Svona var 196. upplýsingafundurinn vegna Covid-19 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. janúar 2022 08:59 Alma, Þórólfur og Víðir munu fara yfir stöðu faraldursins á upplýsingafundi almannavarna á eftir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn munu fara yfir stöðu mála í faraldrinum á upplýsingafundi almannavarna í dag klukkan 11:00. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðhera, tilkynnti í gær breytingar á reglum um sóttkví hér á landi sem tóku gildi nú á miðnætti. Fólk sem útsett er fyrir smiti utan heimilis þarf ekki að fara í sóttkví heldur í smitgát. Börn og unglingar verða algjörlega undanþegin reglum um smitgát. Willum kynnti þessar breytingar í samræmi við tillögur Þórólfs sóttvarnalæknis sem fram komu í minnisblaði hans til Willums. Fram kemur í minnisblaðinu að faraldurinn hafi verið nokkuð stöðugur síðustu þrjár vikur þar sem um þrettán hundruð manns hafa greinst dagleag. Ómíkron afbrigði veirunnar sé uppistaðan í þeim mikla fjölda sem er að greinast núna en einnig eru um tíu prósent enn að greinast með delta afbrigðið. Dregið hefur þó úr alvarlegum veikindum á spítalanum en þeim sem eru með vægari veikindi hefur fjölgað. Hægt er að horfa á upptöku og lesa textalýsingu frá fundinum hér fyrir neðan.
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðhera, tilkynnti í gær breytingar á reglum um sóttkví hér á landi sem tóku gildi nú á miðnætti. Fólk sem útsett er fyrir smiti utan heimilis þarf ekki að fara í sóttkví heldur í smitgát. Börn og unglingar verða algjörlega undanþegin reglum um smitgát. Willum kynnti þessar breytingar í samræmi við tillögur Þórólfs sóttvarnalæknis sem fram komu í minnisblaði hans til Willums. Fram kemur í minnisblaðinu að faraldurinn hafi verið nokkuð stöðugur síðustu þrjár vikur þar sem um þrettán hundruð manns hafa greinst dagleag. Ómíkron afbrigði veirunnar sé uppistaðan í þeim mikla fjölda sem er að greinast núna en einnig eru um tíu prósent enn að greinast með delta afbrigðið. Dregið hefur þó úr alvarlegum veikindum á spítalanum en þeim sem eru með vægari veikindi hefur fjölgað. Hægt er að horfa á upptöku og lesa textalýsingu frá fundinum hér fyrir neðan.
Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Sjá meira