Táningur bannaður fyrir lífstíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2022 23:31 Wycombe trónir á toppi ensku C-deildarinnar í knattspyrnu. Wycombe Wanderers Enska knattspyrnufélagið Wycombe Wanderers hefur sett 18 ára gamlan einstakling í lífstíðarbann eftir að hann réðst inn á völlinn er leikur Wycombe og Oxford United fór fram á laugardaginn var. Wycombe er sem stendur á toppi ensku C-deildarinnar og gerir sér vonir um að spila í B-deildinni að nýju á næstu leiktíð. Liðið mætti Oxford United á Adams Park, heimavelli sínum, á laugardaginn og vann þægilegan 2-0 sigur. Sigurinn er hins vegar ekki það sem lifir í minningunni eftir að ungur stuðningsmaður annars liðsins gerði sér lítið fyrir og fór inn á völlinn á meðan leik stóð. „18 ára gamall einstaklingur hefur verið bannaður fyrir lífstíð fyrir að fara inn á völlinn er leikur var enn í gangi og ógna þar með öryggi leikmanna. Hegðun hans endurspeglar ekki hegðun stuðningsmanna félagsins sem er yfirhöfuð til fyrirmynda,“ segir í yfirlýsingu Wycombe. An 18-year-old has been banned for life from Adams Park after entering the field of play from the terrace and endangering player safety during Saturday s League 1 encounter against Oxford United.#WYCvOXF— Wycombe Wanderers (@wwfcofficial) January 17, 2022 Alls voru 8005 áhorfendur á leiknum og mönnum almennt heitt í hamsi. Rannsókn er í gangi á hegðun stuðningsmanna Oxford en þeir létu allskyns fúkyrði falla á meðan leik stóð. Forsvarsmaður þeirra hefur staðfest að téður táningur hafi ekki verið á þeirra vegum og þá hefur Wycombe staðfest að táningurinn hafi ekki keypt miða á leiki félagsins í gegnum tíðina. Hvað sem því líður er ljóst að drengurinn mætir ekki á fleiri leiki á Adams Park. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Wycombe er sem stendur á toppi ensku C-deildarinnar og gerir sér vonir um að spila í B-deildinni að nýju á næstu leiktíð. Liðið mætti Oxford United á Adams Park, heimavelli sínum, á laugardaginn og vann þægilegan 2-0 sigur. Sigurinn er hins vegar ekki það sem lifir í minningunni eftir að ungur stuðningsmaður annars liðsins gerði sér lítið fyrir og fór inn á völlinn á meðan leik stóð. „18 ára gamall einstaklingur hefur verið bannaður fyrir lífstíð fyrir að fara inn á völlinn er leikur var enn í gangi og ógna þar með öryggi leikmanna. Hegðun hans endurspeglar ekki hegðun stuðningsmanna félagsins sem er yfirhöfuð til fyrirmynda,“ segir í yfirlýsingu Wycombe. An 18-year-old has been banned for life from Adams Park after entering the field of play from the terrace and endangering player safety during Saturday s League 1 encounter against Oxford United.#WYCvOXF— Wycombe Wanderers (@wwfcofficial) January 17, 2022 Alls voru 8005 áhorfendur á leiknum og mönnum almennt heitt í hamsi. Rannsókn er í gangi á hegðun stuðningsmanna Oxford en þeir létu allskyns fúkyrði falla á meðan leik stóð. Forsvarsmaður þeirra hefur staðfest að téður táningur hafi ekki verið á þeirra vegum og þá hefur Wycombe staðfest að táningurinn hafi ekki keypt miða á leiki félagsins í gegnum tíðina. Hvað sem því líður er ljóst að drengurinn mætir ekki á fleiri leiki á Adams Park.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira