Selma Sól bætist í hóp fjölmargra Blikastúlkna í atvinnumennsku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 11:40 Selma Sól Magnúsdóttir fagnar sigri með Breiðabliksliðinu síðasta sumar. Vísir/Hulda Margrét Landliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir er nýjasti leikmaður Breiðabliks sem semur við erlent félag en hinar efnilegu knattspyrnukonur Blika hafa streymt út í atvinnumennsku undanfarin ár. Selma Sól hefur samið við norska félagið Rosenborg. Liðið hefur endaði í öðru sæti í norsku deildinni undanfarin ár og hefur bara vantað herslumuninn að vinna titilinn sem fór 2020 til Vålerenga og 2021 til Sandviken. Agla María Albertsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Heiðdís Lillýardóttir, Kristín Dís Árnadóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir léku allar með Blikum á síðasta tímabili en fóru síðan út í atvinnumennsku. Andrea Rán og Þórdís Hrönn á miðju tímaibli en hinar eftir að tímabilinu lauk. Selma er 23 ára og getur spilað alls staðar á miðjunni. Hún sneri til baka í fyrrasumar eftir hnémeiðsli og var komin á fulla ferð í Meistaradeildinni síðasta haust. Þrátt fyrir ungan aldur þá er hún þegar komin með 84 leiki í efstu deild á Íslandi og þá hefur hún spilað fimmtán landsleiki. „Selma er spennandi miðjumaður sem hjálpar okkur á komandi tímabili. Hún var á reynslu hjá okkur í síðustu viku og kom vel fyrir. Hún sýndi hæfileika sem við getum ræktað enn frekar. Hún hefur rétta hugarfarið og virðist geta aðlagað sig fljótt,“ sagði Steinar Lein, þjálfari Rosenborg í viðtali við heimasíðu Rosenborg. „Ég var hér í síðustu viku og fyrstu kynni mín af klúbbnum voru góð. Ég er hrifin af öllu hjá félaginu og þá sérstaklega hvernig RBK liðið hefur vaxið síðustu ár. Ég náði líka vel saman við stelpurnar í liðinu. Ég tel að þetta sé rétt skrefið fyrir mig til að verða betri knattspyrnukona. Ég hlakka til að koma til Þrándheims og til RBK,“ sagði Selma Sól við heimasíðuna. Norski boltinn Breiðablik Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira
Selma Sól hefur samið við norska félagið Rosenborg. Liðið hefur endaði í öðru sæti í norsku deildinni undanfarin ár og hefur bara vantað herslumuninn að vinna titilinn sem fór 2020 til Vålerenga og 2021 til Sandviken. Agla María Albertsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Heiðdís Lillýardóttir, Kristín Dís Árnadóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir léku allar með Blikum á síðasta tímabili en fóru síðan út í atvinnumennsku. Andrea Rán og Þórdís Hrönn á miðju tímaibli en hinar eftir að tímabilinu lauk. Selma er 23 ára og getur spilað alls staðar á miðjunni. Hún sneri til baka í fyrrasumar eftir hnémeiðsli og var komin á fulla ferð í Meistaradeildinni síðasta haust. Þrátt fyrir ungan aldur þá er hún þegar komin með 84 leiki í efstu deild á Íslandi og þá hefur hún spilað fimmtán landsleiki. „Selma er spennandi miðjumaður sem hjálpar okkur á komandi tímabili. Hún var á reynslu hjá okkur í síðustu viku og kom vel fyrir. Hún sýndi hæfileika sem við getum ræktað enn frekar. Hún hefur rétta hugarfarið og virðist geta aðlagað sig fljótt,“ sagði Steinar Lein, þjálfari Rosenborg í viðtali við heimasíðu Rosenborg. „Ég var hér í síðustu viku og fyrstu kynni mín af klúbbnum voru góð. Ég er hrifin af öllu hjá félaginu og þá sérstaklega hvernig RBK liðið hefur vaxið síðustu ár. Ég náði líka vel saman við stelpurnar í liðinu. Ég tel að þetta sé rétt skrefið fyrir mig til að verða betri knattspyrnukona. Ég hlakka til að koma til Þrándheims og til RBK,“ sagði Selma Sól við heimasíðuna.
Norski boltinn Breiðablik Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira