Sóknarmennirnir okkar þurfa að stíga upp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2022 09:00 Thomas Tuchel var ekki sáttur. EPA-EFE/Tim Keeton Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ekki parsáttur með framherja sína eftir 1-0 tap liðsins gegn Manchester City í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. „Miðað við kringumstæðurnar, ef þú horfir á öftustu fimm hjá okkur og skoðar hvaða leikmenn okkur vantaði þá er ég sáttur við frammistöðuna varnarlega,“ byrjaði Tuchel á að segja í viðtali eftir leik. „Við sköpuðum okkur nokkur færi eftir skyndisóknir í síðari hálfleik. Við fengum eitt gott færi til að taka forystuna en á endanum töpuðum við í jöfnum leik, það gerist. Þetta snerist um einstaklingsgæði og okkur vantaði þau upp á topp ef ég er hreinskilinn,“ bætti Þjóðverjinn við og sendi þar með sóknarmönnum sínum skýr skilaboð. „Þú verður að bíða eftir augnablikinu. Við fengum sömu tækifæri í fyrri hálfleik en eftir átta eða níu skyndisóknir áttum við enn eftir að ná snertingu á boltann inn í vítateig þeirra. Fyrirgjafir og gæði okkar á boltanum voru alls ekki á hæsta getustigi í dag. Við þurfum að ná því til að fá hálffæri, hvað þá almennileg færi gegn City en það var það sem vantaði í fyrri hálfleik.“ „Sóknarmennirnir okkar þurfa að standa sig betur. Við þurfum meiri stöðugleika. Chelsea er ekki staður þar sem þú getur falið þig.“ Um titilbaráttuna „Þetta snýst um hungur. Við erum að reyna, þið getið verið viss um það en ef Man City vinnur 12 leiki í röð á meðan við erum að glíma við meiðsli og Covid þá er það ekki besti tíminn til að brúa bilið. Munurinn er orðinn frekar stór af því þeir höndla meiðsli og Covid betur en við,“ sagði Tuchel að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira
„Miðað við kringumstæðurnar, ef þú horfir á öftustu fimm hjá okkur og skoðar hvaða leikmenn okkur vantaði þá er ég sáttur við frammistöðuna varnarlega,“ byrjaði Tuchel á að segja í viðtali eftir leik. „Við sköpuðum okkur nokkur færi eftir skyndisóknir í síðari hálfleik. Við fengum eitt gott færi til að taka forystuna en á endanum töpuðum við í jöfnum leik, það gerist. Þetta snerist um einstaklingsgæði og okkur vantaði þau upp á topp ef ég er hreinskilinn,“ bætti Þjóðverjinn við og sendi þar með sóknarmönnum sínum skýr skilaboð. „Þú verður að bíða eftir augnablikinu. Við fengum sömu tækifæri í fyrri hálfleik en eftir átta eða níu skyndisóknir áttum við enn eftir að ná snertingu á boltann inn í vítateig þeirra. Fyrirgjafir og gæði okkar á boltanum voru alls ekki á hæsta getustigi í dag. Við þurfum að ná því til að fá hálffæri, hvað þá almennileg færi gegn City en það var það sem vantaði í fyrri hálfleik.“ „Sóknarmennirnir okkar þurfa að standa sig betur. Við þurfum meiri stöðugleika. Chelsea er ekki staður þar sem þú getur falið þig.“ Um titilbaráttuna „Þetta snýst um hungur. Við erum að reyna, þið getið verið viss um það en ef Man City vinnur 12 leiki í röð á meðan við erum að glíma við meiðsli og Covid þá er það ekki besti tíminn til að brúa bilið. Munurinn er orðinn frekar stór af því þeir höndla meiðsli og Covid betur en við,“ sagði Tuchel að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Sjá meira