Fylgjast með öllum mínum hreyfingum,“ skrifaði Sólveig Sigurðardóttir á Instagram síðu sína. „Ég ætla mér að keppa um þátttökurétt á heimsleikunum í ár. Ég ætla ekki bara að taka þátt í undanúrslitunum í ár því ég ætla mér efsta sætið. Ég veit að ég á möguleika á toppsætinu ef ég held rétt á spilunum,“ skrifaði Sólveig. „Það er mikið að gera hjá mér. Ég er að læra að verða kírópraktor og það nám er krefjandi. Ég elska streðið og er klár í þessa áskorun. Það er mikilvægt fyrir mig að sýna ykkur að ég geti báða hluti vel. Þú getur bæði ferið í frábæru formi og verið í skóla eða að reka fyrirtæki eða að vinna. Eða hvað sem þú ert að gera. Ef þú skipuleggur tímann vel þá er það hægt. Verið alltaf hungruð í árangur vinir mínir,“ skrifaði Sólveig eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Sjá meira
Sólveig vann meðal annars glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu í október og þótt hún hafi ekki náð að tryggja sig inn á heimsleikana 2021 þá var hún komin í úrvalshóp íslenskra CrossFit kvenna. Sólveig er á fullu í kírópraktor námi en ætlar ekki að hætta núna þegar framtíðin er björt inn á CrossFit gófinu. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig eða Sóla eins og hún kallar sig á samfélagsmiðlum hefur opinberað markmið sín í upphafi nýs árs. „Ég hef verið að hugsa um það í nokkurn tíma að skrifa niður markmiðin mín svo þið öll getið séð þau. Þetta hjálpar mér að halda mér við efnið og um leið fáið þið tækifæri til að taka þátt í þessu ferðalagi með mér. Fylgjast með öllum mínum hreyfingum,“ skrifaði Sólveig Sigurðardóttir á Instagram síðu sína. „Ég ætla mér að keppa um þátttökurétt á heimsleikunum í ár. Ég ætla ekki bara að taka þátt í undanúrslitunum í ár því ég ætla mér efsta sætið. Ég veit að ég á möguleika á toppsætinu ef ég held rétt á spilunum,“ skrifaði Sólveig. „Það er mikið að gera hjá mér. Ég er að læra að verða kírópraktor og það nám er krefjandi. Ég elska streðið og er klár í þessa áskorun. Það er mikilvægt fyrir mig að sýna ykkur að ég geti báða hluti vel. Þú getur bæði ferið í frábæru formi og verið í skóla eða að reka fyrirtæki eða að vinna. Eða hvað sem þú ert að gera. Ef þú skipuleggur tímann vel þá er það hægt. Verið alltaf hungruð í árangur vinir mínir,“ skrifaði Sólveig eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir)
CrossFit Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Sjá meira