Rafmagn komið aftur á í miðborginni Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2022 19:26 Slabb í miðbæ Reykjavíkur Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Rafmagn er komið aftur á flestum stöðum miðborgar Reykjavíkur en rafmagnslaust var vegna háspennubilunar fyrr í kvöld. Þó er enn rafmagnslaust á Bókhlöðustíg þessa stundina. Rafmagnslaust var í Garðastræti, Suðurgata, Tjarnagata og á Bókhlöðustíg. Nú stendur líklega aðeins Bókhlöðustígur eftir en mögulega nærliggjandi hús í kring. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Orkuveitunni, segir að vel hafi gengið að koma rafmagninu aftur á. Háspennubilanir komi fyrir af og til en mismunandi er hvað veldur. Við höfum lent í því tvisvar sinnum á undanförnum vikum að það hefur verið grafið í streng. Þetta eru ekki alltaf beint bilanir í strengjunum heldur stundum kemur eitthvað fyrir. Kannski einhver verktaki að vinna eða eitthvað og grefur í streng, en ég veit ekki hvað þetta var núna, segir Ólöf. Þeir sem enn eru rafmagnslausir er bent á að slökkva á rafmagnstækjum sem slökkva ekki á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það eigi sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki auk sjónvarpa. Þetta kemur fram í tilkynningu Veitna. Segir að þetta komi fyrir af og til. Reykjavík Orkumál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Rafmagnslaust var í Garðastræti, Suðurgata, Tjarnagata og á Bókhlöðustíg. Nú stendur líklega aðeins Bókhlöðustígur eftir en mögulega nærliggjandi hús í kring. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Orkuveitunni, segir að vel hafi gengið að koma rafmagninu aftur á. Háspennubilanir komi fyrir af og til en mismunandi er hvað veldur. Við höfum lent í því tvisvar sinnum á undanförnum vikum að það hefur verið grafið í streng. Þetta eru ekki alltaf beint bilanir í strengjunum heldur stundum kemur eitthvað fyrir. Kannski einhver verktaki að vinna eða eitthvað og grefur í streng, en ég veit ekki hvað þetta var núna, segir Ólöf. Þeir sem enn eru rafmagnslausir er bent á að slökkva á rafmagnstækjum sem slökkva ekki á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Það eigi sérstaklega við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki auk sjónvarpa. Þetta kemur fram í tilkynningu Veitna. Segir að þetta komi fyrir af og til.
Reykjavík Orkumál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira