Jarðskjálfti 6,2 að stærð reið yfir Tonga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. janúar 2022 08:25 Tongverjar hafa ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. EPA-EFE/MAXAR TECHNOLOGIES Enn einar náttúruhamfarirnar riðu yfir Tonga í morgun þegar jarðskjálftinni að stærð 6,2 reið yfir eyjarnar. Skjálftinn reið yfir klukkan 06:40 að íslenskum tíma. Tæpar tvær vikur eru síðan neðansjávareldgos hófst í eyjaklasanum, sem valdið hefur miklum skemmdum í byggðum á Tonga. Stuttu eftir að eldgosið hófst riðu yfir flóðbylgjur sem felldu hús og rufu rafmagns-, síma- og netlínur og svo mætti lengi telja. Enn einar náttúruhamfarirnar riðu yfir Tongverja í morgun þegar jarðskjálfti af stærðinni 6,2 reið yfir. Upptök skjálftans voru um 219 km vestnorðvestur af Pangai, höfuðborg Tonga. Þrír skjálftar að stærðinni 5 og yfir hafa riðið yfir Tonga í nótt.Google/Skjáskot Samkvæmt jarðvísindastofnun Bandaríkjanna varð skjálftinn á um 14,5 kílómetra dýpi. Ef markma má nýjustu upplýsingar á Google fannst skjálftinn á Tonga, Fídjíeyjum og Niue. Tveir minni skjálftar mældust þá í nótt, einn 5,0 að stærð klukkan 00:55 að íslenskum tíma og annar klukkan 02:08 sem var 5,2 að stærð. Tonga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Íslandsvinur frá Tonga biður fólk um að rétta fram hjálparhönd Íslandsvinur frá Tonga segir afar erfitt að horfa upp á alla þá eyðileggingu sem hafi átt sér stað í heimalandinu í kjölfar eldgossins þar fyrr í þessum mánuði. Hann segir gríðarlegan skort ríkja og hvetur Íslendinga, og heimsbyggðina alla, til að rétta fram hjálparhönd. 26. janúar 2022 23:00 Neyðaraðstoð til Tonga aukin eftir að flugvöllurinn var hreinsaður af ösku Alþjóðaflugvöllurinn í Tonga hefur verið hreinsaður af ösku og verður það því auðveldara fyrir flugvélar að lenda á vellinum til þess að færa íbúum Tonga nauðsynjavörur eftir að neðansjávareldgos hófst í nágrenni við eyjarnar. 26. janúar 2022 08:43 Tongverjar staðráðnir í að klára enduruppbyggingu Hjálparstarf á Tonga er að taka á sig mynd en ríkisstjórn eyjaklasans segir drykkjarvatn í forgangi. Vika er liðin frá því að stærðarinnar sprengigos olli miklum skemmdum á eyjunum svo minnst þrír dóu og tvö þorp þurrkuðust út. 22. janúar 2022 11:44 Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Tæpar tvær vikur eru síðan neðansjávareldgos hófst í eyjaklasanum, sem valdið hefur miklum skemmdum í byggðum á Tonga. Stuttu eftir að eldgosið hófst riðu yfir flóðbylgjur sem felldu hús og rufu rafmagns-, síma- og netlínur og svo mætti lengi telja. Enn einar náttúruhamfarirnar riðu yfir Tongverja í morgun þegar jarðskjálfti af stærðinni 6,2 reið yfir. Upptök skjálftans voru um 219 km vestnorðvestur af Pangai, höfuðborg Tonga. Þrír skjálftar að stærðinni 5 og yfir hafa riðið yfir Tonga í nótt.Google/Skjáskot Samkvæmt jarðvísindastofnun Bandaríkjanna varð skjálftinn á um 14,5 kílómetra dýpi. Ef markma má nýjustu upplýsingar á Google fannst skjálftinn á Tonga, Fídjíeyjum og Niue. Tveir minni skjálftar mældust þá í nótt, einn 5,0 að stærð klukkan 00:55 að íslenskum tíma og annar klukkan 02:08 sem var 5,2 að stærð.
Tonga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Íslandsvinur frá Tonga biður fólk um að rétta fram hjálparhönd Íslandsvinur frá Tonga segir afar erfitt að horfa upp á alla þá eyðileggingu sem hafi átt sér stað í heimalandinu í kjölfar eldgossins þar fyrr í þessum mánuði. Hann segir gríðarlegan skort ríkja og hvetur Íslendinga, og heimsbyggðina alla, til að rétta fram hjálparhönd. 26. janúar 2022 23:00 Neyðaraðstoð til Tonga aukin eftir að flugvöllurinn var hreinsaður af ösku Alþjóðaflugvöllurinn í Tonga hefur verið hreinsaður af ösku og verður það því auðveldara fyrir flugvélar að lenda á vellinum til þess að færa íbúum Tonga nauðsynjavörur eftir að neðansjávareldgos hófst í nágrenni við eyjarnar. 26. janúar 2022 08:43 Tongverjar staðráðnir í að klára enduruppbyggingu Hjálparstarf á Tonga er að taka á sig mynd en ríkisstjórn eyjaklasans segir drykkjarvatn í forgangi. Vika er liðin frá því að stærðarinnar sprengigos olli miklum skemmdum á eyjunum svo minnst þrír dóu og tvö þorp þurrkuðust út. 22. janúar 2022 11:44 Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Íslandsvinur frá Tonga biður fólk um að rétta fram hjálparhönd Íslandsvinur frá Tonga segir afar erfitt að horfa upp á alla þá eyðileggingu sem hafi átt sér stað í heimalandinu í kjölfar eldgossins þar fyrr í þessum mánuði. Hann segir gríðarlegan skort ríkja og hvetur Íslendinga, og heimsbyggðina alla, til að rétta fram hjálparhönd. 26. janúar 2022 23:00
Neyðaraðstoð til Tonga aukin eftir að flugvöllurinn var hreinsaður af ösku Alþjóðaflugvöllurinn í Tonga hefur verið hreinsaður af ösku og verður það því auðveldara fyrir flugvélar að lenda á vellinum til þess að færa íbúum Tonga nauðsynjavörur eftir að neðansjávareldgos hófst í nágrenni við eyjarnar. 26. janúar 2022 08:43
Tongverjar staðráðnir í að klára enduruppbyggingu Hjálparstarf á Tonga er að taka á sig mynd en ríkisstjórn eyjaklasans segir drykkjarvatn í forgangi. Vika er liðin frá því að stærðarinnar sprengigos olli miklum skemmdum á eyjunum svo minnst þrír dóu og tvö þorp þurrkuðust út. 22. janúar 2022 11:44