Tölfræðin á móti Svartfjalllandi: 85 prósent skotnýting og 47 prósent markvarsla í mögnuðum fyrri hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2022 16:20 Ómar Ingi Magnússon átti þátt í sextán mörkum íslenska liðsins á móti Svartfellingum í dag. Getty/Sanjin Strukic Íslenska landsliði endaði milliriðilinn með frábærri frammistöðu. Eftir magnaðan fyrri hálfleik var íslenska liðið einbeitt og skilvirkt og hélt síðan leiknum í öruggum höndum í seinni hálfleiknum. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Svartfjallalandi, 34-24, í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Bjarki Már Elísson, Aron Pálmarsson og Elvar Örn Jónsson komu allir inn eftir einangrun og átti frábæra innkomu þótt að Aron hafi meiðst á kálfa eftir að hafa gefið tóninn með tveimur fyrstu mörkum íslenska liðsins. Bjarki Már nýtti öll átta skotin sín sem er ótrúlegt afrek fyrir mann sem var búinn að vera inn á hótelherbergi í sex daga. Það var hins vegar Ómar Ingi Magnússon sem fór yfir íslenska liðinu með ellefu mörkum og fimm stoðsendingum. Elvar Ásgeirsson steig aftur inn í fjarveru Arons og skilaði þremur mörkum og sjö stoðsendingum. Það var mikið undir í leiknum og því var frábært að sjá hvernig íslenska liðið kom inn í leikinn og komst strax í 6-1 og 12-4 í upphafi leiks. Fyrri hálfleikurinn var frábær, íslensku strákarnir unnu hann með níu mörkum, 17-8 þar sem íslenska liðið bauð upp á 85 prósent skotnýtingu og 47 prósent markvörslu (Viktor Gísli Hallgrímsson) í hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Þráinn Orri Jónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/3 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 6/2 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 (29%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:25 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:12 3. Elvar Ásgeirsson 52:18 4. Ómar Ingi Magnússon 49:14 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 48:07 6. Elvar Örn Jónsson 45:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 15/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 5. Ýmir Örn Gíslason 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Ásgeirsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Elvar Örn Jónsson 3 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 16 2. Elvar Ásgeirsson 10 3. Bjarki Már Elísson 8 4. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver náði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Magnús Óli Magnússon 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 2. Þráinn Orri Jónsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,9 2. Ómar Ingi Magnússon 9,3 3. Elvar Ásgeirsson 9,1 4. Elvar Örn Jónsson 7,0 5. Þráinn Orri Jónsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,7 3. Elvar Ásgeirsson 7,4 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,2 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 7 með langskotum 5 úr vítum 4 af línu 3 úr vinstra horni 1 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland +1 Fiskuð víti: Ísland +4 -- Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Svartfjallaland +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svartfjallaland +2 (6-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (5-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (9-7) Lok hálfleikja: Ísland +5 (14-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (17-8) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (17-16) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Svartfjallalandi, 34-24, í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Bjarki Már Elísson, Aron Pálmarsson og Elvar Örn Jónsson komu allir inn eftir einangrun og átti frábæra innkomu þótt að Aron hafi meiðst á kálfa eftir að hafa gefið tóninn með tveimur fyrstu mörkum íslenska liðsins. Bjarki Már nýtti öll átta skotin sín sem er ótrúlegt afrek fyrir mann sem var búinn að vera inn á hótelherbergi í sex daga. Það var hins vegar Ómar Ingi Magnússon sem fór yfir íslenska liðinu með ellefu mörkum og fimm stoðsendingum. Elvar Ásgeirsson steig aftur inn í fjarveru Arons og skilaði þremur mörkum og sjö stoðsendingum. Það var mikið undir í leiknum og því var frábært að sjá hvernig íslenska liðið kom inn í leikinn og komst strax í 6-1 og 12-4 í upphafi leiks. Fyrri hálfleikurinn var frábær, íslensku strákarnir unnu hann með níu mörkum, 17-8 þar sem íslenska liðið bauð upp á 85 prósent skotnýtingu og 47 prósent markvörslu (Viktor Gísli Hallgrímsson) í hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Þráinn Orri Jónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/3 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 6/2 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 (29%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:25 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:12 3. Elvar Ásgeirsson 52:18 4. Ómar Ingi Magnússon 49:14 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 48:07 6. Elvar Örn Jónsson 45:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 15/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 5. Ýmir Örn Gíslason 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Ásgeirsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Elvar Örn Jónsson 3 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 16 2. Elvar Ásgeirsson 10 3. Bjarki Már Elísson 8 4. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver náði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Magnús Óli Magnússon 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 2. Þráinn Orri Jónsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,9 2. Ómar Ingi Magnússon 9,3 3. Elvar Ásgeirsson 9,1 4. Elvar Örn Jónsson 7,0 5. Þráinn Orri Jónsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,7 3. Elvar Ásgeirsson 7,4 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,2 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 7 með langskotum 5 úr vítum 4 af línu 3 úr vinstra horni 1 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland +1 Fiskuð víti: Ísland +4 -- Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Svartfjallaland +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svartfjallaland +2 (6-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (5-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (9-7) Lok hálfleikja: Ísland +5 (14-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (17-8) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (17-16)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Þráinn Orri Jónsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/3 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 6/2 2. Bjarki Már Elísson 4 3. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (33%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 (29%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:25 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:12 3. Elvar Ásgeirsson 52:18 4. Ómar Ingi Magnússon 49:14 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 48:07 6. Elvar Örn Jónsson 45:14 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 15/5 2. Bjarki Már Elísson 8 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 4 5. Ýmir Örn Gíslason 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Ásgeirsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Elvar Örn Jónsson 3 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 16 2. Elvar Ásgeirsson 10 3. Bjarki Már Elísson 8 4. Elvar Örn Jónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 3 5. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver náði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Elvar Ásgeirsson 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Magnús Óli Magnússon 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 2. Þráinn Orri Jónsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,9 2. Ómar Ingi Magnússon 9,3 3. Elvar Ásgeirsson 9,1 4. Elvar Örn Jónsson 7,0 5. Þráinn Orri Jónsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,5 2. Elvar Örn Jónsson 7,7 3. Elvar Ásgeirsson 7,4 4. Ýmir Örn Gíslason 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,2 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með gegnumbrotum 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 7 með langskotum 5 úr vítum 4 af línu 3 úr vinstra horni 1 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland +1 Fiskuð víti: Ísland +4 -- Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Svartfjallaland +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (5-1) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svartfjallaland +2 (6-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (5-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (9-7) Lok hálfleikja: Ísland +5 (14-9) Fyrri hálfleikur: Ísland +9 (17-8) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (17-16)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira