„Maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2022 15:31 Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk gegn Króatíu. getty/Kolektiff Images Elvar Ásgeirsson hefur slegið í gegn á EM. Þessi óreyndi, ungi drengur lenti óvart í djúpu lauginni með hákörlunum í milliriðlinum og hefur heldur betur spriklað. Elvar átti hörkuleik gegn Króötum en klúðraði dauðafæri á ögurstundu. Það getur verið erfitt að glíma við það en strákarnir standa saman. „Hvað mig varðar var erfitt um kvöldið að einblína á jákvæðu hlutina en eftir að hafa talað við liðsfélagana þá verður maður að taka með sér sem gekk vel en stroka hitt út. Þannig að ég var nokkuð sáttur með mitt,“ sagði Elvar fyrir utan hótel landsliðsins í dag. Á morgun er það Svartfjallaland og það er mikið undir. Miði í undanúrslit jafnvel í boði en sigur ætti að minnsta kosti að tryggja strákunum leik um fimmta sætið. „Við mætum hundrað prósent klárir og ekkert mál að gíra sig upp. Mætum með sama anda og baráttu og stefnum í sigur,“ segir Elvar en það hjálpar ekki að fleiri leikmenn liðsins hafa greint smitaðir af Covid. „Þetta var alveg viðbúið og maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur. Eins sorglegt og það er.“ Klippa: Elvar átti erfitt kvöld eftir Króatíuleikinn EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00 Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01 Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. 25. janúar 2022 08:01 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
Elvar átti hörkuleik gegn Króötum en klúðraði dauðafæri á ögurstundu. Það getur verið erfitt að glíma við það en strákarnir standa saman. „Hvað mig varðar var erfitt um kvöldið að einblína á jákvæðu hlutina en eftir að hafa talað við liðsfélagana þá verður maður að taka með sér sem gekk vel en stroka hitt út. Þannig að ég var nokkuð sáttur með mitt,“ sagði Elvar fyrir utan hótel landsliðsins í dag. Á morgun er það Svartfjallaland og það er mikið undir. Miði í undanúrslit jafnvel í boði en sigur ætti að minnsta kosti að tryggja strákunum leik um fimmta sætið. „Við mætum hundrað prósent klárir og ekkert mál að gíra sig upp. Mætum með sama anda og baráttu og stefnum í sigur,“ segir Elvar en það hjálpar ekki að fleiri leikmenn liðsins hafa greint smitaðir af Covid. „Þetta var alveg viðbúið og maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur. Eins sorglegt og það er.“ Klippa: Elvar átti erfitt kvöld eftir Króatíuleikinn
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00 Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01 Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. 25. janúar 2022 08:01 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00
Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01
Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. 25. janúar 2022 08:01