229 sm NBA-stjarna er nú lamaður fyrir neðan mitti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 11:30 Shawn Bradley var lengi liðsfélagi þeirra Steve Nash og Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks. EPA/TOM TREICK Shawn Bradley er einn af hávöxnustu leikmönnunum í sögu NBA en þessi 229 sentimetra leikmaður spilaði í deildinni í fjórtán ár. Hjólslys fyrir ári síðan breytti lífi hans en hann hefur síðan verið lamaður fyrir neðan mitti. Bradley sagði Sports Illustrated frá því hvað kom fyrir hann í janúar 2021. Bradley var úti að hjóla og að fara út úr hringtorgi nálægt heimili sínu í St. George í Utah þegar Dodge smárúta keyrði á hann. Við stýrið var ökumaður sem var að drífa sig að ná í barnið sitt úr skóla. Brian Burnsed skrifaði greinina um Shawn Bradley og fékk að vita meira um slysið. Hann sagði frá því að Bradley flaug yfir bílinn og lenti með höfuðið fyrst á malbikinu. Hjálmurinn hans brotnaði undan þunganum en hinn 229 sentimetra maður var meira en 136 kíló. Konan sem keyrði á hann var aldrei kærð og hélt því fram að hún hafi gefið Bradley nægt rými þegar hún fór framhjá honum. Bradley lá í jörðinni á eftir og gat hvorki hreyft hendur né fætur. Hann gat ekki sest upp og átti í erfiðleikum með að anda. Hann var fluttur á sjúkrahús og eyddi þremur vikum á gjörgæsludeild áður en hann var fluttur á sérstaka deild fyrr fólk með samskonar meiðsli. Bradley er lamaður fyrir neðan mitti og fer um í hjólastól. Þetta er sérstakur hjólastóll sem vegur 226 kíló og það tók þrjá mánuði að útbúa hann sérstaklega fyrir Bradley. Hann treystir nú á hjólastólinn, eiginkonuna Carrie og börnin þeirra þrjú. Shawn Bradley var valinn númer tvö í nýliðavalinu árið 1994. Á ferlinum var hann með 8,1 stig, 6,3 fráköst og 2,5 varin skot að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Bradley sagði Sports Illustrated frá því hvað kom fyrir hann í janúar 2021. Bradley var úti að hjóla og að fara út úr hringtorgi nálægt heimili sínu í St. George í Utah þegar Dodge smárúta keyrði á hann. Við stýrið var ökumaður sem var að drífa sig að ná í barnið sitt úr skóla. Brian Burnsed skrifaði greinina um Shawn Bradley og fékk að vita meira um slysið. Hann sagði frá því að Bradley flaug yfir bílinn og lenti með höfuðið fyrst á malbikinu. Hjálmurinn hans brotnaði undan þunganum en hinn 229 sentimetra maður var meira en 136 kíló. Konan sem keyrði á hann var aldrei kærð og hélt því fram að hún hafi gefið Bradley nægt rými þegar hún fór framhjá honum. Bradley lá í jörðinni á eftir og gat hvorki hreyft hendur né fætur. Hann gat ekki sest upp og átti í erfiðleikum með að anda. Hann var fluttur á sjúkrahús og eyddi þremur vikum á gjörgæsludeild áður en hann var fluttur á sérstaka deild fyrr fólk með samskonar meiðsli. Bradley er lamaður fyrir neðan mitti og fer um í hjólastól. Þetta er sérstakur hjólastóll sem vegur 226 kíló og það tók þrjá mánuði að útbúa hann sérstaklega fyrir Bradley. Hann treystir nú á hjólastólinn, eiginkonuna Carrie og börnin þeirra þrjú. Shawn Bradley var valinn númer tvö í nýliðavalinu árið 1994. Á ferlinum var hann með 8,1 stig, 6,3 fráköst og 2,5 varin skot að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum