Opna sig um opin sambönd við Wilson bræður Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. janúar 2022 15:31 Leikkonurnar Drew Barrymore og Kate Hudson eru miklar vinkonur en þær áttu í sambandi við bræðurna Luke Wilson og Owen Wilson. Getty/Kevin Mazur Í nýjum þætti af spjallþættinum The Drew Barrymore Show ræða leikkonurnar Drew Barrymore og Kate Hudson um sambönd sín við bræðurna Luke Wilson og Owen Wilson. Þær tala frjálslega um það að sambönd þeirra hafi verið opin og rifja þær hlægjandi upp gamlar minningar. Drew Barrymore og leikarinn Luke Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni Home Fries árið 1997 og byrjuðu fljótlega saman. „Þegar við hittumst fyrst vorum við ung og villt,“ rifjar Barrymore upp. Það var einmitt Luke Wilson sem kynnti þær Barrymore og Hudson fyrir hvor annarri á bar í Santa Monica þegar þau Wilson og Hudson léku saman í myndinni Alex & Emma. Í þættinum hlægja þær vinkonur yfir því að hafa báðar átt í opnu sambandi við Wilson bræður. „Við vorum saman en ég held hann hafi verið að deita fleiri. Þetta var opið samband, við vorum svo ung,“ segir Barrymore. Hudson hlær þá og bætir við að „hún hafi líka verið á þessum stað með öðrum Wilson,“ og á þá við leikarann Owen Wilson. Hudson og Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni You, Me & Dupree árið 2006 og varði samband þeirra í um tvö ár. „Þetta er svo fyndið því þegar maður er ungur þá er svo lítið í húfi. Við vorum bara ung að hafa gaman og leika okkur. Við vorum ekkert að taka þessu alvarlega, þetta var svo gaman og við skemmtum okkur svo vel,“ segir Barrymore. „Já það er rétt við skemmtum okkur svo vel,“ tekur Hudson und Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Drew Barrymore og leikarinn Luke Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni Home Fries árið 1997 og byrjuðu fljótlega saman. „Þegar við hittumst fyrst vorum við ung og villt,“ rifjar Barrymore upp. Það var einmitt Luke Wilson sem kynnti þær Barrymore og Hudson fyrir hvor annarri á bar í Santa Monica þegar þau Wilson og Hudson léku saman í myndinni Alex & Emma. Í þættinum hlægja þær vinkonur yfir því að hafa báðar átt í opnu sambandi við Wilson bræður. „Við vorum saman en ég held hann hafi verið að deita fleiri. Þetta var opið samband, við vorum svo ung,“ segir Barrymore. Hudson hlær þá og bætir við að „hún hafi líka verið á þessum stað með öðrum Wilson,“ og á þá við leikarann Owen Wilson. Hudson og Wilson kynntust við tökur á kvikmyndinni You, Me & Dupree árið 2006 og varði samband þeirra í um tvö ár. „Þetta er svo fyndið því þegar maður er ungur þá er svo lítið í húfi. Við vorum bara ung að hafa gaman og leika okkur. Við vorum ekkert að taka þessu alvarlega, þetta var svo gaman og við skemmtum okkur svo vel,“ segir Barrymore. „Já það er rétt við skemmtum okkur svo vel,“ tekur Hudson und
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira