Franskur ævintýramaður fannst látinn við Asóreyjar Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2022 13:58 Jean-Jacques Savin um borð í árabát sínum. Facebook Hinn 75 ára gamli ævintýramaður Jean-Jacques Savin fannst í gær látinn undan ströndum Asóreyja. Í byrjun árs lagði hann af stað á sérsmíðuðum bát sem hann ætlaði að róa yfir Atlantshafið. Hann lagði af stað frá Portúgal þann 1. janúar og átti ferðin að taka um hundrað daga. Savin, sem varð 75 ára gamall á sjó þann 14. janúar, hafði lýst ferðinni sem hans síðasta ævintýri. Hann virkjaði neyðarsenda bátsins á fimmtudaginn en báturinn sást á hvolfi á föstudaginn og í gær voru kafarar sendir á vettvang. Þeir fundu lík ævintýramannsins um borð. Í tilkynningu á Facebooksíðu Savin segir að ekki verði gefnar meiri upplýsingar um dauða hans fyrr en frekari upplýsingar um hvernig hann bar að liggi fyrir. Í sínum síðustu skilaboðum, sem hann sendi frá sér á miðvikudaginn, sagði Savin frá því að sólarrafhlaða hans hefði bilað en hana notaði hann til að keyra tæki til að eima sjó svo hann hefði drykkjarvatn. Hann sagðist þó ekki í hættu. Þá nefndi hann að veðurspár gerðu ráð fyrir sterkum vindhviðum og öldugangi og sagðist Savin vonast til þess að veðrið myndi hjálpa honum að ná til Asóreyja. Árið 2019 ferðaðist Savin yfir Atlantshafið í tunnu. Hann hafði einnig, samkvæmt frétt Washington Post, farið yfir hafið á seglbát, klifrað á tind Mount Blanc og synt fjórum sinnum yfir Arcachon-flóa í Frakklandi. Hefði honum tekist ætlunarverk sitt hefði hann orðið elsti maðurinn til að róa yfir Atlantshafið en núverandi methafi er breskur maður sem fór yfir hafið 72 ára gamall. Frakkland Portúgal Andlát Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Hann lagði af stað frá Portúgal þann 1. janúar og átti ferðin að taka um hundrað daga. Savin, sem varð 75 ára gamall á sjó þann 14. janúar, hafði lýst ferðinni sem hans síðasta ævintýri. Hann virkjaði neyðarsenda bátsins á fimmtudaginn en báturinn sást á hvolfi á föstudaginn og í gær voru kafarar sendir á vettvang. Þeir fundu lík ævintýramannsins um borð. Í tilkynningu á Facebooksíðu Savin segir að ekki verði gefnar meiri upplýsingar um dauða hans fyrr en frekari upplýsingar um hvernig hann bar að liggi fyrir. Í sínum síðustu skilaboðum, sem hann sendi frá sér á miðvikudaginn, sagði Savin frá því að sólarrafhlaða hans hefði bilað en hana notaði hann til að keyra tæki til að eima sjó svo hann hefði drykkjarvatn. Hann sagðist þó ekki í hættu. Þá nefndi hann að veðurspár gerðu ráð fyrir sterkum vindhviðum og öldugangi og sagðist Savin vonast til þess að veðrið myndi hjálpa honum að ná til Asóreyja. Árið 2019 ferðaðist Savin yfir Atlantshafið í tunnu. Hann hafði einnig, samkvæmt frétt Washington Post, farið yfir hafið á seglbát, klifrað á tind Mount Blanc og synt fjórum sinnum yfir Arcachon-flóa í Frakklandi. Hefði honum tekist ætlunarverk sitt hefði hann orðið elsti maðurinn til að róa yfir Atlantshafið en núverandi methafi er breskur maður sem fór yfir hafið 72 ára gamall.
Frakkland Portúgal Andlát Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira