Þjálfari Dana: „Mjög svekktur að hafa tapað“ Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2022 07:58 Nikolaj Jacobsen nýtti tækifærið til að gefa nokkrum af bestu leikmönnum sínum hvíld í gær. Getty/Uros Hocevar „Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi,“ sagði Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, svekktur eftir 30-29 tapið gegn Frakklandi á EM í handbolta í gær. Tapið hafði í för með sér að Ísland komst ekki með Danmörku í undanúrslitin heldur þarf að spila við Noreg á morgun um 5. sæti. Tapið hafði einnig í för með sér að Danmörk þarf að spila við ríkjandi Evrópumeistara Spánar í undanúrslitunum en Frakkland mætir Svíþjóð. Danir voru fimm mörkum yfir gegn Frökkum þegar tólf mínútur voru eftir en glutruðu forskotinu niður hratt á lokakaflanum. „Við klikkuðum á tveimur færum og þannig komust þeir á ferðina. Síðan gerðum við tvö heimskuleg mistök, þegar við vorum 27-22 yfir, og þannig gátu þeir skorað mörkin sín hratt. Þetta skapaði svolítinn óróleika, þeir færðust í aukana og við féllum aðeins til baka. En ég er mjög svekktur að hafa tapað í dag því mér fannst við spila mjög flottan leik,“ sagði Jacobsen sem nýtti tækifærið, þar sem Danir máttu við því að tapa, til að hvíla Mikkel Hansen, Mathias Gidsel og Magnus Saugstrup. Dregur okkur ekki óþarflega mikið niður Jacobsen segir þó að tapið muni ekki sitja í Dönum. „Þetta er ekki eitthvað sem dregur okkur óþarflega mikið niður. Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi. Það er svekkjandi að við skyldum ekki vinna. Við erum auðvitað vonsviknir yfir því en við vitum líka alveg hvað bíður okkar á föstudaginn,“ sagði Jacobsen. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Tapið hafði í för með sér að Ísland komst ekki með Danmörku í undanúrslitin heldur þarf að spila við Noreg á morgun um 5. sæti. Tapið hafði einnig í för með sér að Danmörk þarf að spila við ríkjandi Evrópumeistara Spánar í undanúrslitunum en Frakkland mætir Svíþjóð. Danir voru fimm mörkum yfir gegn Frökkum þegar tólf mínútur voru eftir en glutruðu forskotinu niður hratt á lokakaflanum. „Við klikkuðum á tveimur færum og þannig komust þeir á ferðina. Síðan gerðum við tvö heimskuleg mistök, þegar við vorum 27-22 yfir, og þannig gátu þeir skorað mörkin sín hratt. Þetta skapaði svolítinn óróleika, þeir færðust í aukana og við féllum aðeins til baka. En ég er mjög svekktur að hafa tapað í dag því mér fannst við spila mjög flottan leik,“ sagði Jacobsen sem nýtti tækifærið, þar sem Danir máttu við því að tapa, til að hvíla Mikkel Hansen, Mathias Gidsel og Magnus Saugstrup. Dregur okkur ekki óþarflega mikið niður Jacobsen segir þó að tapið muni ekki sitja í Dönum. „Þetta er ekki eitthvað sem dregur okkur óþarflega mikið niður. Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi. Það er svekkjandi að við skyldum ekki vinna. Við erum auðvitað vonsviknir yfir því en við vitum líka alveg hvað bíður okkar á föstudaginn,“ sagði Jacobsen.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira