Ólafur og Janus Daði lausir úr einangrun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2022 12:53 Janus Daði Smárason getur tekið þátt í leiknum gegn Noregi. getty/Jure Erzen Ólafur Guðmundsson og Janus Daði Smárason eru lausir úr einangrun og geta því tekið þátt í leik Íslands og Noregs um 5. sætið á EM í handbolta. Þetta var ljóst eftir PCR próf landsliðsins í gær. Öll prófin reyndust neikvæð. Eftir PCR próf landsliðsins í gær kom í ljós að tveir leikmenn losnuðu úr einangrun og geta leiki með liðinu í dag gegn Noregi. Leikmennirnir sem um ræðir eru Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason.https://t.co/Z4IRLUa5dJ— HSÍ (@HSI_Iceland) January 28, 2022 Ólafur hefur ekkert leikið með íslenska liðinu á EM síðan í sigrinum á Ungverjalandi, 31-30, í lokaumferð riðlakeppninnar. Janus lék fyrsta leikinn í milliriðli gegn Danmörku en smitaðist síðan af kórónuveirunni. Björgvin Páll Gústavsson verður hins vegar ekki með í dag líkt og í leiknum gegn Svartfjallalandi á miðvikudaginn. Auk hans eru Daníel Þór Ingason, Arnar Freyr Arnarsson, Vignir Stefánsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Elliði Snær Viðarsson enn í einangrun. Leikur Íslands og Noregs hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Í beinni: Ísland - Noregur | Spilað upp á HM-sæti Ísland og Noregur mætast í leiknum um 5. sæti á EM karla í handbolta klukkan 14.30. Sigurliðið tryggir sér jafnframt sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári en tapliðið þarf að fara í umspil. 28. janúar 2022 11:31 Fjallar um íslenska handboltaævintýrið: „Eins og ef Bergen ætti eitt besta handboltalið heims“ Norski blaðamaðurinn Stig Nygård fjallar um íslenska handboltaævintýrið í pistli á TV 2 í dag. Þar segir árangur Íslands á alþjóða vísu ótrúlegan og svipaðan því ef borgin Björgvin ætti eitt besta landslið heims. 28. janúar 2022 11:02 Elvar: Höfum fulla trú á að við getum unnið Norðmenn Elvar Örn Jónsson kom inn af miklum krafti í leiknum gegn Svartfellingum eftir að hafa hrist af sér Covid-veiruna. Hann virtist líka vera búinn að hrista af sér svekkelsið með að komast ekki í undanúrslit er við hittum hann í gær. 28. janúar 2022 10:30 „Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01 Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. 28. janúar 2022 09:00 Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. 28. janúar 2022 08:41 Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Þetta var ljóst eftir PCR próf landsliðsins í gær. Öll prófin reyndust neikvæð. Eftir PCR próf landsliðsins í gær kom í ljós að tveir leikmenn losnuðu úr einangrun og geta leiki með liðinu í dag gegn Noregi. Leikmennirnir sem um ræðir eru Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason.https://t.co/Z4IRLUa5dJ— HSÍ (@HSI_Iceland) January 28, 2022 Ólafur hefur ekkert leikið með íslenska liðinu á EM síðan í sigrinum á Ungverjalandi, 31-30, í lokaumferð riðlakeppninnar. Janus lék fyrsta leikinn í milliriðli gegn Danmörku en smitaðist síðan af kórónuveirunni. Björgvin Páll Gústavsson verður hins vegar ekki með í dag líkt og í leiknum gegn Svartfjallalandi á miðvikudaginn. Auk hans eru Daníel Þór Ingason, Arnar Freyr Arnarsson, Vignir Stefánsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Elliði Snær Viðarsson enn í einangrun. Leikur Íslands og Noregs hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00 Í beinni: Ísland - Noregur | Spilað upp á HM-sæti Ísland og Noregur mætast í leiknum um 5. sæti á EM karla í handbolta klukkan 14.30. Sigurliðið tryggir sér jafnframt sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári en tapliðið þarf að fara í umspil. 28. janúar 2022 11:31 Fjallar um íslenska handboltaævintýrið: „Eins og ef Bergen ætti eitt besta handboltalið heims“ Norski blaðamaðurinn Stig Nygård fjallar um íslenska handboltaævintýrið í pistli á TV 2 í dag. Þar segir árangur Íslands á alþjóða vísu ótrúlegan og svipaðan því ef borgin Björgvin ætti eitt besta landslið heims. 28. janúar 2022 11:02 Elvar: Höfum fulla trú á að við getum unnið Norðmenn Elvar Örn Jónsson kom inn af miklum krafti í leiknum gegn Svartfellingum eftir að hafa hrist af sér Covid-veiruna. Hann virtist líka vera búinn að hrista af sér svekkelsið með að komast ekki í undanúrslit er við hittum hann í gær. 28. janúar 2022 10:30 „Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01 Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. 28. janúar 2022 09:00 Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. 28. janúar 2022 08:41 Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. 28. janúar 2022 12:00
Í beinni: Ísland - Noregur | Spilað upp á HM-sæti Ísland og Noregur mætast í leiknum um 5. sæti á EM karla í handbolta klukkan 14.30. Sigurliðið tryggir sér jafnframt sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári en tapliðið þarf að fara í umspil. 28. janúar 2022 11:31
Fjallar um íslenska handboltaævintýrið: „Eins og ef Bergen ætti eitt besta handboltalið heims“ Norski blaðamaðurinn Stig Nygård fjallar um íslenska handboltaævintýrið í pistli á TV 2 í dag. Þar segir árangur Íslands á alþjóða vísu ótrúlegan og svipaðan því ef borgin Björgvin ætti eitt besta landslið heims. 28. janúar 2022 11:02
Elvar: Höfum fulla trú á að við getum unnið Norðmenn Elvar Örn Jónsson kom inn af miklum krafti í leiknum gegn Svartfellingum eftir að hafa hrist af sér Covid-veiruna. Hann virtist líka vera búinn að hrista af sér svekkelsið með að komast ekki í undanúrslit er við hittum hann í gær. 28. janúar 2022 10:30
„Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. 28. janúar 2022 10:01
Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. 28. janúar 2022 09:00
Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. 28. janúar 2022 08:41
Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23
„Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00