Meat Loaf er látinn Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2022 08:05 Meat Loaf í New York árið 2019. Getty Bandaríski rokkarinn og leikarinn Meat Loaf er látinn, 74 ára að aldri. Michael Green, umboðsmaður Meat Loaf til fjölda ára, staðfestir andlátið í samtali við Deadline. Hann lést í gær með eiginkonuna Deboruh sér við hlið. Ekki liggur fyrir hvað hafi dregið tónlistarmanninn til dauða en hann hafði um árabil glímt við bága heilsu. Tónlistarferill MeatLoaf, sem hét Michael Lee Aday réttu nafni, spannaði um sex áratugi, en hann seldi rúmlega 100 milljónir platna og birtist í rúmlega sextíu kvikmyndum. Platan Bat Out of Hell frá árinu 1977 er þannig ein af mest seldu plötum sögunnar. Þegar fyrrverandi lagasmiður Meat Loafs og náinn samstarfsmaður Jim Steinman, lést í apríl á síðasta ári skrifaði Meat Loaf: „Kem bráðum. Jimmy, bróðir minn. Fljúgðu, Jimmy, fljúgðu.“ Meat Loaf var þekktur fyrir eftirminnilegar sviðsframkomur. Hann sló aftur í gegn árið 1993 þegar hann gaf út plötuna Bat Out of Hell II þar sem var að finna dúndursmellinn I Would Do Anything for Love. Meðal annarra þekkta laga söngvarans má nefna Two Out Of Three Ain't bad, You Took the Words Right Out of My Mouth, More Than You Deserve og Dead Ringer For Love. Meat Loaf var sömuleiðis leikari og birtist meðal annars í myndinni Roadie fra 1979 og Crazy in Alabama og Fight Club frá árinu 1999. Hann kom einnig fram í fjölda sjónvarpsþátta, raunveruleikaþátta og Broadway-uppsetninga, þeirra á meðal Hair og Rocky Horror Show. Í myndinni The Rocky Horror Picture Show frá árinu 1975 fór Meat Loaf eftirminnilega með hlutverk Eddie. Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Maðurinn á bak við Bat Out of Hell og Total Eclipse of the Heart látinn Popp- og rokklagahöfundurinn Jim Steinman er látinn, 73 ára að aldri. Steinman samdi ógleymanleg lög eins og Bat Out of Hell og Total Eclipse of the Heart. Tilkynning um andlátið var birt á Facebook síðu lagahöfundarins litríka. 21. apríl 2021 10:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Sjá meira
Michael Green, umboðsmaður Meat Loaf til fjölda ára, staðfestir andlátið í samtali við Deadline. Hann lést í gær með eiginkonuna Deboruh sér við hlið. Ekki liggur fyrir hvað hafi dregið tónlistarmanninn til dauða en hann hafði um árabil glímt við bága heilsu. Tónlistarferill MeatLoaf, sem hét Michael Lee Aday réttu nafni, spannaði um sex áratugi, en hann seldi rúmlega 100 milljónir platna og birtist í rúmlega sextíu kvikmyndum. Platan Bat Out of Hell frá árinu 1977 er þannig ein af mest seldu plötum sögunnar. Þegar fyrrverandi lagasmiður Meat Loafs og náinn samstarfsmaður Jim Steinman, lést í apríl á síðasta ári skrifaði Meat Loaf: „Kem bráðum. Jimmy, bróðir minn. Fljúgðu, Jimmy, fljúgðu.“ Meat Loaf var þekktur fyrir eftirminnilegar sviðsframkomur. Hann sló aftur í gegn árið 1993 þegar hann gaf út plötuna Bat Out of Hell II þar sem var að finna dúndursmellinn I Would Do Anything for Love. Meðal annarra þekkta laga söngvarans má nefna Two Out Of Three Ain't bad, You Took the Words Right Out of My Mouth, More Than You Deserve og Dead Ringer For Love. Meat Loaf var sömuleiðis leikari og birtist meðal annars í myndinni Roadie fra 1979 og Crazy in Alabama og Fight Club frá árinu 1999. Hann kom einnig fram í fjölda sjónvarpsþátta, raunveruleikaþátta og Broadway-uppsetninga, þeirra á meðal Hair og Rocky Horror Show. Í myndinni The Rocky Horror Picture Show frá árinu 1975 fór Meat Loaf eftirminnilega með hlutverk Eddie.
Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Maðurinn á bak við Bat Out of Hell og Total Eclipse of the Heart látinn Popp- og rokklagahöfundurinn Jim Steinman er látinn, 73 ára að aldri. Steinman samdi ógleymanleg lög eins og Bat Out of Hell og Total Eclipse of the Heart. Tilkynning um andlátið var birt á Facebook síðu lagahöfundarins litríka. 21. apríl 2021 10:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Sjá meira
Maðurinn á bak við Bat Out of Hell og Total Eclipse of the Heart látinn Popp- og rokklagahöfundurinn Jim Steinman er látinn, 73 ára að aldri. Steinman samdi ógleymanleg lög eins og Bat Out of Hell og Total Eclipse of the Heart. Tilkynning um andlátið var birt á Facebook síðu lagahöfundarins litríka. 21. apríl 2021 10:30