Sóla ætlar sér að skína á heimsleikunum í CrossFit í haust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 08:31 Sólveig Sigurðardóttir átti flott ár í fyrra en ætlar sér enn stærri hluti á árinu 2022. Instagram/@solasigurdardottir Sólveig Sigurðardóttir stimplaði sig inn í CrossFit íþróttinni á síðasta ári og ætlar sér nú að koma sér í hópi íslensku afrekskvennanna sem halda nafni Íslands á lofi á heimsleikunum í CrossFit. Sólveig vann meðal annars glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu í október og þótt hún hafi ekki náð að tryggja sig inn á heimsleikana 2021 þá var hún komin í úrvalshóp íslenskra CrossFit kvenna. Sólveig er á fullu í kírópraktor námi en ætlar ekki að hætta núna þegar framtíðin er björt inn á CrossFit gófinu. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig eða Sóla eins og hún kallar sig á samfélagsmiðlum hefur opinberað markmið sín í upphafi nýs árs. „Ég hef verið að hugsa um það í nokkurn tíma að skrifa niður markmiðin mín svo þið öll getið séð þau. Þetta hjálpar mér að halda mér við efnið og um leið fáið þið tækifæri til að taka þátt í þessu ferðalagi með mér. Fylgjast með öllum mínum hreyfingum,“ skrifaði Sólveig Sigurðardóttir á Instagram síðu sína. „Ég ætla mér að keppa um þátttökurétt á heimsleikunum í ár. Ég ætla ekki bara að taka þátt í undanúrslitunum í ár því ég ætla mér efsta sætið. Ég veit að ég á möguleika á toppsætinu ef ég held rétt á spilunum,“ skrifaði Sólveig. „Það er mikið að gera hjá mér. Ég er að læra að verða kírópraktor og það nám er krefjandi. Ég elska streðið og er klár í þessa áskorun. Það er mikilvægt fyrir mig að sýna ykkur að ég geti báða hluti vel. Þú getur bæði ferið í frábæru formi og verið í skóla eða að reka fyrirtæki eða að vinna. Eða hvað sem þú ert að gera. Ef þú skipuleggur tímann vel þá er það hægt. Verið alltaf hungruð í árangur vinir mínir,“ skrifaði Sólveig eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) CrossFit Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Sólveig vann meðal annars glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu í október og þótt hún hafi ekki náð að tryggja sig inn á heimsleikana 2021 þá var hún komin í úrvalshóp íslenskra CrossFit kvenna. Sólveig er á fullu í kírópraktor námi en ætlar ekki að hætta núna þegar framtíðin er björt inn á CrossFit gófinu. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig eða Sóla eins og hún kallar sig á samfélagsmiðlum hefur opinberað markmið sín í upphafi nýs árs. „Ég hef verið að hugsa um það í nokkurn tíma að skrifa niður markmiðin mín svo þið öll getið séð þau. Þetta hjálpar mér að halda mér við efnið og um leið fáið þið tækifæri til að taka þátt í þessu ferðalagi með mér. Fylgjast með öllum mínum hreyfingum,“ skrifaði Sólveig Sigurðardóttir á Instagram síðu sína. „Ég ætla mér að keppa um þátttökurétt á heimsleikunum í ár. Ég ætla ekki bara að taka þátt í undanúrslitunum í ár því ég ætla mér efsta sætið. Ég veit að ég á möguleika á toppsætinu ef ég held rétt á spilunum,“ skrifaði Sólveig. „Það er mikið að gera hjá mér. Ég er að læra að verða kírópraktor og það nám er krefjandi. Ég elska streðið og er klár í þessa áskorun. Það er mikilvægt fyrir mig að sýna ykkur að ég geti báða hluti vel. Þú getur bæði ferið í frábæru formi og verið í skóla eða að reka fyrirtæki eða að vinna. Eða hvað sem þú ert að gera. Ef þú skipuleggur tímann vel þá er það hægt. Verið alltaf hungruð í árangur vinir mínir,“ skrifaði Sólveig eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir)
CrossFit Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira