Nýtt lyf gegn arfgengu heilblæðingunni gæti einnig nýst Alzheimer-sjúklingum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2022 06:42 Hákon segir lyfið munu gera mest gagn hjá þeim sem byrja að taka það snemma. Til stendur að rannsaka hvort nýtt lyf sem er í þróun í tengslum við arfgengu íslensku heilablæðinguna gagnist einnig þeim sem þjást af Alzheimer-sjúkdómnum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en þar segir að verið sé að sækja um leyfi til að gera rannsókn á lyfinu sem öllum þeim sem eru með arfgengu heilablæðinguna verður boðið að taka þátt í . Umrætt lyf er afleiða af afoxunarlyfinu NAC en að sögn Hákonar Hákonarsonar, forstjóra erfðarannsóknamiðstöðvar barnaháskólasjúkrahússins í Fíladelfíu í Bandaríkjunum og stofnanda lyfjaþróunarfyrirtækisins Arctic Therpeutics, hefur nýja lyfið sýnt áhrifameiri virkni og kemst auðveldar inn í taugafrumur í heilanum. Hákon ræddi lyfið í viðtali við USA Today og segist hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir frá einstaklingum sem vilja nálgast lyfið. Það hefur ekki síst vakið athygli á alþjóðavettvangi vegna spennandi möguleika á notkun þess gegn Alzheimer-sjúkdómnum. „Okkar rannsóknir benda til þess að lyfið komi í veg fyrir að mýildi falli út í heila Alzheimer-sjúklinga en slíkar útfellingar orsaka bólgusvörun í heilanum sem leiðir til þess að taugafrumur deyja og heilinn rýrnar, sem veldur minnisstoli,“ hefur Morgunblaðið eftir Hákoni. Hann segir Arctic Therapeutics nú vinna að þróun blóðprófs til að finna þá einstaklinga sem eru í mestri hættu að fá sjúkdóminn til að hægt sé að meðhöndla þá eins snemma á ævinni og mögulegt er. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en þar segir að verið sé að sækja um leyfi til að gera rannsókn á lyfinu sem öllum þeim sem eru með arfgengu heilablæðinguna verður boðið að taka þátt í . Umrætt lyf er afleiða af afoxunarlyfinu NAC en að sögn Hákonar Hákonarsonar, forstjóra erfðarannsóknamiðstöðvar barnaháskólasjúkrahússins í Fíladelfíu í Bandaríkjunum og stofnanda lyfjaþróunarfyrirtækisins Arctic Therpeutics, hefur nýja lyfið sýnt áhrifameiri virkni og kemst auðveldar inn í taugafrumur í heilanum. Hákon ræddi lyfið í viðtali við USA Today og segist hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir frá einstaklingum sem vilja nálgast lyfið. Það hefur ekki síst vakið athygli á alþjóðavettvangi vegna spennandi möguleika á notkun þess gegn Alzheimer-sjúkdómnum. „Okkar rannsóknir benda til þess að lyfið komi í veg fyrir að mýildi falli út í heila Alzheimer-sjúklinga en slíkar útfellingar orsaka bólgusvörun í heilanum sem leiðir til þess að taugafrumur deyja og heilinn rýrnar, sem veldur minnisstoli,“ hefur Morgunblaðið eftir Hákoni. Hann segir Arctic Therapeutics nú vinna að þróun blóðprófs til að finna þá einstaklinga sem eru í mestri hættu að fá sjúkdóminn til að hægt sé að meðhöndla þá eins snemma á ævinni og mögulegt er.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Sjá meira