Okkur eru allir vegir færir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2022 12:01 Björgvin Páll verður vonandi í stuði í kvöld. Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er alltaf léttur í aðdraganda stórmóts enda finnst honum fátt skemmtilegra en að spila fyrir Íslands hönd. „Dagurinn fyrir fyrsta leik er alltaf skemmtilegur. Sérstaklega núna þar sem undirbúningurinn var mjög langur og mikil samvera. Þetta er búið að vera skemmtilegt og ég er vel peppaður fyrir þessu,“ sagði reynsluboltinn og bætir við að andinn sé mjög góður í liðinu. „Andinn er mjög ferskur. Elvar sagði í viðtali að við værum allir á svipuðum aldri sem gerði mikið fyrir mig. Ég fæ enn að vera með í FIFA og upplifa mig ungan.“ Þó svo menn séu ekki mjög yfirlýsingaglaðir þá dylst manni ekki að strákarnir ætla sér stóra hluti í Búdapest. „Við ætlum að gera eitthvað skemmtilegt og ég held að við séum með þannig lið að okkur eru allir vegir færir. Óþægilega í kringum þetta er auðvitað Covid. Nú hugsar maður dag fyrir dag í staðinn fyrir leik fyrir leik.“ Það er ekki mikið Covid-stress í Búdapest og það verður fullt hús. 20 þúsund manns á leikjunum. „Það verður gaman en vonandi verður fólkið samt ekki og nálægt okkur. Við þekkjum stóra sviðið í þessum verkefnum og það er alltaf meira stuð þegar við erum í riðli með heimamönnum. Það gefur aukalega.“ Klippa: Björgvin Páll bjartsýnn EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01 Búinn að finna hinn þjóðþekkta slæma kafla hjá íslenska handboltalandsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á enn eitt stórmótið en strákarnir okkar eru komnir til Búdapest til að keppa á EM 2022. 12. janúar 2022 10:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
„Dagurinn fyrir fyrsta leik er alltaf skemmtilegur. Sérstaklega núna þar sem undirbúningurinn var mjög langur og mikil samvera. Þetta er búið að vera skemmtilegt og ég er vel peppaður fyrir þessu,“ sagði reynsluboltinn og bætir við að andinn sé mjög góður í liðinu. „Andinn er mjög ferskur. Elvar sagði í viðtali að við værum allir á svipuðum aldri sem gerði mikið fyrir mig. Ég fæ enn að vera með í FIFA og upplifa mig ungan.“ Þó svo menn séu ekki mjög yfirlýsingaglaðir þá dylst manni ekki að strákarnir ætla sér stóra hluti í Búdapest. „Við ætlum að gera eitthvað skemmtilegt og ég held að við séum með þannig lið að okkur eru allir vegir færir. Óþægilega í kringum þetta er auðvitað Covid. Nú hugsar maður dag fyrir dag í staðinn fyrir leik fyrir leik.“ Það er ekki mikið Covid-stress í Búdapest og það verður fullt hús. 20 þúsund manns á leikjunum. „Það verður gaman en vonandi verður fólkið samt ekki og nálægt okkur. Við þekkjum stóra sviðið í þessum verkefnum og það er alltaf meira stuð þegar við erum í riðli með heimamönnum. Það gefur aukalega.“ Klippa: Björgvin Páll bjartsýnn
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01 Búinn að finna hinn þjóðþekkta slæma kafla hjá íslenska handboltalandsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á enn eitt stórmótið en strákarnir okkar eru komnir til Búdapest til að keppa á EM 2022. 12. janúar 2022 10:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01
Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01
Búinn að finna hinn þjóðþekkta slæma kafla hjá íslenska handboltalandsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á enn eitt stórmótið en strákarnir okkar eru komnir til Búdapest til að keppa á EM 2022. 12. janúar 2022 10:01
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni