Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2022 21:42 Janus Daði Smárason kom sterkur inn í lokin þegar íslenska liðið var ekki að finna lausnir á móti 5:1 vörninni. EPA-EFE/Tamas Kovacs HUNGARY OUT Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tókst að landa eins marks sigri á Hollandi, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Íslenska liðið var í góðum málum en lenti í vandræðum á móti 5:1 vörn Hollendinga í seinni hálfleiknum þegar fimm marka forskotið fór frá íslenska liðinu á stuttum tíma. Hollendingar unnu tólf mínútna kafla 7-2 og sáu til þess að lokakaflinn var æsispenanndi. Fram að því hafði sóknarleikur íslenska liðsins gengið mjög vel en þarna fór allt í baklás. Janus Daði Smárason hafði ekkert spilað í mótinu þegar hann kom inn á í lokin og átti þátt í fjórum mörkum á lokasprettinum. Janus skaut ekki á markið en opnaði hollensku vörnina með fjórum flottum stoðsendingum á aðeins sex spiluðum mínútum. Fram að því höfðu margar sóknir íslenska liðsins endað með töpuðum boltum eða ósannfærandi skotvali. Sigvaldi Guðjónsson nýtti færin vel og var markahæstur í öðrum leiknum í röð og þeir Ómar Ingi Magnússon (13) og Aron Pálmarsson (11) áttu báðir þátt í meira en tíu mörkum. Ómar Ingi átti ekki bara níu stoðsendingar heldur þrjár að auki sem gáfu vítaköst. Ómari Ingi nýtti þau síðan öll af öryggi. Hollendingar skoruðu ellefu mörk úr gegnumbrotum í leiknum, fjögur úr annarri bylgju í hraðaupphlaupum og nýttu líka sex af sjö sóknum sínum manni færri. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Hollandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 4/3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (34%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2 (22%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:53 2. Sigvaldi Guðjónsson 58:36 3. Aron Pálmarsson 45:04 4. Ýmir Örn Gíslason 45:00 5. Björgvin Páll Gústavsson 44:49 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Sigvaldi Guðjónsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4/3 4. Elliði Snær Viðarsson 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Aron Pálmarsson 11 3. Sigvaldi Guðjónsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 5. Janus Daði Smárason 4 5. Viggó Kristjánsson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Aron Pálmarsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 8,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,1 4. Aron Pálmarsson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,2 3. Aron Pálmarsson 6,8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 8 úr hægra horni 4 með langskotum 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 af línu 3 úr vítum 1 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Holland +3 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Holland +4 Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +2 -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Holland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Holland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Holland +1 (6-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (15-13) Seinni hálfleikur: Holland +1 (15-14) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tókst að landa eins marks sigri á Hollandi, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Íslenska liðið var í góðum málum en lenti í vandræðum á móti 5:1 vörn Hollendinga í seinni hálfleiknum þegar fimm marka forskotið fór frá íslenska liðinu á stuttum tíma. Hollendingar unnu tólf mínútna kafla 7-2 og sáu til þess að lokakaflinn var æsispenanndi. Fram að því hafði sóknarleikur íslenska liðsins gengið mjög vel en þarna fór allt í baklás. Janus Daði Smárason hafði ekkert spilað í mótinu þegar hann kom inn á í lokin og átti þátt í fjórum mörkum á lokasprettinum. Janus skaut ekki á markið en opnaði hollensku vörnina með fjórum flottum stoðsendingum á aðeins sex spiluðum mínútum. Fram að því höfðu margar sóknir íslenska liðsins endað með töpuðum boltum eða ósannfærandi skotvali. Sigvaldi Guðjónsson nýtti færin vel og var markahæstur í öðrum leiknum í röð og þeir Ómar Ingi Magnússon (13) og Aron Pálmarsson (11) áttu báðir þátt í meira en tíu mörkum. Ómar Ingi átti ekki bara níu stoðsendingar heldur þrjár að auki sem gáfu vítaköst. Ómari Ingi nýtti þau síðan öll af öryggi. Hollendingar skoruðu ellefu mörk úr gegnumbrotum í leiknum, fjögur úr annarri bylgju í hraðaupphlaupum og nýttu líka sex af sjö sóknum sínum manni færri. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Hollandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 4/3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (34%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2 (22%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:53 2. Sigvaldi Guðjónsson 58:36 3. Aron Pálmarsson 45:04 4. Ýmir Örn Gíslason 45:00 5. Björgvin Páll Gústavsson 44:49 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Sigvaldi Guðjónsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4/3 4. Elliði Snær Viðarsson 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Aron Pálmarsson 11 3. Sigvaldi Guðjónsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 5. Janus Daði Smárason 4 5. Viggó Kristjánsson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Aron Pálmarsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 8,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,1 4. Aron Pálmarsson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,2 3. Aron Pálmarsson 6,8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 8 úr hægra horni 4 með langskotum 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 af línu 3 úr vítum 1 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Holland +3 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Holland +4 Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +2 -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Holland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Holland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Holland +1 (6-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (15-13) Seinni hálfleikur: Holland +1 (15-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Hollandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 4/3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/3 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (34%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2 (22%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:53 2. Sigvaldi Guðjónsson 58:36 3. Aron Pálmarsson 45:04 4. Ýmir Örn Gíslason 45:00 5. Björgvin Páll Gústavsson 44:49 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 12 2. Sigvaldi Guðjónsson 10 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 4/3 4. Elliði Snær Viðarsson 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Aron Pálmarsson 11 3. Sigvaldi Guðjónsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 5. Janus Daði Smárason 4 5. Viggó Kristjánsson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Aron Pálmarsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 5 2. Aron Pálmarsson 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 8,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,1 4. Aron Pálmarsson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,2 3. Aron Pálmarsson 6,8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 8 úr hægra horni 4 með langskotum 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 af línu 3 úr vítum 1 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Holland +3 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Holland +4 Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland +2 -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Holland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Holland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Holland +1 (6-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (15-13) Seinni hálfleikur: Holland +1 (15-14)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira