Skjálftinn reið yfir klukkan hálf fimm.
Í gærmorgun kom jafnstór skjálfti sem átti sín upptök um átján kílómetra suðvestur af Húsafelli og fannst sá vel á því svæði. Nokkur virkni hefur verið á því svæði frá áramótum.
Enn einn jarðskjálftinn reið yfir í morgun, að þessu sinni var um að ræða skjálfta upp á 3,1 stig sem átti upptök sín um sex kílómetrum vest- suðvestur af Dreka í Vatnajökulsþjóðgarði.
Skjálftinn reið yfir klukkan hálf fimm.
Í gærmorgun kom jafnstór skjálfti sem átti sín upptök um átján kílómetra suðvestur af Húsafelli og fannst sá vel á því svæði. Nokkur virkni hefur verið á því svæði frá áramótum.