Demi Lovato sýnir nýtt húðflúr á rökuðu höfðinu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. janúar 2022 20:00 Demi Lovato lauk nýverið meðferð vegna fíkniefnaneyslu en segist nú einnig vera hætt að drekka áfengi og nota kannabis. Hán fékk sér húðflúr á höfuðið í tilefni þessa tímamóta. Demi Lovato frumsýndi nýtt húðflúr á dögunum. Um er að ræða stóra könguló sem Lovato fékk sér á aðra hliðina á höfði sínu. Innblásturinn fékk hán frá persónunni ömmu könguló (e. Grandmother Spider) sem hán segir hafa kennt sér margt. „Hún kenndi okkur um eldinn, ljósið og myrkrið. Hún kenndi okkur að við erum öll tengd í gegnum vefinn - hver og einn að reyna finna sinn eigin stað í þessum heimi,“ skrifar Lovato um þýðinguna á bak við flúrið. Húðflúrið markar ákveðin tímamót í lífi Lovato, en hán lauk nýverið meðferð eftir að hafa glímt við fíknisjúkdóm í þónokkur ár. Árið 2018 var hán hægt komið eftir að hafa tekið of stóran skammt fíkniefna. „Ég er hætt að vera bara Kaliforníu-edrú. Eina leiðin er að vera edrú í alvöru,“ skrifar Lovato, en með „Kaliforníu-edrú“ á hán við að drekka áfengi og reykja kannabis, en neyta ekki sterkra fíkniefna. Hér má sjá nýtt húðflúr Lovato.Instagram/Demi Lovato Það var húðflúrarinn Dr. Woo sem gerði húðflúrið á Lovato. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann gerir á hán, en hann flúraði texta úr laginu Infinite Universe á hán í tilefni 29 ára afmælis háns í ágúst síðastliðnum. Húðflúr Lovato var á meðal þess sem farið var yfir í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. Brennsluteið er venjulega í umsjón Birtu Lífar Ólafsdóttur. Hún var fjarri góðu gamni í morgun og fóru þau Kristín Ruth og Egill Ploder þess í stað yfir allt það helsta úr heimi fræga fólksins vestanhafs. Í þættinum ræddu þau meðal annars um nýja kærustu Kanye West, samband þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson og vendingar í máli leikarans Alec Baldwin. Hér að neðan má hlusta á Brennsluteið í heild sinni. Hollywood Hinsegin Brennslan Húðflúr Tengdar fréttir Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21. desember 2021 14:01 Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. 19. maí 2021 13:31 Demi Lovato var nær dauða en lífi Bandaríska tónlistar- og leikkonan Demi Lovato segist hafa verið nær dauða en lífi eftir að hún tók of stóran skammt af fíkniefnum árið 2018. 18. febrúar 2021 08:32 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
„Hún kenndi okkur um eldinn, ljósið og myrkrið. Hún kenndi okkur að við erum öll tengd í gegnum vefinn - hver og einn að reyna finna sinn eigin stað í þessum heimi,“ skrifar Lovato um þýðinguna á bak við flúrið. Húðflúrið markar ákveðin tímamót í lífi Lovato, en hán lauk nýverið meðferð eftir að hafa glímt við fíknisjúkdóm í þónokkur ár. Árið 2018 var hán hægt komið eftir að hafa tekið of stóran skammt fíkniefna. „Ég er hætt að vera bara Kaliforníu-edrú. Eina leiðin er að vera edrú í alvöru,“ skrifar Lovato, en með „Kaliforníu-edrú“ á hán við að drekka áfengi og reykja kannabis, en neyta ekki sterkra fíkniefna. Hér má sjá nýtt húðflúr Lovato.Instagram/Demi Lovato Það var húðflúrarinn Dr. Woo sem gerði húðflúrið á Lovato. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann gerir á hán, en hann flúraði texta úr laginu Infinite Universe á hán í tilefni 29 ára afmælis háns í ágúst síðastliðnum. Húðflúr Lovato var á meðal þess sem farið var yfir í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. Brennsluteið er venjulega í umsjón Birtu Lífar Ólafsdóttur. Hún var fjarri góðu gamni í morgun og fóru þau Kristín Ruth og Egill Ploder þess í stað yfir allt það helsta úr heimi fræga fólksins vestanhafs. Í þættinum ræddu þau meðal annars um nýja kærustu Kanye West, samband þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson og vendingar í máli leikarans Alec Baldwin. Hér að neðan má hlusta á Brennsluteið í heild sinni.
Hollywood Hinsegin Brennslan Húðflúr Tengdar fréttir Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21. desember 2021 14:01 Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. 19. maí 2021 13:31 Demi Lovato var nær dauða en lífi Bandaríska tónlistar- og leikkonan Demi Lovato segist hafa verið nær dauða en lífi eftir að hún tók of stóran skammt af fíkniefnum árið 2018. 18. febrúar 2021 08:32 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21. desember 2021 14:01
Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51
Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. 19. maí 2021 13:31
Demi Lovato var nær dauða en lífi Bandaríska tónlistar- og leikkonan Demi Lovato segist hafa verið nær dauða en lífi eftir að hún tók of stóran skammt af fíkniefnum árið 2018. 18. febrúar 2021 08:32