Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2022 08:41 Íslenska liðið endar annað hvort í 5. eða 6. sæti á EM en mikill munur er á virði þessara sæta. Getty/Jure Erzen Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. Ísland og Noregur mætast í leik um 5. sæti á EM klukkan 14.30 og með sigri getur Ísland jafnað sinn þriðja besta árangur í sögu EM. Það sem er þó mikilvægara er að leikurinn snýst um að fá öruggan farseðil á HM sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Aðeins þrír HM-farseðlar eru í boði á EM en þar sem að dönsku heimsmeistararnir og sænsku gestgjafarnir eru þegar með örugg HM-sæti hafa hin liðin í undanúrslitum, Frakkland og Spánn, nú tryggt sér sæti á HM og það gerir einnig Ísland eða Noregur í dag. Gætu lent gegn Portúgal eða Slóveníu Tapliðið í leik Noregs og Íslands þarf að fara í tveggja leikja umspil í apríl og gæti lent gegn erfiðum andstæðingi á borð við Portúgal, Hvíta-Rússland eða Slóveníu, en einnig auðveldari andstæðingum. Það að hafa komist áfram úr sínum riðli á EM tryggði Íslandi hins vegar það að fari liðið í umspil þarf það þó ekki að mæta neinu af þessum liðum í umspili: Króatíu, Þýskalandi, Ungverjalandi, Tékklandi, Svartfjallalandi, Hollandi, Rússlandi eða Serbíu. Þau verða öll, ásamt Noregi eða Íslandi, í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í HM-umspilið. Hvaða lið eru komin á HM? Alls leika 32 lið á HM á næsta ári rétt eins og á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan í Egyptalandi, þegar þeim var fjölgað úr 24. Evrópsku liðin sem eru nú þegar örugg um sæti á HM eru gestgjafar Póllands og Svíþjóðar, heimsmeistarar Danmerkur, og nú Frakkland og Spánn. Á Asíumótinu sem nú stendur yfir hefur Aron Kristjánsson stýrt Barein til HM-sætis, og Íran, Katar og Sádi-Arabía einnig tryggt sér HM-sæti. Í Suður-Ameríku hafa Argentína, Brasilía, Síle og Úrúgvæ gert slíkt hið sama. Afríkumótið fer ekki fram fyrr en í sumar og óljóst er hvenær Norður-Ameríkumótið fer fram. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00 Fimm Íslendingar tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins Fimm Íslendingar eru tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta, en sex leikmenn hafa verið tilnefndir í hverja stöðu fyrir sig. 27. janúar 2022 20:31 Árangurinn kostað tugi milljóna og HSÍ biðlar til fólks og fyrirtækja Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að leita til íslensku þjóðarinnar eftir fjárstuðningi vegna mikils kostnaðar við Evrópumótið sem nú er að klárast. 27. janúar 2022 15:01 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01 Ómar Ingi nálægt markakóngstitli Eftir mörkin ellefu gegn Svartfjallalandi í gær er Ómar Ingi Magnússon orðinn markahæstur á Evrópumótinu í handbolta með 49 mörk í sjö leikjum. 27. janúar 2022 10:01 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Ísland og Noregur mætast í leik um 5. sæti á EM klukkan 14.30 og með sigri getur Ísland jafnað sinn þriðja besta árangur í sögu EM. Það sem er þó mikilvægara er að leikurinn snýst um að fá öruggan farseðil á HM sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Aðeins þrír HM-farseðlar eru í boði á EM en þar sem að dönsku heimsmeistararnir og sænsku gestgjafarnir eru þegar með örugg HM-sæti hafa hin liðin í undanúrslitum, Frakkland og Spánn, nú tryggt sér sæti á HM og það gerir einnig Ísland eða Noregur í dag. Gætu lent gegn Portúgal eða Slóveníu Tapliðið í leik Noregs og Íslands þarf að fara í tveggja leikja umspil í apríl og gæti lent gegn erfiðum andstæðingi á borð við Portúgal, Hvíta-Rússland eða Slóveníu, en einnig auðveldari andstæðingum. Það að hafa komist áfram úr sínum riðli á EM tryggði Íslandi hins vegar það að fari liðið í umspil þarf það þó ekki að mæta neinu af þessum liðum í umspili: Króatíu, Þýskalandi, Ungverjalandi, Tékklandi, Svartfjallalandi, Hollandi, Rússlandi eða Serbíu. Þau verða öll, ásamt Noregi eða Íslandi, í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í HM-umspilið. Hvaða lið eru komin á HM? Alls leika 32 lið á HM á næsta ári rétt eins og á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan í Egyptalandi, þegar þeim var fjölgað úr 24. Evrópsku liðin sem eru nú þegar örugg um sæti á HM eru gestgjafar Póllands og Svíþjóðar, heimsmeistarar Danmerkur, og nú Frakkland og Spánn. Á Asíumótinu sem nú stendur yfir hefur Aron Kristjánsson stýrt Barein til HM-sætis, og Íran, Katar og Sádi-Arabía einnig tryggt sér HM-sæti. Í Suður-Ameríku hafa Argentína, Brasilía, Síle og Úrúgvæ gert slíkt hið sama. Afríkumótið fer ekki fram fyrr en í sumar og óljóst er hvenær Norður-Ameríkumótið fer fram.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00 Fimm Íslendingar tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins Fimm Íslendingar eru tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta, en sex leikmenn hafa verið tilnefndir í hverja stöðu fyrir sig. 27. janúar 2022 20:31 Árangurinn kostað tugi milljóna og HSÍ biðlar til fólks og fyrirtækja Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að leita til íslensku þjóðarinnar eftir fjárstuðningi vegna mikils kostnaðar við Evrópumótið sem nú er að klárast. 27. janúar 2022 15:01 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01 Ómar Ingi nálægt markakóngstitli Eftir mörkin ellefu gegn Svartfjallalandi í gær er Ómar Ingi Magnússon orðinn markahæstur á Evrópumótinu í handbolta með 49 mörk í sjö leikjum. 27. janúar 2022 10:01 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23
„Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00
Fimm Íslendingar tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins Fimm Íslendingar eru tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta, en sex leikmenn hafa verið tilnefndir í hverja stöðu fyrir sig. 27. janúar 2022 20:31
Árangurinn kostað tugi milljóna og HSÍ biðlar til fólks og fyrirtækja Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að leita til íslensku þjóðarinnar eftir fjárstuðningi vegna mikils kostnaðar við Evrópumótið sem nú er að klárast. 27. janúar 2022 15:01
Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01
Ómar Ingi nálægt markakóngstitli Eftir mörkin ellefu gegn Svartfjallalandi í gær er Ómar Ingi Magnússon orðinn markahæstur á Evrópumótinu í handbolta með 49 mörk í sjö leikjum. 27. janúar 2022 10:01