Selma Sól bætist í hóp fjölmargra Blikastúlkna í atvinnumennsku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 11:40 Selma Sól Magnúsdóttir fagnar sigri með Breiðabliksliðinu síðasta sumar. Vísir/Hulda Margrét Landliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir er nýjasti leikmaður Breiðabliks sem semur við erlent félag en hinar efnilegu knattspyrnukonur Blika hafa streymt út í atvinnumennsku undanfarin ár. Selma Sól hefur samið við norska félagið Rosenborg. Liðið hefur endaði í öðru sæti í norsku deildinni undanfarin ár og hefur bara vantað herslumuninn að vinna titilinn sem fór 2020 til Vålerenga og 2021 til Sandviken. Agla María Albertsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Heiðdís Lillýardóttir, Kristín Dís Árnadóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir léku allar með Blikum á síðasta tímabili en fóru síðan út í atvinnumennsku. Andrea Rán og Þórdís Hrönn á miðju tímaibli en hinar eftir að tímabilinu lauk. Selma er 23 ára og getur spilað alls staðar á miðjunni. Hún sneri til baka í fyrrasumar eftir hnémeiðsli og var komin á fulla ferð í Meistaradeildinni síðasta haust. Þrátt fyrir ungan aldur þá er hún þegar komin með 84 leiki í efstu deild á Íslandi og þá hefur hún spilað fimmtán landsleiki. „Selma er spennandi miðjumaður sem hjálpar okkur á komandi tímabili. Hún var á reynslu hjá okkur í síðustu viku og kom vel fyrir. Hún sýndi hæfileika sem við getum ræktað enn frekar. Hún hefur rétta hugarfarið og virðist geta aðlagað sig fljótt,“ sagði Steinar Lein, þjálfari Rosenborg í viðtali við heimasíðu Rosenborg. „Ég var hér í síðustu viku og fyrstu kynni mín af klúbbnum voru góð. Ég er hrifin af öllu hjá félaginu og þá sérstaklega hvernig RBK liðið hefur vaxið síðustu ár. Ég náði líka vel saman við stelpurnar í liðinu. Ég tel að þetta sé rétt skrefið fyrir mig til að verða betri knattspyrnukona. Ég hlakka til að koma til Þrándheims og til RBK,“ sagði Selma Sól við heimasíðuna. Norski boltinn Breiðablik Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Selma Sól hefur samið við norska félagið Rosenborg. Liðið hefur endaði í öðru sæti í norsku deildinni undanfarin ár og hefur bara vantað herslumuninn að vinna titilinn sem fór 2020 til Vålerenga og 2021 til Sandviken. Agla María Albertsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Heiðdís Lillýardóttir, Kristín Dís Árnadóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir léku allar með Blikum á síðasta tímabili en fóru síðan út í atvinnumennsku. Andrea Rán og Þórdís Hrönn á miðju tímaibli en hinar eftir að tímabilinu lauk. Selma er 23 ára og getur spilað alls staðar á miðjunni. Hún sneri til baka í fyrrasumar eftir hnémeiðsli og var komin á fulla ferð í Meistaradeildinni síðasta haust. Þrátt fyrir ungan aldur þá er hún þegar komin með 84 leiki í efstu deild á Íslandi og þá hefur hún spilað fimmtán landsleiki. „Selma er spennandi miðjumaður sem hjálpar okkur á komandi tímabili. Hún var á reynslu hjá okkur í síðustu viku og kom vel fyrir. Hún sýndi hæfileika sem við getum ræktað enn frekar. Hún hefur rétta hugarfarið og virðist geta aðlagað sig fljótt,“ sagði Steinar Lein, þjálfari Rosenborg í viðtali við heimasíðu Rosenborg. „Ég var hér í síðustu viku og fyrstu kynni mín af klúbbnum voru góð. Ég er hrifin af öllu hjá félaginu og þá sérstaklega hvernig RBK liðið hefur vaxið síðustu ár. Ég náði líka vel saman við stelpurnar í liðinu. Ég tel að þetta sé rétt skrefið fyrir mig til að verða betri knattspyrnukona. Ég hlakka til að koma til Þrándheims og til RBK,“ sagði Selma Sól við heimasíðuna.
Norski boltinn Breiðablik Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira