Þóra Kristín í „Reggie Miller ham“ í dönsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 15:30 Þóra Kristín Jónsdóttir í búningi Fálkana frá Kaupmannahöfn. Instagram/@aksfalconbasket Íslenska körfuboltakonan Þóra Kristín Jónsdóttir hefur verið að gera flotta hluti með danska liðinu AKS Falcon i vetur. Þóra Kristín og félagar í liði Fálkana komust um helgina í bikarúrslitaleikinn í Danmörku eftir 21 stigs sigur á Åbyhøj í undnaúrslitum. Með liðinu spilar líka Ástrós Lena Ægisdóttir sem lék með KR hér heima en Þóra er uppalin hjá Haukum. Leikurinn á móti Åbyhøj á laugardaginn var tilefni til að rifja upp eina frammistöðu í vetur sem stendur upp úr hjá íslensku landsliðskonunni. Það er nefnilega óhætt að segja að Þóra Kristín hafi farið í „Reggie Miller ham“ í leik á móti Åbyhøj IF í Åbyhallen í dönsku deildinni. NBA körfuboltamaðurinn Reggie Miller er þekktastur fyrir það að átta stig á níu sekúndum í NBA-deildinni. Þóra Kristín skoraði aftur á móti fjórtán stig á innan við fjórum mínútum í útileik á móti Åbyhøj. Eins og Reggie þá náði Þóra meðal annars að setja niður þrist, stela boltanum strax í kjölfarið og setja niður annan þrist. Alls skoraði hún fjóra þrista á þessum þremur mínúturm og 43 sekúndum auk þess að skora eina laglega tveggja stiga körfu. Þessi sýning hennar kom líka á útivelli og í fjórða leikhlutanum þar sem AKS Falcon fagnaði einum af mörgum sigrum sínum á leiktíðinni. AKS Falcon rifjaði upp þessa ofurframmistöðu Þóru um helgina og sýndi myndband af þessum fimm körfum hennar á innan við fjórum mínútum. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @aksfalconbasket Körfubolti Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Sjá meira
Þóra Kristín og félagar í liði Fálkana komust um helgina í bikarúrslitaleikinn í Danmörku eftir 21 stigs sigur á Åbyhøj í undnaúrslitum. Með liðinu spilar líka Ástrós Lena Ægisdóttir sem lék með KR hér heima en Þóra er uppalin hjá Haukum. Leikurinn á móti Åbyhøj á laugardaginn var tilefni til að rifja upp eina frammistöðu í vetur sem stendur upp úr hjá íslensku landsliðskonunni. Það er nefnilega óhætt að segja að Þóra Kristín hafi farið í „Reggie Miller ham“ í leik á móti Åbyhøj IF í Åbyhallen í dönsku deildinni. NBA körfuboltamaðurinn Reggie Miller er þekktastur fyrir það að átta stig á níu sekúndum í NBA-deildinni. Þóra Kristín skoraði aftur á móti fjórtán stig á innan við fjórum mínútum í útileik á móti Åbyhøj. Eins og Reggie þá náði Þóra meðal annars að setja niður þrist, stela boltanum strax í kjölfarið og setja niður annan þrist. Alls skoraði hún fjóra þrista á þessum þremur mínúturm og 43 sekúndum auk þess að skora eina laglega tveggja stiga körfu. Þessi sýning hennar kom líka á útivelli og í fjórða leikhlutanum þar sem AKS Falcon fagnaði einum af mörgum sigrum sínum á leiktíðinni. AKS Falcon rifjaði upp þessa ofurframmistöðu Þóru um helgina og sýndi myndband af þessum fimm körfum hennar á innan við fjórum mínútum. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @aksfalconbasket
Körfubolti Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Sjá meira