Tölfræðin á móti Frakklandi: Draumaleikur hægri skyttnanna og Viktors í markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2022 18:53 Ómar Ingi Magnússon bjó til fjórtán mörk þar af ellefu þeirra í fyrri hálfleik sem Ísland vann með sjö mörkum. EPA-EFE/Tibor Illyes Hægri vængur íslenska liðsins og Viktor Gísli Hallgrímsson í markinu buðu upp á heimsklassaframmistöðu í kvöld á móti einu besta handboltalandsliði heims. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Ólympíumeisturum Frakka, 29-21, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Hægri skytturnar Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson héldu uppi sóknarleiknum með 19 mörkum og 7 stoðsendingum saman og öll vörnin var mögnuð. Viktor Gísli Hallgrímsson var síðan frábær fyrir aftan með 18 varin skot. Íslenska liðið vann fyrri hálfleikinn með sjö mörkum en tókst samt að vinna seinni hálfleikinn líka. Það voru margir leikmenn liðsins að spila sinn besta landsleik í kvöld og Elliði Snær Viðarsson fékk meðal annars 10 í einkunn fyrir varnarleik sinn hjá HB Statz. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Ólympíumeisturum Frakka, 29-21, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Hægri skytturnar Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson héldu uppi sóknarleiknum með 19 mörkum og 7 stoðsendingum saman og öll vörnin var mögnuð. Viktor Gísli Hallgrímsson var síðan frábær fyrir aftan með 18 varin skot. Íslenska liðið vann fyrri hálfleikinn með sjö mörkum en tókst samt að vinna seinni hálfleikinn líka. Það voru margir leikmenn liðsins að spila sinn besta landsleik í kvöld og Elliði Snær Viðarsson fékk meðal annars 10 í einkunn fyrir varnarleik sinn hjá HB Statz. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 10/3 2. Viggó Kristjánsson 9/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 4. Elvar Ásgeirsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/2 2. Viggó Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 5/1 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (47%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:12 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 57:00 3. Elliði Snær Viðarsson 55:08 4. Ómar Ingi Magnússon 47:14 5. Orri Freyr Þorkelsson 41:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Ómar Ingi Magnússon 13 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Viggó Kristjánsson 3 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Viggó Kristjánsson 12 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Daníel Þór Ingason 3 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Viggó Kristjánsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Daníel Þór Ingason 1 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 1. Daníel Þór Ingason 1 1. Ýmir Örn Gíslason -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,7 2. Viggó Kristjánsson 8,9 3. Elliði Snær Viðarsson 6,7 4. Elvar Ásgeirsson 6,4 5. Daníel Þór Ingason 6,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 10,0 2. Ýmir Örn Gíslason 6,9 3. Daníel Þór Ingason 6,7 4. Ómar Ingi Magnússon 6,1 5. Viggó Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr hægra horni 0 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +7 Mörk af línu: Frakkland +2 Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Jafnt -- Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Frakkland +6 Löglegar stöðvanir: Frakkland +7 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (10-9) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +7 (17-10) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (12-11)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira