Jón Friðrik tekur við af Sigmari sem framkvæmdastjóri Hlöllabáta Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2022 13:29 Jón Friðrik Þorgrímsson og Sigmar Vilhjálmsson. Jón Friðrik Þorgrímsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hlöllabáta ehf. Hann tekur við stöðunni af Sigmari Vilhjálmssyni. Hlöllabátar reka samnefnda keðju ásamt veitingastaðnum Barion í Mosfellsbæ. Í tilkynningu frá Hlöllabátum segir að Jón Friðrik sé uppalinn á Húsavík en hafi búið og starfað bæði á Akureyri og Reykjavík síðustu ár. „Hann er menntaður matreiðslumeistari og hefur undanfarin ár starfað sem stjórnandi í veitingaiðnaði. Jón Friðrik var veitingastjóri hjá Kea hótelum frá árinu 2013 til ársins 2020 eða þar til hann var ráðinn til Hlöllabáta, þar sem hann hefur síðustu mánuði gegnt starfi framkvæmdastjóra rekstrarsviðs.“ Greint var frá því í síðustu viku að Sigmar og Óli Valur Steindórsson, eigendur Hlöllabáta ehf., hafi ákveðið að skipta eignum á milli sín eftir tæplega tveggja ára samstarf. Tæki Sigmar að sér rekstur Minigarðsins og Barion Bryggjuna og Óli Valur við rekstri Hlöllabáta og Barion Mosó. Haft ef eftir Jóni Friðriki að hann sé mjög spenntur að taka við starfi framkvæmdastjóra hjá jafn öflugu fyrirtæki og samstæða Hlöllabáta sé. „Þetta eru krefjandi tímar og það hefur verið lærdómsríkt að standa í veitingarekstri. Það er mikill hugur og samstaða í hópnum og hefur starfsfólkið staðið sig gífurlega vel og ætlum við okkur að stefna áfram veginn og reyna að gera enn betur.“ Vistaskipti Veitingastaðir Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira
Í tilkynningu frá Hlöllabátum segir að Jón Friðrik sé uppalinn á Húsavík en hafi búið og starfað bæði á Akureyri og Reykjavík síðustu ár. „Hann er menntaður matreiðslumeistari og hefur undanfarin ár starfað sem stjórnandi í veitingaiðnaði. Jón Friðrik var veitingastjóri hjá Kea hótelum frá árinu 2013 til ársins 2020 eða þar til hann var ráðinn til Hlöllabáta, þar sem hann hefur síðustu mánuði gegnt starfi framkvæmdastjóra rekstrarsviðs.“ Greint var frá því í síðustu viku að Sigmar og Óli Valur Steindórsson, eigendur Hlöllabáta ehf., hafi ákveðið að skipta eignum á milli sín eftir tæplega tveggja ára samstarf. Tæki Sigmar að sér rekstur Minigarðsins og Barion Bryggjuna og Óli Valur við rekstri Hlöllabáta og Barion Mosó. Haft ef eftir Jóni Friðriki að hann sé mjög spenntur að taka við starfi framkvæmdastjóra hjá jafn öflugu fyrirtæki og samstæða Hlöllabáta sé. „Þetta eru krefjandi tímar og það hefur verið lærdómsríkt að standa í veitingarekstri. Það er mikill hugur og samstaða í hópnum og hefur starfsfólkið staðið sig gífurlega vel og ætlum við okkur að stefna áfram veginn og reyna að gera enn betur.“
Vistaskipti Veitingastaðir Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira